Stockport leikur í tíundu efstu deild Englands en Savage hefur verið með skóna á hillunni í átta ár. Hann lék síðast með Derby í ensku b-deildinni árið 2011.
Síðan þá hefur hann getið sér gott orð sem knattspyrnuspekingur í sjónvarpi en á ferli sínum spilaði Savage meðal annars með Leicester og Blackburn.
"My son had to go out and buy me some boots today!"
Robbie Savage has signed for a team EIGHT years after retirement!
Full story: https://t.co/appKaKGrmXpic.twitter.com/HKH2Qv3Mkf
— BBC Sport (@BBCSport) November 24, 2019
„Þetta er ekki markaðsbragð. Ég ætla að reyna hjálpa ungum leikmönnum í leiknum,“ sagði Savage eftir að hann hafi skrifað undir samninginn.
„Ég mun ekki hleypa allan leikinn. Ég þarf ferskar lappir í kringum mig. Sonur minn þurfti að fara og kaupa skó á mig í dag. Þetta er frábært tækifæri fyrir mig.“
Savage sló svo á létta strengi undir lokin.
„Þvílíkt tækifæri fyrir unga leikmenn að spila með goðsögn eins og mér.“
"What a great opportunity for a youngster to play with a legend like me"
This is not a drill...
After eight years - @RobbieSavage8 is coming out of retirement!
We'll let the man himself explain why he's signed for 10th tier non-league side Stockport Town#BBC606pic.twitter.com/9RqYWIzFCf
— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) November 24, 2019