Dæmdur barnaníðingur ákærður í keimlíku máli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. september 2019 22:42 Aðalmeðferð í málinu fer fram í Héraðsdómi Reykjaness. vísir/gva Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, sætir í annað skiptið á innan við tveimur árum ákæru fyrir kynferðisbrot gegn barni. Þorsteini er gefið að sök brot gegnum ungum dreng Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í dag en Þorsteini var samkvæmt heimildum Vísis veittur frestur fram í næstu viku til að fara yfir gögn málsins og taka afstöðu til ákærunnar.Mbl.is, sem greindi fyrst frá ákærunni, hefur heimildir fyrir þvi að meint brot Þorsteins hafi verið framin bæði fyrir og eftir að barnið náði fimmtán ára aldri. Sætir hann ákæru fyrir kynferðisbrot gegn barni yngra en fimmtán ára og tælingu gegn börnum undir átján ára aldri. Þorsteinn er sömuleiðis ákærður fyrir vörslu barnakláms, brot á barnalögum og áfengislagabrot. Svo virðist sem ákæran sé í takti við fyrra mál Þorsteins sem hann hlaut fimm og hálfs árs fangelsi fyrir í Landsrétti. Talinn hættulegur almenningi Í því máli var hann dæmdur fyrir brot gegn dreng yfri tímabil þegar drengurinn var fimmtán til átján ára gamall. Útvegaði Þorsteinn drengnum fíkniefni og braut á honum. Ákæran gegn Þorsteini þá var í tveimur liðum. Annars vegar fyrir tælingu, með því að hafa haft kynferðismök við drenginn eftir að hafa gefið honum lyf eða fé, og hins vegar fyrir nauðgun í sex skipti. Heilmikið myndefni var á meðal sönnunargagna í málinu en brotin náðu sem fyrr segir yfir tæplega þriggja ára tímabil. Hlaut Þorsteinn upphaflega sjö ára dóm í héraði fyrir brot sín. Var dómurinn mildaður um átján mánuði í Landsrétti sem vísaði til þess að brotaþoli í málinu hefði leitað eftir samskiptum við ákærða og að vera í vímu. Taldist ákæruvaldið því ekki hafa sýnt fram á að í háttsemi Þorsteins hefði falist ofbeldi eða ólögmæt nauðung í formi sjálfræðissviptingar. Var Þorsteinn í nokkurn tíma í gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna þar sem hann þótti líklegur til að halda brotum sínum gegn ungu drengjunum áfram. Dómsmál Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkurinn fjarlægir nafn grunaðs kynferðisbrotamanns af heimasíðu sinni Karlmaður á sextugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um ítrekuð kynferðisbrot gegn drengjum undir lögaldri. 2. febrúar 2018 14:00 Dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir brot gegn ungum dreng Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn ungum dreng 18. maí 2018 15:52 Dómur yfir barnaníðingi styttur um átján mánuði Landsréttur stytti í dag fangelsisdóm yfir Þorsteini Halldórssyni, dæmdum kynferðisbrotamanni, úr sjö ára fangelsi í fimm og hálfs árs fangelsi. 31. maí 2019 14:45 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, sætir í annað skiptið á innan við tveimur árum ákæru fyrir kynferðisbrot gegn barni. Þorsteini er gefið að sök brot gegnum ungum dreng Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í dag en Þorsteini var samkvæmt heimildum Vísis veittur frestur fram í næstu viku til að fara yfir gögn málsins og taka afstöðu til ákærunnar.Mbl.is, sem greindi fyrst frá ákærunni, hefur heimildir fyrir þvi að meint brot Þorsteins hafi verið framin bæði fyrir og eftir að barnið náði fimmtán ára aldri. Sætir hann ákæru fyrir kynferðisbrot gegn barni yngra en fimmtán ára og tælingu gegn börnum undir átján ára aldri. Þorsteinn er sömuleiðis ákærður fyrir vörslu barnakláms, brot á barnalögum og áfengislagabrot. Svo virðist sem ákæran sé í takti við fyrra mál Þorsteins sem hann hlaut fimm og hálfs árs fangelsi fyrir í Landsrétti. Talinn hættulegur almenningi Í því máli var hann dæmdur fyrir brot gegn dreng yfri tímabil þegar drengurinn var fimmtán til átján ára gamall. Útvegaði Þorsteinn drengnum fíkniefni og braut á honum. Ákæran gegn Þorsteini þá var í tveimur liðum. Annars vegar fyrir tælingu, með því að hafa haft kynferðismök við drenginn eftir að hafa gefið honum lyf eða fé, og hins vegar fyrir nauðgun í sex skipti. Heilmikið myndefni var á meðal sönnunargagna í málinu en brotin náðu sem fyrr segir yfir tæplega þriggja ára tímabil. Hlaut Þorsteinn upphaflega sjö ára dóm í héraði fyrir brot sín. Var dómurinn mildaður um átján mánuði í Landsrétti sem vísaði til þess að brotaþoli í málinu hefði leitað eftir samskiptum við ákærða og að vera í vímu. Taldist ákæruvaldið því ekki hafa sýnt fram á að í háttsemi Þorsteins hefði falist ofbeldi eða ólögmæt nauðung í formi sjálfræðissviptingar. Var Þorsteinn í nokkurn tíma í gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna þar sem hann þótti líklegur til að halda brotum sínum gegn ungu drengjunum áfram.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkurinn fjarlægir nafn grunaðs kynferðisbrotamanns af heimasíðu sinni Karlmaður á sextugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um ítrekuð kynferðisbrot gegn drengjum undir lögaldri. 2. febrúar 2018 14:00 Dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir brot gegn ungum dreng Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn ungum dreng 18. maí 2018 15:52 Dómur yfir barnaníðingi styttur um átján mánuði Landsréttur stytti í dag fangelsisdóm yfir Þorsteini Halldórssyni, dæmdum kynferðisbrotamanni, úr sjö ára fangelsi í fimm og hálfs árs fangelsi. 31. maí 2019 14:45 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn fjarlægir nafn grunaðs kynferðisbrotamanns af heimasíðu sinni Karlmaður á sextugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um ítrekuð kynferðisbrot gegn drengjum undir lögaldri. 2. febrúar 2018 14:00
Dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir brot gegn ungum dreng Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn ungum dreng 18. maí 2018 15:52
Dómur yfir barnaníðingi styttur um átján mánuði Landsréttur stytti í dag fangelsisdóm yfir Þorsteini Halldórssyni, dæmdum kynferðisbrotamanni, úr sjö ára fangelsi í fimm og hálfs árs fangelsi. 31. maí 2019 14:45