Í teiknimyndinni er fjallað um systurnar Önnu og Elsu og heldur það ævintýri áfram.
Lagið Let It Go úr fyrri myndinni er enn þann dag í dag gríðarlega vinsælt og vann kvikmyndin Óskarinn fyrir besta lagið og síðan einnig fyrir bestu teiknimyndina.
Hér að neðan má sjá glænýja stiklu úr Frozen 2 en myndin verður frumsýnd í nóvember.