Zlatan gefur í skyn að hann semji við Hammarby Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. nóvember 2019 08:00 Zlatan Ibrahimovic í leik með Los Angeles Galaxy. Getty/Shaun Clark Zlatan Ibrahimovic setti inn færslu á samfélagsmiðla sína, Instagram og Twitter, í morgun sem sjá má neðst hér í fréttinni þar sem hann merkir sænska úrvalsdeildarliðið Hammarby í færslunni. Miðað við færsluna er þessi sænska goðsögn búinn að semja við Hammarby. Það verður þó að teljast afar ótrúlegt en engin tilkynning hefur borist frá félaginu varðandi það að Zlatan sé genginn til liðs við félagið. „Það kom á óvart að sjá þessa færslu frá Zlatan í morgun. Við getum ekki tjáð okkur um þetta að svo stöddu,“ er haft eftir Love Gustafsson, fjölmiðlafulltrúa Hammarby, í sænskum fjölmiðlum. Sænskir fjölmiðlar fóru á fullt í kjölfar færslunnar en samkvæmt heimildum Fotbollskanalen voru forráðamenn Hammarby í Los Angeles um helgina. Enginn virðist hafa trú á því að Zlatan sé að fara að spila fyrir Hammarby sem hafnaði í 3.sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð en íslenski Bandaríkjamaðurinn Aron Jóhannsson er á mála hjá félaginu. Einhverjir vilja meina að Zlatan sé að fara í eitthvað annað hlutverk en leikmaður hjá Hammarby en hann hefur átt í samningaviðræðum við sitt gamla félag, AC Milan, auk þess að geta líklega valið úr tilboðum hvaðanæva úr heiminum.@Hammarbyfotboll pic.twitter.com/jLWfK5uP0q— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) November 26, 2019 Sænski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic setti inn færslu á samfélagsmiðla sína, Instagram og Twitter, í morgun sem sjá má neðst hér í fréttinni þar sem hann merkir sænska úrvalsdeildarliðið Hammarby í færslunni. Miðað við færsluna er þessi sænska goðsögn búinn að semja við Hammarby. Það verður þó að teljast afar ótrúlegt en engin tilkynning hefur borist frá félaginu varðandi það að Zlatan sé genginn til liðs við félagið. „Það kom á óvart að sjá þessa færslu frá Zlatan í morgun. Við getum ekki tjáð okkur um þetta að svo stöddu,“ er haft eftir Love Gustafsson, fjölmiðlafulltrúa Hammarby, í sænskum fjölmiðlum. Sænskir fjölmiðlar fóru á fullt í kjölfar færslunnar en samkvæmt heimildum Fotbollskanalen voru forráðamenn Hammarby í Los Angeles um helgina. Enginn virðist hafa trú á því að Zlatan sé að fara að spila fyrir Hammarby sem hafnaði í 3.sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð en íslenski Bandaríkjamaðurinn Aron Jóhannsson er á mála hjá félaginu. Einhverjir vilja meina að Zlatan sé að fara í eitthvað annað hlutverk en leikmaður hjá Hammarby en hann hefur átt í samningaviðræðum við sitt gamla félag, AC Milan, auk þess að geta líklega valið úr tilboðum hvaðanæva úr heiminum.@Hammarbyfotboll pic.twitter.com/jLWfK5uP0q— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) November 26, 2019
Sænski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira