Ráðist verður í endurheimt gróðurfars í Vopnafirði Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 6. október 2019 19:55 Elsa Möller, skógfræðingur og verkefnastjóri skógræktar í Vopnafirði. Stöð 2 Á næstu árum verður reynt að breyta og bæta landsvæði nærri Selá við Vopnafjörð. Ráðist verður í nýskógrækt og endurheimt gróðurfars. Verkefnið er hluti af verkefni Jim Ratcliffes við verndun laxastofnsins á svæðinu. Eins og áður hefur komið fram hefur auðkýfingurinn og fjárfestirinn Jim Ratcliffe keypt landsvæði með þekktum laxveiðiám á Norðausturlandi í gegnum fjárfestingafélagið sitt INEOS Group. Uppbygging hans er sögð hluti af aðgerðum til verndar laxinum, sem áætlaðar eru á næstu fimm árum, og snúa að því að útvíkka hrygningarsvæði laxins með byggingu nýrra laxastiga í Hafralónsá, Hofsá og Miðfjarðará í Vopnafirði. Þá er fyrirhugað að frjóvguðum hrognum verði sleppt í þessum ám í miklu magni, auk Selár.Hluti þessara aðgerða snýr að gróðurfari á svæðinu og hefur skógræktarsvið Vopnafjarðarhrepps verið fengið til þess að reyna að breyta og bæta landsvæði nærri laxveiðiám með endurheimt gróðurfars og nýskógrækt í huga til þess að bæta lífsskilyrði laxa á svæðinu. „Þetta er mjög flókið verkefni og þetta er mjög stór verkefni og spennandi og ég held að þetta sé fyrsta verkefnið hér á Íslandi sem er sett af stað af einkaaðila,“ segir Elsa Möller, skógfræðingur og verkefnisstjóri skógræktar í Vopnafirði. Elsa bendir á að til sé nokkur þekking erlendis, um áhrif eyðingar trjáa með fram ám, en lítil vitneskja sé um áhrif nýskógræktar. Hún segir veðurfarið á Norðausturlandi sérstakt í ljósi þess að sumar þar er stutt og veturnir langir sem hafi áhrif á gróðurfar. Á svæðinu sé mun kaldara en annars staðar. „Þetta langtímaverkefni. Við vitum mjög margt um hvað gerist ef maður tekur skóg í burtu frá árfarveginum sem hefur mjög neikvæð áhrif og gerist býsna hratt en við vitum bara mjög lítið um hvað gerist við árfarveg ef við plöntum í kringum hann og þetta er eitthvað sem ég mun aldrei sjá árangurinn af. En við verðum að byrja og við verðum að sjá hvað gerist og kannski gætum við bætt lífríkið kannski mun þetta verða til bóta til framtíðar,“ segir Elsa. Skógrækt og landgræðsla Vopnafjörður Tengdar fréttir Ein aðalástæðan fyrir jarðarkaupum Ratcliffes er að vernda íslenska laxinn Fulltrúi breska auðjöfursins Jim Ratcliffes segir eina aðal ástæðu þess að hann fjárfesti í jörðum hér á landi, að vernda íslenska laxastofninn og umhverfi hans. 12. ágúst 2019 18:45 Íslandsvinurinn Jim Ratcliffe kom yfirtökunni á Nice í gegnum kerfið Þriðji ríkasti maður Bretland hefur nú formlega bætt við einu fótboltafélagi á langan eignalista sinn. 22. ágúst 2019 12:00 Tilgangur Jim Ratcliffe sagður bara einn Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe vinnur nú að uppbyggingu lax og lífríkis í ám á Norðausturlandi. Talsmaður hans segir Íslendinga ekki þurfa að hafa neinar áhyggjur af fyrirætlunum hans því verkefnið sé bara eitt. Að bjarga laxastofninum á svæðinu. 23. september 2019 22:30 Víðtæk áhrif á Atlantshafslax af áformum Ratcliffes ólíkleg Formaður Landssambands veiðifélaga telur ekki ólíklegt að fyrirhugaðar framkvæmdir Jims Ratcliffe gætu haft jákvæð áhrif í þeim ám sem framkvæmdirnar snúa að. Hins vegar geri þær lítið fyrir stofninn í heild sinni. Sveitarstjórnarrráðherra undrast seinagang í stjórnsýslunni og vill lagafrumvarp í haust. 7. ágúst 2019 06:15 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira
Á næstu árum verður reynt að breyta og bæta landsvæði nærri Selá við Vopnafjörð. Ráðist verður í nýskógrækt og endurheimt gróðurfars. Verkefnið er hluti af verkefni Jim Ratcliffes við verndun laxastofnsins á svæðinu. Eins og áður hefur komið fram hefur auðkýfingurinn og fjárfestirinn Jim Ratcliffe keypt landsvæði með þekktum laxveiðiám á Norðausturlandi í gegnum fjárfestingafélagið sitt INEOS Group. Uppbygging hans er sögð hluti af aðgerðum til verndar laxinum, sem áætlaðar eru á næstu fimm árum, og snúa að því að útvíkka hrygningarsvæði laxins með byggingu nýrra laxastiga í Hafralónsá, Hofsá og Miðfjarðará í Vopnafirði. Þá er fyrirhugað að frjóvguðum hrognum verði sleppt í þessum ám í miklu magni, auk Selár.Hluti þessara aðgerða snýr að gróðurfari á svæðinu og hefur skógræktarsvið Vopnafjarðarhrepps verið fengið til þess að reyna að breyta og bæta landsvæði nærri laxveiðiám með endurheimt gróðurfars og nýskógrækt í huga til þess að bæta lífsskilyrði laxa á svæðinu. „Þetta er mjög flókið verkefni og þetta er mjög stór verkefni og spennandi og ég held að þetta sé fyrsta verkefnið hér á Íslandi sem er sett af stað af einkaaðila,“ segir Elsa Möller, skógfræðingur og verkefnisstjóri skógræktar í Vopnafirði. Elsa bendir á að til sé nokkur þekking erlendis, um áhrif eyðingar trjáa með fram ám, en lítil vitneskja sé um áhrif nýskógræktar. Hún segir veðurfarið á Norðausturlandi sérstakt í ljósi þess að sumar þar er stutt og veturnir langir sem hafi áhrif á gróðurfar. Á svæðinu sé mun kaldara en annars staðar. „Þetta langtímaverkefni. Við vitum mjög margt um hvað gerist ef maður tekur skóg í burtu frá árfarveginum sem hefur mjög neikvæð áhrif og gerist býsna hratt en við vitum bara mjög lítið um hvað gerist við árfarveg ef við plöntum í kringum hann og þetta er eitthvað sem ég mun aldrei sjá árangurinn af. En við verðum að byrja og við verðum að sjá hvað gerist og kannski gætum við bætt lífríkið kannski mun þetta verða til bóta til framtíðar,“ segir Elsa.
Skógrækt og landgræðsla Vopnafjörður Tengdar fréttir Ein aðalástæðan fyrir jarðarkaupum Ratcliffes er að vernda íslenska laxinn Fulltrúi breska auðjöfursins Jim Ratcliffes segir eina aðal ástæðu þess að hann fjárfesti í jörðum hér á landi, að vernda íslenska laxastofninn og umhverfi hans. 12. ágúst 2019 18:45 Íslandsvinurinn Jim Ratcliffe kom yfirtökunni á Nice í gegnum kerfið Þriðji ríkasti maður Bretland hefur nú formlega bætt við einu fótboltafélagi á langan eignalista sinn. 22. ágúst 2019 12:00 Tilgangur Jim Ratcliffe sagður bara einn Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe vinnur nú að uppbyggingu lax og lífríkis í ám á Norðausturlandi. Talsmaður hans segir Íslendinga ekki þurfa að hafa neinar áhyggjur af fyrirætlunum hans því verkefnið sé bara eitt. Að bjarga laxastofninum á svæðinu. 23. september 2019 22:30 Víðtæk áhrif á Atlantshafslax af áformum Ratcliffes ólíkleg Formaður Landssambands veiðifélaga telur ekki ólíklegt að fyrirhugaðar framkvæmdir Jims Ratcliffe gætu haft jákvæð áhrif í þeim ám sem framkvæmdirnar snúa að. Hins vegar geri þær lítið fyrir stofninn í heild sinni. Sveitarstjórnarrráðherra undrast seinagang í stjórnsýslunni og vill lagafrumvarp í haust. 7. ágúst 2019 06:15 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira
Ein aðalástæðan fyrir jarðarkaupum Ratcliffes er að vernda íslenska laxinn Fulltrúi breska auðjöfursins Jim Ratcliffes segir eina aðal ástæðu þess að hann fjárfesti í jörðum hér á landi, að vernda íslenska laxastofninn og umhverfi hans. 12. ágúst 2019 18:45
Íslandsvinurinn Jim Ratcliffe kom yfirtökunni á Nice í gegnum kerfið Þriðji ríkasti maður Bretland hefur nú formlega bætt við einu fótboltafélagi á langan eignalista sinn. 22. ágúst 2019 12:00
Tilgangur Jim Ratcliffe sagður bara einn Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe vinnur nú að uppbyggingu lax og lífríkis í ám á Norðausturlandi. Talsmaður hans segir Íslendinga ekki þurfa að hafa neinar áhyggjur af fyrirætlunum hans því verkefnið sé bara eitt. Að bjarga laxastofninum á svæðinu. 23. september 2019 22:30
Víðtæk áhrif á Atlantshafslax af áformum Ratcliffes ólíkleg Formaður Landssambands veiðifélaga telur ekki ólíklegt að fyrirhugaðar framkvæmdir Jims Ratcliffe gætu haft jákvæð áhrif í þeim ám sem framkvæmdirnar snúa að. Hins vegar geri þær lítið fyrir stofninn í heild sinni. Sveitarstjórnarrráðherra undrast seinagang í stjórnsýslunni og vill lagafrumvarp í haust. 7. ágúst 2019 06:15