Håland feðgar að skoða sig um í Manchester? Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. nóvember 2019 12:30 Á leið til Man Utd? vísir/getty Norska ungstirnið Erling Braut Håland er einn eftirsóttasti knattspyrnumaður heims um þessar mundir og fylgjast blaðamenn með hverju skrefi þessa 19 ára sóknarmanns sem hefur raðað inn mörkum með Red Bull Salzburg í vetur. Í enskum fjölmiðlum í dag er fullyrt að Alf Inge Håland, faðir Erling, hafi heimsótt æfingasvæði Manchester United á dögunum og leiða því margir líkum að því að þeir feðgar séu farnir að undirbúa næsta áfangastað piltsins. Alf Inge lék á árum áður með Leeds, Man City og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. Erling fæddist í Leeds og hefur viðurkennt að hans draumur sé að spila í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur einnig sterka tengingu við knattspyrnustjóra Manchester United þar sem landi hans, Ole Gunnar Solskjær, er þjálfara rauða liðsins í Manchester borg og hefur jafnframt unnið með Erling áður þar sem Erling lék undir hans stjórn hjá Molde í heimalandinu. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Haaland undanfarið og meðal annars verið talað um að Man Utd vilji klófesta kappann strax þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar. Enski boltinn Tengdar fréttir Håland gaf Manchester United undir fótinn er hann hrósaði Solskjær í hástert Hinn nítján ára gamli Erling Braut Håland, sem leikur með Red Bull Salzburg í Austurríki, hrósaði Ole Gunnar Solskjært í hástert í viðtali við TV2. 26. september 2019 14:30 Njósnarar Manchester United fylgdust með Håland gera mörkin þrjú Fjölmiðlar í Austurríki greina frá því að njósnari frá Manchester United hafi séð Norðmanninn unga og efnilega, Erling Braut Håland, fara á kostum í Meistaradeildinni í vikunni. 19. september 2019 08:00 Sefur með boltana fimm sem hann hefur skorað þrennu með Norska ungstirninu þykir vænt um boltana sem hann hefur skorað þrennu með. 13. nóvember 2019 22:00 Fimmta þrenna norska ungstirnisins í vetur Erling Braut Haaland er líklega eftirsóttasti sóknarmaður Evrópu um þessar mundir. 11. nóvember 2019 12:00 Juventus býður í nýjasta undrabarn Norðmanna og Man Utd hefur líka áhuga Erling Braut Håland er að slá í gegn í norska boltanum og mörg stórlið Evrópu renna hýru auga til kappans. Karl faðir hans gerði garðinn frægan í ensku úrvalsdeildinni undir lok síðustu aldar. 10. júlí 2018 13:30 Nýjasta vonarstjarna Norðmanna vill líkjast Zlatan Erling Braut Håland gæti orðið næsta stórstjarna Skandinava í fótboltanum. 26. september 2019 09:00 Sonur Hålands skoraði níu mörk í einum og sama leiknum á HM Norski framherjinn Erling Braut Håland setti met með níu mörkum gegn Hondúras í dag. 30. maí 2019 18:09 Solskjær býst kannski við tveimur kaupum í janúar en aðalfjörið verður í sumar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var spurður út í það hvað félagið ætli að gera í leikmannamálum sínum í janúarglugganum. Hver leikmaðurinn á fætur öðrum er orðaður við Old Trafford en hver er stefna norska stjórans? 7. nóvember 2019 11:30 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Norska ungstirnið Erling Braut Håland er einn eftirsóttasti knattspyrnumaður heims um þessar mundir og fylgjast blaðamenn með hverju skrefi þessa 19 ára sóknarmanns sem hefur raðað inn mörkum með Red Bull Salzburg í vetur. Í enskum fjölmiðlum í dag er fullyrt að Alf Inge Håland, faðir Erling, hafi heimsótt æfingasvæði Manchester United á dögunum og leiða því margir líkum að því að þeir feðgar séu farnir að undirbúa næsta áfangastað piltsins. Alf Inge lék á árum áður með Leeds, Man City og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. Erling fæddist í Leeds og hefur viðurkennt að hans draumur sé að spila í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur einnig sterka tengingu við knattspyrnustjóra Manchester United þar sem landi hans, Ole Gunnar Solskjær, er þjálfara rauða liðsins í Manchester borg og hefur jafnframt unnið með Erling áður þar sem Erling lék undir hans stjórn hjá Molde í heimalandinu. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Haaland undanfarið og meðal annars verið talað um að Man Utd vilji klófesta kappann strax þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Håland gaf Manchester United undir fótinn er hann hrósaði Solskjær í hástert Hinn nítján ára gamli Erling Braut Håland, sem leikur með Red Bull Salzburg í Austurríki, hrósaði Ole Gunnar Solskjært í hástert í viðtali við TV2. 26. september 2019 14:30 Njósnarar Manchester United fylgdust með Håland gera mörkin þrjú Fjölmiðlar í Austurríki greina frá því að njósnari frá Manchester United hafi séð Norðmanninn unga og efnilega, Erling Braut Håland, fara á kostum í Meistaradeildinni í vikunni. 19. september 2019 08:00 Sefur með boltana fimm sem hann hefur skorað þrennu með Norska ungstirninu þykir vænt um boltana sem hann hefur skorað þrennu með. 13. nóvember 2019 22:00 Fimmta þrenna norska ungstirnisins í vetur Erling Braut Haaland er líklega eftirsóttasti sóknarmaður Evrópu um þessar mundir. 11. nóvember 2019 12:00 Juventus býður í nýjasta undrabarn Norðmanna og Man Utd hefur líka áhuga Erling Braut Håland er að slá í gegn í norska boltanum og mörg stórlið Evrópu renna hýru auga til kappans. Karl faðir hans gerði garðinn frægan í ensku úrvalsdeildinni undir lok síðustu aldar. 10. júlí 2018 13:30 Nýjasta vonarstjarna Norðmanna vill líkjast Zlatan Erling Braut Håland gæti orðið næsta stórstjarna Skandinava í fótboltanum. 26. september 2019 09:00 Sonur Hålands skoraði níu mörk í einum og sama leiknum á HM Norski framherjinn Erling Braut Håland setti met með níu mörkum gegn Hondúras í dag. 30. maí 2019 18:09 Solskjær býst kannski við tveimur kaupum í janúar en aðalfjörið verður í sumar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var spurður út í það hvað félagið ætli að gera í leikmannamálum sínum í janúarglugganum. Hver leikmaðurinn á fætur öðrum er orðaður við Old Trafford en hver er stefna norska stjórans? 7. nóvember 2019 11:30 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Håland gaf Manchester United undir fótinn er hann hrósaði Solskjær í hástert Hinn nítján ára gamli Erling Braut Håland, sem leikur með Red Bull Salzburg í Austurríki, hrósaði Ole Gunnar Solskjært í hástert í viðtali við TV2. 26. september 2019 14:30
Njósnarar Manchester United fylgdust með Håland gera mörkin þrjú Fjölmiðlar í Austurríki greina frá því að njósnari frá Manchester United hafi séð Norðmanninn unga og efnilega, Erling Braut Håland, fara á kostum í Meistaradeildinni í vikunni. 19. september 2019 08:00
Sefur með boltana fimm sem hann hefur skorað þrennu með Norska ungstirninu þykir vænt um boltana sem hann hefur skorað þrennu með. 13. nóvember 2019 22:00
Fimmta þrenna norska ungstirnisins í vetur Erling Braut Haaland er líklega eftirsóttasti sóknarmaður Evrópu um þessar mundir. 11. nóvember 2019 12:00
Juventus býður í nýjasta undrabarn Norðmanna og Man Utd hefur líka áhuga Erling Braut Håland er að slá í gegn í norska boltanum og mörg stórlið Evrópu renna hýru auga til kappans. Karl faðir hans gerði garðinn frægan í ensku úrvalsdeildinni undir lok síðustu aldar. 10. júlí 2018 13:30
Nýjasta vonarstjarna Norðmanna vill líkjast Zlatan Erling Braut Håland gæti orðið næsta stórstjarna Skandinava í fótboltanum. 26. september 2019 09:00
Sonur Hålands skoraði níu mörk í einum og sama leiknum á HM Norski framherjinn Erling Braut Håland setti met með níu mörkum gegn Hondúras í dag. 30. maí 2019 18:09
Solskjær býst kannski við tveimur kaupum í janúar en aðalfjörið verður í sumar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var spurður út í það hvað félagið ætli að gera í leikmannamálum sínum í janúarglugganum. Hver leikmaðurinn á fætur öðrum er orðaður við Old Trafford en hver er stefna norska stjórans? 7. nóvember 2019 11:30