Hvað hefði gerst ef enginn hafði hlustað? Værum við dauð? Anna Claessen skrifar 29. september 2019 18:14 „Þeir heyrðu í mér en þeir hlustuðu á þig” sagði vísindamaðurinn Valery Legasov við varaformanninn Boris Shcherbina í þættinum Chernobyl. Ég þoli ekki þegar þegar fólk hlustar ekki á mig, sérstaklega þegar ég hef eitthvað mikilvægt að segja. Eins og Greta Thunberg „HOW DARE YOU!” (hvernig dirfist þú) ræðan alræmda. Kannski er ég ekki nógu skýr Kannski er ég ekki nógu hávær Kannski er ég ekki nógu ákveðin Kannski af því ég er kona Kannski af því ég er ekki með rétta titilinn Hvað fær þig til að virða manneskju nógu mikið og hlusta á hana? Þegar ég segi eitthvað og svo segir karlmaður það sama, virðast allir hlusta á manninn. Ég verð reið. Kallið mig bitra en það er pirrandi að fá kjarkinn til að tala sínu máli og enginn hlustar á þig, bara þá. Hrósa þeim fyrir þín orð. Það fær þig til að stoppa. Þú hættir að tala. Þér finnst eins og þú hefur ekki rödd. Eins og enginn hlusti. Eins og þú sért einskis virði. Ég er glöð að heyra að fólk er að tala um og hlusti á Gretu, en þeir efast samt um hana. Ef hún væri karlmaður með virtan titill, myndu þeir gera það? Eða bara fylgja skipunum, líkt og herinn gerir? Líkt og þeir gerðu við Shcherbina í Chernobyl þáttunum. Hvað fær manneskju til að hlusta? Hvað fær manneskju til að breytast? Hvað hefði gerst ef enginn hefði haft kjarkinn og talað um það sem var virkilega að gerast í Chernobyl? Hvað hefði gerst ef þeir sem réðu hefðu ekki hlustað? Værum við öll dauð? Hlustum á skilaboðin! Þau skipta máli! Takk allir sem unnu að viðgerðum Chernobyl og höfðu kjark til að segja frá. Takk Greta fyrir að tala og fá heiminn til að hlusta. Þú skiptir máli. Þín rödd skiptir máli. Hlustaðu! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Loftslagsmál Mest lesið Vegna greinar Snorra Mássonar Guðmundur Andri Thorsson Skoðun Halldór 11.01.2025 Rafn Ágúst Ragnarsson Halldór Hugvíkkandi meðferðir eru fortíð okkar, nútíð og framtíð Sara María Júlíudóttir Skoðun Evrópusambandið eða nasismi Snorri Másson Skoðun Hefjum aðildarviðræður við Bandaríkin Einar Jóhannes Guðnason Skoðun Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Sæunn Kjartansdóttir Skoðun Af hverju eru kennarar að fara í verkfall? Anton Már Gylfason Skoðun Upprætum óttann við óttann Sóley Dröfn Davíðsdóttir Skoðun Árið 1975 er að banka Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hjólað inní framtíðinna Búi Bjarmar Aðalsteinsson skrifar Skoðun Framsækin ríkisstjórn í umhverfis- og auðlindamálum: Nýi stjórnarsáttmálinn. Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Hugvíkkandi meðferðir eru fortíð okkar, nútíð og framtíð Sara María Júlíudóttir skrifar Skoðun Komdu út að „Vetrar-leika“ í Austurheiðum Reykjavíkur Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Upprætum óttann við óttann Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Hér er kona, um konu… Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Vegna greinar Snorra Mássonar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Skoðun Ertu á krossgötum? Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Vísvita villandi fréttaflutningur Morgunblaðsins? Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Máttur kaffibollans Ásta Kristín Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Kennarar segja: „Nóg komið!“ – Verkfall fyrir virðingu og verðskulduð réttindi Jónas Sen skrifar Skoðun Hefjum aðildarviðræður við Bandaríkin Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Eru tengsl milli Úkraínustríðsins og breyttrar stöðu Grænlands? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Árið 1975 er að banka Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Skoðun Val Vigdísar Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Friður á jörðu Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Af hverju eru kennarar að fara í verkfall? Anton Már Gylfason skrifar Skoðun Opið bréf til Íslandspósts ohf. Gróa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gaza getur ekki beðið lengur Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Ísland yrði betra með aðild að Evrópusambandinu Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun SVEIT – Kastið inn handklæðinu Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Skjáfíkn - vísindi eða trú? Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Evrópusambandið eða nasismi Snorri Másson skrifar Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Sæunn Kjartansdóttir skrifar Skoðun Listin að styðja en ekki stýra Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Með vægi í samræmi við það Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugvíkkandi efni: Forvitni umfram dómhörku Bergsveinn Ólafsson skrifar Sjá meira
„Þeir heyrðu í mér en þeir hlustuðu á þig” sagði vísindamaðurinn Valery Legasov við varaformanninn Boris Shcherbina í þættinum Chernobyl. Ég þoli ekki þegar þegar fólk hlustar ekki á mig, sérstaklega þegar ég hef eitthvað mikilvægt að segja. Eins og Greta Thunberg „HOW DARE YOU!” (hvernig dirfist þú) ræðan alræmda. Kannski er ég ekki nógu skýr Kannski er ég ekki nógu hávær Kannski er ég ekki nógu ákveðin Kannski af því ég er kona Kannski af því ég er ekki með rétta titilinn Hvað fær þig til að virða manneskju nógu mikið og hlusta á hana? Þegar ég segi eitthvað og svo segir karlmaður það sama, virðast allir hlusta á manninn. Ég verð reið. Kallið mig bitra en það er pirrandi að fá kjarkinn til að tala sínu máli og enginn hlustar á þig, bara þá. Hrósa þeim fyrir þín orð. Það fær þig til að stoppa. Þú hættir að tala. Þér finnst eins og þú hefur ekki rödd. Eins og enginn hlusti. Eins og þú sért einskis virði. Ég er glöð að heyra að fólk er að tala um og hlusti á Gretu, en þeir efast samt um hana. Ef hún væri karlmaður með virtan titill, myndu þeir gera það? Eða bara fylgja skipunum, líkt og herinn gerir? Líkt og þeir gerðu við Shcherbina í Chernobyl þáttunum. Hvað fær manneskju til að hlusta? Hvað fær manneskju til að breytast? Hvað hefði gerst ef enginn hefði haft kjarkinn og talað um það sem var virkilega að gerast í Chernobyl? Hvað hefði gerst ef þeir sem réðu hefðu ekki hlustað? Værum við öll dauð? Hlustum á skilaboðin! Þau skipta máli! Takk allir sem unnu að viðgerðum Chernobyl og höfðu kjark til að segja frá. Takk Greta fyrir að tala og fá heiminn til að hlusta. Þú skiptir máli. Þín rödd skiptir máli. Hlustaðu!
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun
Skoðun Framsækin ríkisstjórn í umhverfis- og auðlindamálum: Nýi stjórnarsáttmálinn. Stefán Jón Hafstein skrifar
Skoðun Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson skrifar
Skoðun Kennarar segja: „Nóg komið!“ – Verkfall fyrir virðingu og verðskulduð réttindi Jónas Sen skrifar
Skoðun Eru tengsl milli Úkraínustríðsins og breyttrar stöðu Grænlands? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Skoðun Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar
Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun