„Sólin skín á ný, jafnvel eftir versta storminn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2019 23:30 Alfreð verður frá keppni næstu vikurnar. vísir/vilhelm Alfreð Finnbogason er staðráðinn í að koma sterkur til baka eftir meiðslin sem hann varð fyrir í leik Tyrklands og Íslands á fimmtudaginn. Eftir rúmlega 20 mínútur fór Alfreð úr axlarlið eftir að Çağlar Söyüncü, miðvörður Tyrkja, stjakaði við honum. Eftir leikinn fór Alfreð til Þýskalands þar sem hann verður í endurhæfingu. „Úrslitin á voru mikil vonbrigði en að meiðast gerði þetta enn súrara,“ skrifaði Alfreð á Instagram. „Bataferlið er þegar hafið og ég mun leggja harðar að mér en nokkru sinni til að komast sem fyrst aftur á völlinn að gera það sem ég elska. Sólin skín á ný, jafnvel eftir versta storminn.“ Ísland mætir Moldóvu í Kísínev í lokaleik sínum í undankeppni EM 2020 annað kvöld. Íslendingar eiga ekki lengur möguleika á að komast beint á EM en eru öruggir með sæti í umspili á næsta ári. View this post on Instagram The result on Friday was a big disappointment for us, to get injured made it an even more bitter evening. My recovery has already started and I will work harder than ever to get back asap on the pitch doing what I love to do! Even after the worst storms, the sun will shine again A post shared by Alfreð Finnbogason (@alfredfinnbogason) on Nov 16, 2019 at 7:39am PST EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Alfreð Finnbogason er staðráðinn í að koma sterkur til baka eftir meiðslin sem hann varð fyrir í leik Tyrklands og Íslands á fimmtudaginn. Eftir rúmlega 20 mínútur fór Alfreð úr axlarlið eftir að Çağlar Söyüncü, miðvörður Tyrkja, stjakaði við honum. Eftir leikinn fór Alfreð til Þýskalands þar sem hann verður í endurhæfingu. „Úrslitin á voru mikil vonbrigði en að meiðast gerði þetta enn súrara,“ skrifaði Alfreð á Instagram. „Bataferlið er þegar hafið og ég mun leggja harðar að mér en nokkru sinni til að komast sem fyrst aftur á völlinn að gera það sem ég elska. Sólin skín á ný, jafnvel eftir versta storminn.“ Ísland mætir Moldóvu í Kísínev í lokaleik sínum í undankeppni EM 2020 annað kvöld. Íslendingar eiga ekki lengur möguleika á að komast beint á EM en eru öruggir með sæti í umspili á næsta ári. View this post on Instagram The result on Friday was a big disappointment for us, to get injured made it an even more bitter evening. My recovery has already started and I will work harder than ever to get back asap on the pitch doing what I love to do! Even after the worst storms, the sun will shine again A post shared by Alfreð Finnbogason (@alfredfinnbogason) on Nov 16, 2019 at 7:39am PST
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira