Hannes: Grátlegt að ná ekki að nýta sér það að koma tvisvar til baka Anton Ingi Leifsson skrifar 10. september 2019 21:17 Hannes Þór Halldórsson var ekki upplitsdjarfur eftir 4-2 tap Íslands gegn Albaníu á útivelli í kvöld er liðin mættust í undankeppni EM 2020. „Þetta var skelfilegt tap. Þetta var mjög vont upp á stöðuna í riðlinum og í ljósi þess hvernig leikurinn þróast þetta er þetta extra súrt,“ sagði Hannes. „Mér fannst við vera með þá og við ætluðum að vinna. Það var viðbúið að þeir myndu koma á okkur og var áhlaup sem við hefðum þurft að varast. Við vorum með nægilega marga bak við boltann og þeir grísa þriðja markinu inn.“ Íslenska liðið kom tvisvar til baka í leiknum og segir Hannes að það hafi verið vonbrigði að nýta sér það ekki betur. „Það er grátlegt að ná ekki að nýta sér það að koma tvisvar til baka. Við höfðum trú á því að ef við myndum koma til baka tvisvar að þeir myndu brotna.“ Hann er þó ekki búinn að gefa upp vonina í riðlinum. „Við erum enn lifandi í þessu. Við svekkjum okkur á þessu núna og staðan verður tekinn næst er við komum saman gegn Frökkum. Við erum í bullandi séns og keyrum á þetta áfram,“ sagði Hannes við Óskar Ófeig Jónsson í Albaníu. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Albanía - Ísland 4-2 | Eltingarleikur í Elbasan og allt önnur og erfiðari staða í baráttunni um sæti á EM Íslendingar náðu sér engan veginn á strik gegn Albönum og töpuðu 4-2. 10. september 2019 21:00 Hamrén sér ekki eftir því að skipta um kerfi og taka Kolbein út Erik Hamrén sá ekki eftir því að hafa breytt um leikkerfi og tekið Kolbein Sigþórsson út úr byrjunarliðinu þrátt fyrir 4-2 tap Íslands fyrir Albaníu ytra í kvöld. 10. september 2019 21:01 Twitter eftir leik: „Lykilmenn í ruglinu“ og mamma Birkis Más tjáir sig Íslenska landsliðið lá í valnum í kvöld er liðið tapaði 4-2 fyrir Albaníu á útivelli er liðin mættust í undankeppni EM 2020. 10. september 2019 20:50 Einkunnir eftir tapið í Albaníu: Hjörtur tvistaður Íslenska karlalandsliðinu var skellt niður á jörðina í Albaníu. 10. september 2019 20:52 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson var ekki upplitsdjarfur eftir 4-2 tap Íslands gegn Albaníu á útivelli í kvöld er liðin mættust í undankeppni EM 2020. „Þetta var skelfilegt tap. Þetta var mjög vont upp á stöðuna í riðlinum og í ljósi þess hvernig leikurinn þróast þetta er þetta extra súrt,“ sagði Hannes. „Mér fannst við vera með þá og við ætluðum að vinna. Það var viðbúið að þeir myndu koma á okkur og var áhlaup sem við hefðum þurft að varast. Við vorum með nægilega marga bak við boltann og þeir grísa þriðja markinu inn.“ Íslenska liðið kom tvisvar til baka í leiknum og segir Hannes að það hafi verið vonbrigði að nýta sér það ekki betur. „Það er grátlegt að ná ekki að nýta sér það að koma tvisvar til baka. Við höfðum trú á því að ef við myndum koma til baka tvisvar að þeir myndu brotna.“ Hann er þó ekki búinn að gefa upp vonina í riðlinum. „Við erum enn lifandi í þessu. Við svekkjum okkur á þessu núna og staðan verður tekinn næst er við komum saman gegn Frökkum. Við erum í bullandi séns og keyrum á þetta áfram,“ sagði Hannes við Óskar Ófeig Jónsson í Albaníu.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Albanía - Ísland 4-2 | Eltingarleikur í Elbasan og allt önnur og erfiðari staða í baráttunni um sæti á EM Íslendingar náðu sér engan veginn á strik gegn Albönum og töpuðu 4-2. 10. september 2019 21:00 Hamrén sér ekki eftir því að skipta um kerfi og taka Kolbein út Erik Hamrén sá ekki eftir því að hafa breytt um leikkerfi og tekið Kolbein Sigþórsson út úr byrjunarliðinu þrátt fyrir 4-2 tap Íslands fyrir Albaníu ytra í kvöld. 10. september 2019 21:01 Twitter eftir leik: „Lykilmenn í ruglinu“ og mamma Birkis Más tjáir sig Íslenska landsliðið lá í valnum í kvöld er liðið tapaði 4-2 fyrir Albaníu á útivelli er liðin mættust í undankeppni EM 2020. 10. september 2019 20:50 Einkunnir eftir tapið í Albaníu: Hjörtur tvistaður Íslenska karlalandsliðinu var skellt niður á jörðina í Albaníu. 10. september 2019 20:52 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira
Umfjöllun: Albanía - Ísland 4-2 | Eltingarleikur í Elbasan og allt önnur og erfiðari staða í baráttunni um sæti á EM Íslendingar náðu sér engan veginn á strik gegn Albönum og töpuðu 4-2. 10. september 2019 21:00
Hamrén sér ekki eftir því að skipta um kerfi og taka Kolbein út Erik Hamrén sá ekki eftir því að hafa breytt um leikkerfi og tekið Kolbein Sigþórsson út úr byrjunarliðinu þrátt fyrir 4-2 tap Íslands fyrir Albaníu ytra í kvöld. 10. september 2019 21:01
Twitter eftir leik: „Lykilmenn í ruglinu“ og mamma Birkis Más tjáir sig Íslenska landsliðið lá í valnum í kvöld er liðið tapaði 4-2 fyrir Albaníu á útivelli er liðin mættust í undankeppni EM 2020. 10. september 2019 20:50
Einkunnir eftir tapið í Albaníu: Hjörtur tvistaður Íslenska karlalandsliðinu var skellt niður á jörðina í Albaníu. 10. september 2019 20:52