Pólskri menningu fagnað í Reykjanesbæ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 9. nóvember 2019 20:30 Um það bil einn af hverjum sex íbúum í Reykjanesbæ eru af pólskum uppruna. Pólskir bræður sem eru fæddir og uppaldir á Íslandi segja eina muninn á þeim og íslenskum jafnöldrum sínum vera að þeir tali tvö tungumál. Pólak menningarhátíð fór fram í Reykjanesbæ í dag. „Pólsk menningarhátíð í Reykjanesbæ er haldin til þess að fagna þeim fjölbreytileika sem býr í Reykjanesbæ en við erum með mjög stórt og mikið fjölmenningarsamfélag hér,“ segir Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnastjóri fjölmenningar í Reykjanesbæ. Um 25% íbúa bæjarins eru af erlendum uppruna en 16% eru af pólskum uppruna. Þetta er í annað sinn sem hátíðin er haldin en þemað í ár voru sögur fólks af pólskum uppruna. Ein þeirra sem sagði sögu sína í dag var Ewa Wydra sem hefur verið öflug við að virkja börn til þátttöku í taekwondo. „Það er að blómstra hjá okkur núna. Ég er að reyna að þýða íslensku yfir á pólsku af því við vorum að búa til bækur sem eru á ensku, íslensku og pólsku um starfið í taekwondo, hjálpa aðeins foreldrum að lesa um hvernig taekwondo er og hvað það getur gert fyrir okkar líkama, sálina og skipulagið daglega,“ segir Ewa. Bræðurnir Alexander og Jakob Grybos eru miklir tónlistarmenn en þeir slóu botninn í hátíðina í dag með hljómsveit sinni DEMO. Þeir eru báðir fæddir á Íslandi og hafa alist upp við tvö tungumál. „Við lærðum fyrst pólsku heima og svo fórum við í leikskóla og þá lærðum við íslenskuna með,“ segir Alexander. Innflytjendamál Menning Pólland Reykjanesbær Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Fleiri fréttir Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Sjá meira
Um það bil einn af hverjum sex íbúum í Reykjanesbæ eru af pólskum uppruna. Pólskir bræður sem eru fæddir og uppaldir á Íslandi segja eina muninn á þeim og íslenskum jafnöldrum sínum vera að þeir tali tvö tungumál. Pólak menningarhátíð fór fram í Reykjanesbæ í dag. „Pólsk menningarhátíð í Reykjanesbæ er haldin til þess að fagna þeim fjölbreytileika sem býr í Reykjanesbæ en við erum með mjög stórt og mikið fjölmenningarsamfélag hér,“ segir Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnastjóri fjölmenningar í Reykjanesbæ. Um 25% íbúa bæjarins eru af erlendum uppruna en 16% eru af pólskum uppruna. Þetta er í annað sinn sem hátíðin er haldin en þemað í ár voru sögur fólks af pólskum uppruna. Ein þeirra sem sagði sögu sína í dag var Ewa Wydra sem hefur verið öflug við að virkja börn til þátttöku í taekwondo. „Það er að blómstra hjá okkur núna. Ég er að reyna að þýða íslensku yfir á pólsku af því við vorum að búa til bækur sem eru á ensku, íslensku og pólsku um starfið í taekwondo, hjálpa aðeins foreldrum að lesa um hvernig taekwondo er og hvað það getur gert fyrir okkar líkama, sálina og skipulagið daglega,“ segir Ewa. Bræðurnir Alexander og Jakob Grybos eru miklir tónlistarmenn en þeir slóu botninn í hátíðina í dag með hljómsveit sinni DEMO. Þeir eru báðir fæddir á Íslandi og hafa alist upp við tvö tungumál. „Við lærðum fyrst pólsku heima og svo fórum við í leikskóla og þá lærðum við íslenskuna með,“ segir Alexander.
Innflytjendamál Menning Pólland Reykjanesbær Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Fleiri fréttir Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Sjá meira