Jón Daði: Öll þessi litlu móment verða mjög mikilvæg Óskar Ófeigur Jónsson í Tirana skrifar 10. september 2019 13:30 Jón Daði Böðvarsson, Mynd/S2 Sport Jón Daði Böðvarsson átti þátt í tveimur af þremur mörkum íslenska landsliðsins í sigrinum á Moldóvu um síðustu helgi og verður vonandi áfram á skotskónum á móti Albaníu í undankeppni EM 2020 í kvöld. Jón Daði lagði upp fyrsta markið fyrir Kolbein Sigþórsson á laugardaginn og skoraði síðan það þriðja sjálfur sem var hans fyrsta landsliðsmark frá árinu 2016. Leikurinn um helgina vannst sannfærandi en í kvöld eru strákarnir að fara að mæta liði sem þeir hafa spilað marga jafna leiki við. „Þetta verður allt öðruvísi leikur og miklu sterkari lið held ég. Þeir eru erfiðir heim að sækja og við búumst við erfiðum leik,“ sagði Jón Daði Böðvarsson um muninn á leiknum við Moldóvu á laugardaginn og leiknum við Albaníu í kvöld. „Þeir eru mjög líkamlega sterkir og agressífir. Þeir eru að vinna rosalega mikið af návígum og láta því finna vel fyrir sér. Þetta verður því mikil barátta og það verður stutt á milli í þessum leik. Öll þessi litlu móment verða því mjög mikilvæg og þetta getur ráðist á einu marki,“ sagði Jón Daði um Albanana. Ísland er með tólf stig eins og Frakkland og Tyrkland. Það eru hins vegar bara tvö lið sem komast á EM og það má því ekkert klikka. „Við erum búnir að upplifa það áður að vera í erfiðum riðli og með mikið af góðum liðum. Þetta er hnífjafnt og því stutt á milli. Þetta er því spurning um að taka einn leik í einu og nú er það Albanía,“ sagði Jón Daði.Klippa: Jón Daði um Albaníuleikinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson átti þátt í tveimur af þremur mörkum íslenska landsliðsins í sigrinum á Moldóvu um síðustu helgi og verður vonandi áfram á skotskónum á móti Albaníu í undankeppni EM 2020 í kvöld. Jón Daði lagði upp fyrsta markið fyrir Kolbein Sigþórsson á laugardaginn og skoraði síðan það þriðja sjálfur sem var hans fyrsta landsliðsmark frá árinu 2016. Leikurinn um helgina vannst sannfærandi en í kvöld eru strákarnir að fara að mæta liði sem þeir hafa spilað marga jafna leiki við. „Þetta verður allt öðruvísi leikur og miklu sterkari lið held ég. Þeir eru erfiðir heim að sækja og við búumst við erfiðum leik,“ sagði Jón Daði Böðvarsson um muninn á leiknum við Moldóvu á laugardaginn og leiknum við Albaníu í kvöld. „Þeir eru mjög líkamlega sterkir og agressífir. Þeir eru að vinna rosalega mikið af návígum og láta því finna vel fyrir sér. Þetta verður því mikil barátta og það verður stutt á milli í þessum leik. Öll þessi litlu móment verða því mjög mikilvæg og þetta getur ráðist á einu marki,“ sagði Jón Daði um Albanana. Ísland er með tólf stig eins og Frakkland og Tyrkland. Það eru hins vegar bara tvö lið sem komast á EM og það má því ekkert klikka. „Við erum búnir að upplifa það áður að vera í erfiðum riðli og með mikið af góðum liðum. Þetta er hnífjafnt og því stutt á milli. Þetta er því spurning um að taka einn leik í einu og nú er það Albanía,“ sagði Jón Daði.Klippa: Jón Daði um Albaníuleikinn
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira