Gylfi klúðrað fjórum af síðustu sex vítum fyrir landsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. nóvember 2019 13:30 Gylfi hefur átt erfitt uppdráttar á vítapunktinum. vísir/getty Gylfa Þór Sigurðssyni brást bogalistin á vítapunktinum þegar Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020 í gær. Gylfi skoraði sigurmark Íslands á 65. mínútu. Átta mínútum fyrir leikslok fékk hann tækifæri til að skora annað mark sitt og þriðja mark Íslendinga úr vítaspyrnu. Alexei Koselev, markvörður Moldóvu, sá hins vegar við honum. Hafnfirðingurinn hefur klúðrað fjórum af síðustu sex vítaspyrnum sínum með íslenska landsliðinu. Gylfi skoraði úr fyrstu sex vítaspyrnunum sem hann tók fyrir landsliðið. Fyrsta landsliðsmarkið kom einmitt úr víti, í 5-3 tapi fyrir Portúgal 2011. Hann klikkaði fyrst í 3-2 sigri á Finnlandi í undankeppni HM haustið 2016. Hann skaut þá í slá. Gylfi skaut yfir úr vítaspyrnu í 2-0 tapi Íslands fyrir Nígeríu í Volgograd á HM 2018. Í næsta leik, gegn Króatíu, skoraði hann úr vítaspyrnu. Í 2-0 sigrinum á Andorra 14. október 2019 varði Josep Gómes vítaspyrnu Gylfa. Hann klikkaði svo aftur á vítapunktinum í gær. Gylfi hefur ekki bara átt í vandræðum á vítapunktinum með landsliðinu heldur einnig með Everton. Á síðasta tímabili klikkaði hann á þremur vítaspyrnum í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur alls klúðrað átta vítaspyrnum á ferlinum, þar af sex síðan í júní 2018.Vítaspyrnur Gylfa fyrir landsliðið: MARK 5-3 tap fyrir Portúgal 2011 MARK 2-0 sigur á Holland 2014 MARK 0-1 sigur á Hollandi 2015 MARK 4-2 tap fyrir Póllandi 2015 MARK 3-2 tap fyrir Noregi 2016 MARK 1-1 jafntefli við Ungverjaland 2016 SLÁIN 3-2 sigur á Finnlandi 2016 MARK 1-2 sigur á Kósóvó 2017 YFIR 2-0 tap fyrir Nígeríu 2018 MARK 1-2 tap fyrir Króatíu 2018 VARIÐ 2-0 sigur á Andorra 2019 VARIÐ 1-2 sigur á Moldóvu 2019 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Birkir nálgast markahæstu menn Birkir Bjarnason er áttundi markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi. 18. nóvember 2019 08:00 Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Moldóvu Ísland lauk leik í undankeppni EM 2020 með sigri á Moldóvu í Kísínev. 18. nóvember 2019 09:30 Umfjöllun: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi skoraði sigurmarkið en klikkaði líka á enn einu vítinu Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Gylfa Þór Sigurðssyni brást bogalistin á vítapunktinum þegar Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020 í gær. Gylfi skoraði sigurmark Íslands á 65. mínútu. Átta mínútum fyrir leikslok fékk hann tækifæri til að skora annað mark sitt og þriðja mark Íslendinga úr vítaspyrnu. Alexei Koselev, markvörður Moldóvu, sá hins vegar við honum. Hafnfirðingurinn hefur klúðrað fjórum af síðustu sex vítaspyrnum sínum með íslenska landsliðinu. Gylfi skoraði úr fyrstu sex vítaspyrnunum sem hann tók fyrir landsliðið. Fyrsta landsliðsmarkið kom einmitt úr víti, í 5-3 tapi fyrir Portúgal 2011. Hann klikkaði fyrst í 3-2 sigri á Finnlandi í undankeppni HM haustið 2016. Hann skaut þá í slá. Gylfi skaut yfir úr vítaspyrnu í 2-0 tapi Íslands fyrir Nígeríu í Volgograd á HM 2018. Í næsta leik, gegn Króatíu, skoraði hann úr vítaspyrnu. Í 2-0 sigrinum á Andorra 14. október 2019 varði Josep Gómes vítaspyrnu Gylfa. Hann klikkaði svo aftur á vítapunktinum í gær. Gylfi hefur ekki bara átt í vandræðum á vítapunktinum með landsliðinu heldur einnig með Everton. Á síðasta tímabili klikkaði hann á þremur vítaspyrnum í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur alls klúðrað átta vítaspyrnum á ferlinum, þar af sex síðan í júní 2018.Vítaspyrnur Gylfa fyrir landsliðið: MARK 5-3 tap fyrir Portúgal 2011 MARK 2-0 sigur á Holland 2014 MARK 0-1 sigur á Hollandi 2015 MARK 4-2 tap fyrir Póllandi 2015 MARK 3-2 tap fyrir Noregi 2016 MARK 1-1 jafntefli við Ungverjaland 2016 SLÁIN 3-2 sigur á Finnlandi 2016 MARK 1-2 sigur á Kósóvó 2017 YFIR 2-0 tap fyrir Nígeríu 2018 MARK 1-2 tap fyrir Króatíu 2018 VARIÐ 2-0 sigur á Andorra 2019 VARIÐ 1-2 sigur á Moldóvu 2019
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Birkir nálgast markahæstu menn Birkir Bjarnason er áttundi markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi. 18. nóvember 2019 08:00 Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Moldóvu Ísland lauk leik í undankeppni EM 2020 með sigri á Moldóvu í Kísínev. 18. nóvember 2019 09:30 Umfjöllun: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi skoraði sigurmarkið en klikkaði líka á enn einu vítinu Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Birkir nálgast markahæstu menn Birkir Bjarnason er áttundi markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi. 18. nóvember 2019 08:00
Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Moldóvu Ísland lauk leik í undankeppni EM 2020 með sigri á Moldóvu í Kísínev. 18. nóvember 2019 09:30
Umfjöllun: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi skoraði sigurmarkið en klikkaði líka á enn einu vítinu Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45