Conor snýr aftur í búrið í janúar | Ætlar sér stóra hluti á næsta ári Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. október 2019 10:21 Conor McGregor er farið að leiðast þófið og ætlar að drífa sig aftur í búrið. vísir/getty Bardagakappinn Conor McGregor var með blaðamannafund í Moskvu í morgun þar sem hann staðfesti endurkomu sína í búrið þann 18. janúar á næsta ári. Þá mun Conor berjast í T-Mobile-höllinni í Las Vegas. Conor talaði ekki um hver yrði andstæðingur hans en líklegustu andstæðingarnir eru Donald Cerrone og Justin Gaethje. „Spyrjið UFC hver andstæðingurinn verður því mér er skítsama,“ sagði Conor á fundinum. Conor var klár í að berjast við Frankie Edgar um miðjan desember en það gekk ekki eftir þar sem UFC hafði engan áhuga á þeim bardaga.Here is the video of Conor McGregor announcing his plans for 2020, which begin with his return fight on Jan. 18 in Las Vegas. ( RT Sport) pic.twitter.com/9PiNSaNH7c — Ariel Helwani (@arielhelwani) October 24, 2019 Írinn kjaftfori segist ætla að láta til sín taka á næsta ári og stefnir á þrjá bardaga. Hann vill mæta sigurvegaranum í bardaga Jorge Masvidal og Nate Diaz og einnig vill hann mæta sigurvegaranum í bardaga Khabib Nurmagomedov og Tony Ferguson. Conor er mikill Rocky-aðdáandi og hefur óskað eftir því að berjast við Khabib í Moskvu ef hann fær annað tækifæri gegn Rússanum. Vill feta í fótspor Rocky Balboa sem lamdi Ivan Drago í Moskvu í Rocky IV. Nú bíðum við frétta frá UFC um hver verður andstæðingur Írans í janúar en ljóst er að endurkoma hans mun hrista upp í UFC-heiminum. Conor hefur ekki barist síðan hann tapaði fyrir Khabib í október í fyrra. MMA Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Fleiri fréttir Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Í beinni: Haukar - KR | Geta þeir byggt ofan á fyrsta sigurinn? Í beinni: Tindastóll - Njarðvík | Toppleikur á Króknum Í beinni: Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Í beinni: Höttur - ÍR | Gestirnir á miklu flugi Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Í beinni: Plzen - Man. Utd | Berjast um sæti meðal efstu átta Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz „Það falla mörg tár á sunnudag“ Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Meistararnir mæta Haukum Belichick kominn með nýtt þjálfarastarf GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Sjá meira
Bardagakappinn Conor McGregor var með blaðamannafund í Moskvu í morgun þar sem hann staðfesti endurkomu sína í búrið þann 18. janúar á næsta ári. Þá mun Conor berjast í T-Mobile-höllinni í Las Vegas. Conor talaði ekki um hver yrði andstæðingur hans en líklegustu andstæðingarnir eru Donald Cerrone og Justin Gaethje. „Spyrjið UFC hver andstæðingurinn verður því mér er skítsama,“ sagði Conor á fundinum. Conor var klár í að berjast við Frankie Edgar um miðjan desember en það gekk ekki eftir þar sem UFC hafði engan áhuga á þeim bardaga.Here is the video of Conor McGregor announcing his plans for 2020, which begin with his return fight on Jan. 18 in Las Vegas. ( RT Sport) pic.twitter.com/9PiNSaNH7c — Ariel Helwani (@arielhelwani) October 24, 2019 Írinn kjaftfori segist ætla að láta til sín taka á næsta ári og stefnir á þrjá bardaga. Hann vill mæta sigurvegaranum í bardaga Jorge Masvidal og Nate Diaz og einnig vill hann mæta sigurvegaranum í bardaga Khabib Nurmagomedov og Tony Ferguson. Conor er mikill Rocky-aðdáandi og hefur óskað eftir því að berjast við Khabib í Moskvu ef hann fær annað tækifæri gegn Rússanum. Vill feta í fótspor Rocky Balboa sem lamdi Ivan Drago í Moskvu í Rocky IV. Nú bíðum við frétta frá UFC um hver verður andstæðingur Írans í janúar en ljóst er að endurkoma hans mun hrista upp í UFC-heiminum. Conor hefur ekki barist síðan hann tapaði fyrir Khabib í október í fyrra.
MMA Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Fleiri fréttir Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Í beinni: Haukar - KR | Geta þeir byggt ofan á fyrsta sigurinn? Í beinni: Tindastóll - Njarðvík | Toppleikur á Króknum Í beinni: Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Í beinni: Höttur - ÍR | Gestirnir á miklu flugi Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Í beinni: Plzen - Man. Utd | Berjast um sæti meðal efstu átta Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz „Það falla mörg tár á sunnudag“ Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Meistararnir mæta Haukum Belichick kominn með nýtt þjálfarastarf GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Sjá meira