Valur tapaði 83-79 fyrir Stjörnunni þar sem Booker skoraði 29 stig fyrir Val.
„Hann tók þetta hlutverk að leiða liðið áfram,“ sagði Kjartan Atali Kjartansson.
Valsmenn eru að öllum líkindum að fá bakvörð inn í liðið sitt á næstu dögum, orðrómur er um að þeir ætli að fá P.J. Alawoya til sín.
„Rífið metnaðinn aðeins í gang, þið eruð ekki að fara að taka P.J. Alawoya,“ sagði Sævar Sævarsson.
„Hann getur spilað með bestu leikmönnum á Íslandi en þeir þurfa að taka betri Kana ef þeir ætla að fara og gera eitthvað.“
Alla umræðuna má sjá hér að neðan.