Fyrsta skrefið í átt að því að skemmtiferðaskip geti stungið í samband í Sundahöfn Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 1. október 2019 12:31 Á annað hundrað skemmtiferðaskipa koma til Reykjavíkur á þessu ári. Svifryksmengun frá þeim er á við þúsundir bíla. Kåre Press-Kristensen Bygging aðveitustöðvar sem þjónustað gæti farþegaskip í Sundahöfn er stórt fyrsta skref í átt að umhverfisvænni uppbyggingu á hafnarsvæðinu segir framkvæmdastjóri Veitna. Til stendur að verja um einum milljarði króna í verkefnið. Gert er ráð fyrir ríflega hundrað milljörðum í fjárfestingar á næstu sex árum samkvæmt fjárhagsspá Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfélaga. Stærsta fjárfestingin snýr að uppfærslu á orkumælum en meðal annarra verkefna má nefna fyrirhugaða byggingu aðveitustöðvar rafmagns sem myndi gefa kost á landtengingum stórra skipa í Sundahöfn. „Það er fjárfesting upp á einn milljarð íslenskra króna og má segja að verkefnið sé þríþætt. Í fyrsta lagi að bæta þjónustu sem er við þá aðila sem eru á svæðinu nú þegar í dag, í öðru lagi að gera borginni kleift að byggja svæðið upp meira og í þriðja lagi að geta þjónustað skemmtiferðaskip með hreina orku þegar þau koma til landsins,“ segir Gestur Pétursson, framkvæmdastjóri Veitna. Til einföldunar mætti líkja hugmyndinni við það að koma fyrir risastórri innstungu fyrir orkufrek skip. „Þetta er alveg glænýtt fyrir okkur Íslendinga og við erum bara stolt af því að taka þetta fyrsta stóra skref í áttina að því að geta gert þetta,“ segir Gestur. En fleiri aðilar þyrftu að koma að borðinu í framhaldinu. „Samstarf á milli borgarinnar, Faxaflóahafna, ríkisins og að sjálfsögðu skipafélaganna sem koma til landsins. Að mati Gests yrði þetta stórt grænt skref. Stefnt er að því að fyrsa fasa verkefnissins verði lokið í lok árs 2021 eða ársbyrjun 2022. Ferðamennska á Íslandi Orkumál Reykjavík Umhverfismál Tengdar fréttir 102 milljarðar í nýja orkumæla, aðveitustöð rafmagns fyrir farþegaskip og fleira Fjárhagsspá Orkuveitu Reykjavíkur gerir ráð fyrir að næstu sex árin verði 102 milljörðum króna varið í viðhalds- og nýfjárfestingar á vegum samstæðunnar. 30. september 2019 14:34 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Bygging aðveitustöðvar sem þjónustað gæti farþegaskip í Sundahöfn er stórt fyrsta skref í átt að umhverfisvænni uppbyggingu á hafnarsvæðinu segir framkvæmdastjóri Veitna. Til stendur að verja um einum milljarði króna í verkefnið. Gert er ráð fyrir ríflega hundrað milljörðum í fjárfestingar á næstu sex árum samkvæmt fjárhagsspá Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfélaga. Stærsta fjárfestingin snýr að uppfærslu á orkumælum en meðal annarra verkefna má nefna fyrirhugaða byggingu aðveitustöðvar rafmagns sem myndi gefa kost á landtengingum stórra skipa í Sundahöfn. „Það er fjárfesting upp á einn milljarð íslenskra króna og má segja að verkefnið sé þríþætt. Í fyrsta lagi að bæta þjónustu sem er við þá aðila sem eru á svæðinu nú þegar í dag, í öðru lagi að gera borginni kleift að byggja svæðið upp meira og í þriðja lagi að geta þjónustað skemmtiferðaskip með hreina orku þegar þau koma til landsins,“ segir Gestur Pétursson, framkvæmdastjóri Veitna. Til einföldunar mætti líkja hugmyndinni við það að koma fyrir risastórri innstungu fyrir orkufrek skip. „Þetta er alveg glænýtt fyrir okkur Íslendinga og við erum bara stolt af því að taka þetta fyrsta stóra skref í áttina að því að geta gert þetta,“ segir Gestur. En fleiri aðilar þyrftu að koma að borðinu í framhaldinu. „Samstarf á milli borgarinnar, Faxaflóahafna, ríkisins og að sjálfsögðu skipafélaganna sem koma til landsins. Að mati Gests yrði þetta stórt grænt skref. Stefnt er að því að fyrsa fasa verkefnissins verði lokið í lok árs 2021 eða ársbyrjun 2022.
Ferðamennska á Íslandi Orkumál Reykjavík Umhverfismál Tengdar fréttir 102 milljarðar í nýja orkumæla, aðveitustöð rafmagns fyrir farþegaskip og fleira Fjárhagsspá Orkuveitu Reykjavíkur gerir ráð fyrir að næstu sex árin verði 102 milljörðum króna varið í viðhalds- og nýfjárfestingar á vegum samstæðunnar. 30. september 2019 14:34 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
102 milljarðar í nýja orkumæla, aðveitustöð rafmagns fyrir farþegaskip og fleira Fjárhagsspá Orkuveitu Reykjavíkur gerir ráð fyrir að næstu sex árin verði 102 milljörðum króna varið í viðhalds- og nýfjárfestingar á vegum samstæðunnar. 30. september 2019 14:34