Domino's Körfuboltakvöld: Dóttir Benna fékk tæknivillu á bekknum Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. nóvember 2019 22:45 Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins og kvennaliðs KR. Skjáskot Kjartan Atli Kjartansson kom einum af sérfræðingum sínum í Domino's Körfuboltakvöldi í opna skjöldu á föstudagskvöld þegar hann sýndi klippu frá leik KR og Snæfells í Domino's deild kvenna þar sem dóttir Benedikts Guðmundssona, þjálfara KR og sérfræðings í Körfuboltakvöldi, fékk dæmda á sig tæknivillu. „Þurftiru að koma inn á það? Þetta er illa gert af þér,“ sagði Benedikt. Þannig er mál með vexti að Jenný Lovísa Benediktsdóttir spilar undir stjórn pabba síns hjá KR en hún var utan hóps í þessum tiltekna leik og var skráð sem aðstoðarþjálfari í leiknum. „Hún byrjar bara að þenja sig á bekknum. Fær á sig tæknivillu í fyrri hálfleik, fyrir ekki neitt að því er hún segir. Alveg eins og pabbi hennar hefur fengið, fyrir ekki neitt,“ sagði Benni léttur. Atvikið og umræðuna í heild má sjá í spilaranum efst í fréttinni.Klippa: Dóttir Benna fékk tæknivillu á bekknum Dominos-deild kvenna Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Tveir efnilegir leikmenn í Suðurnesjaliðunum fengu mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Síðasta umferð í Dominos-deild kvenna var gerð upp í Dominos Körfuboltakvöldi í gær. 9. nóvember 2019 14:00 „Þjálfarinn kemur í viðtöl eins og hann sé stjórnarmaður eða áhorfandi“ Grindavík tapaði gegn Stjörnunni í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið. Grindavík leit vel út í fyrri hálfleik og voru yfir er liðin gengu til búningsherbergja en leikur liðsins hrundi í síðari hálfleik. 9. nóvember 2019 15:00 Dominos Körfuboltakvöld: Á að fækka liðum í Dominos-deild karla? Strákarnir veltu fyrir sér hvort að ætti að fækka liðum niður í tíu í Dominos-deild karla. 9. nóvember 2019 13:30 Missti pabba sinn rétt fyrir mót en hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar Emil Karel Einarsson hefur byrjað tímabilið frábærlega með Þór Þorlákshöfn. Hann skoraði 19 stig í sigri Þórsara á Fjölni á föstudagskvöldið. 10. nóvember 2019 10:45 Njarðvík með tvo Bandaríkjamenn: „Eru þeir ekki bara að fresta því óumflýjanlega?“ Njarðvík sótti sér annan Bandaríkjamann í vikunni er liðið samdi við Chaz Williams og liðið er því með tvo Bandaríkjamann í hóp sínum í Dominos-deildinni. 10. nóvember 2019 13:00 Domino's Körfuboltakvöld: Einstök íþróttamannsleg hegðun ÍR-inga ÍR náði ekki í tvö stig gegn Haukum í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið en þeir náðu sér í stig hjá mörgum íþróttaáhugamönnum fyrir drengilega framkomu. 10. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson kom einum af sérfræðingum sínum í Domino's Körfuboltakvöldi í opna skjöldu á föstudagskvöld þegar hann sýndi klippu frá leik KR og Snæfells í Domino's deild kvenna þar sem dóttir Benedikts Guðmundssona, þjálfara KR og sérfræðings í Körfuboltakvöldi, fékk dæmda á sig tæknivillu. „Þurftiru að koma inn á það? Þetta er illa gert af þér,“ sagði Benedikt. Þannig er mál með vexti að Jenný Lovísa Benediktsdóttir spilar undir stjórn pabba síns hjá KR en hún var utan hóps í þessum tiltekna leik og var skráð sem aðstoðarþjálfari í leiknum. „Hún byrjar bara að þenja sig á bekknum. Fær á sig tæknivillu í fyrri hálfleik, fyrir ekki neitt að því er hún segir. Alveg eins og pabbi hennar hefur fengið, fyrir ekki neitt,“ sagði Benni léttur. Atvikið og umræðuna í heild má sjá í spilaranum efst í fréttinni.Klippa: Dóttir Benna fékk tæknivillu á bekknum
Dominos-deild kvenna Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Tveir efnilegir leikmenn í Suðurnesjaliðunum fengu mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Síðasta umferð í Dominos-deild kvenna var gerð upp í Dominos Körfuboltakvöldi í gær. 9. nóvember 2019 14:00 „Þjálfarinn kemur í viðtöl eins og hann sé stjórnarmaður eða áhorfandi“ Grindavík tapaði gegn Stjörnunni í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið. Grindavík leit vel út í fyrri hálfleik og voru yfir er liðin gengu til búningsherbergja en leikur liðsins hrundi í síðari hálfleik. 9. nóvember 2019 15:00 Dominos Körfuboltakvöld: Á að fækka liðum í Dominos-deild karla? Strákarnir veltu fyrir sér hvort að ætti að fækka liðum niður í tíu í Dominos-deild karla. 9. nóvember 2019 13:30 Missti pabba sinn rétt fyrir mót en hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar Emil Karel Einarsson hefur byrjað tímabilið frábærlega með Þór Þorlákshöfn. Hann skoraði 19 stig í sigri Þórsara á Fjölni á föstudagskvöldið. 10. nóvember 2019 10:45 Njarðvík með tvo Bandaríkjamenn: „Eru þeir ekki bara að fresta því óumflýjanlega?“ Njarðvík sótti sér annan Bandaríkjamann í vikunni er liðið samdi við Chaz Williams og liðið er því með tvo Bandaríkjamann í hóp sínum í Dominos-deildinni. 10. nóvember 2019 13:00 Domino's Körfuboltakvöld: Einstök íþróttamannsleg hegðun ÍR-inga ÍR náði ekki í tvö stig gegn Haukum í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið en þeir náðu sér í stig hjá mörgum íþróttaáhugamönnum fyrir drengilega framkomu. 10. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Sjá meira
Tveir efnilegir leikmenn í Suðurnesjaliðunum fengu mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Síðasta umferð í Dominos-deild kvenna var gerð upp í Dominos Körfuboltakvöldi í gær. 9. nóvember 2019 14:00
„Þjálfarinn kemur í viðtöl eins og hann sé stjórnarmaður eða áhorfandi“ Grindavík tapaði gegn Stjörnunni í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið. Grindavík leit vel út í fyrri hálfleik og voru yfir er liðin gengu til búningsherbergja en leikur liðsins hrundi í síðari hálfleik. 9. nóvember 2019 15:00
Dominos Körfuboltakvöld: Á að fækka liðum í Dominos-deild karla? Strákarnir veltu fyrir sér hvort að ætti að fækka liðum niður í tíu í Dominos-deild karla. 9. nóvember 2019 13:30
Missti pabba sinn rétt fyrir mót en hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar Emil Karel Einarsson hefur byrjað tímabilið frábærlega með Þór Þorlákshöfn. Hann skoraði 19 stig í sigri Þórsara á Fjölni á föstudagskvöldið. 10. nóvember 2019 10:45
Njarðvík með tvo Bandaríkjamenn: „Eru þeir ekki bara að fresta því óumflýjanlega?“ Njarðvík sótti sér annan Bandaríkjamann í vikunni er liðið samdi við Chaz Williams og liðið er því með tvo Bandaríkjamann í hóp sínum í Dominos-deildinni. 10. nóvember 2019 13:00
Domino's Körfuboltakvöld: Einstök íþróttamannsleg hegðun ÍR-inga ÍR náði ekki í tvö stig gegn Haukum í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið en þeir náðu sér í stig hjá mörgum íþróttaáhugamönnum fyrir drengilega framkomu. 10. nóvember 2019 12:00
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik