Litla föndurhornið: Skipt um lit á jólaskrautinu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. desember 2019 10:00 Jólaföndur 16.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. Vísir/Kristbjörg Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 16. desember sýnir hún hvernig hægt er að breyta jólaskrautinu sem maður á, í stað þess að stökkva út og kaupa nýtt. Við gefum Kristbjörgu orðið. Ef jólaskrautið passar ekki, breyttu því. Ég veit að þið getið ekki trúað því hversu oft ég hef óskað þess að Bandarísku dollarabúðirnar væru með útibú hérna. Úrvalið sem þær eru með er geggjað og þær eru gjörsamlega draumaveröld föndrarans. Fyrir síðustu jól þá voru þær með virkilega fallegar jólakúlur, hvítar og með smá grein og skrauti að ofan. Ég leitaði og leitaði í búðunum hérna, fann að vísu margt annað en ekki þessar hvítu fallegu jólakúlur. Ég fann hins vegar kúlur sem voru mjög líkar og ákvað að breyta þeim. Ég byrjaði á því að taka skrautið að ofan, það var ekki beint auðvelt en tókst án þess að ég skemmdi það eða kúluna. Svo þreif ég allt þetta auka glimmer dót af áður en ég spreyjaði kúluna hvíta. Ég átti bara matt spray þannig að til að fá glansinn þá fór ég yfir kúluna með límlakkinu mínu. Svo límdi ég skreytingarnar aftur á og var komin með kúlu mjög svipaða þeim sem dollarabúðirnar voru með. Föndur Jól Litla föndurhornið Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Fleiri fréttir Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 16. desember sýnir hún hvernig hægt er að breyta jólaskrautinu sem maður á, í stað þess að stökkva út og kaupa nýtt. Við gefum Kristbjörgu orðið. Ef jólaskrautið passar ekki, breyttu því. Ég veit að þið getið ekki trúað því hversu oft ég hef óskað þess að Bandarísku dollarabúðirnar væru með útibú hérna. Úrvalið sem þær eru með er geggjað og þær eru gjörsamlega draumaveröld föndrarans. Fyrir síðustu jól þá voru þær með virkilega fallegar jólakúlur, hvítar og með smá grein og skrauti að ofan. Ég leitaði og leitaði í búðunum hérna, fann að vísu margt annað en ekki þessar hvítu fallegu jólakúlur. Ég fann hins vegar kúlur sem voru mjög líkar og ákvað að breyta þeim. Ég byrjaði á því að taka skrautið að ofan, það var ekki beint auðvelt en tókst án þess að ég skemmdi það eða kúluna. Svo þreif ég allt þetta auka glimmer dót af áður en ég spreyjaði kúluna hvíta. Ég átti bara matt spray þannig að til að fá glansinn þá fór ég yfir kúluna með límlakkinu mínu. Svo límdi ég skreytingarnar aftur á og var komin með kúlu mjög svipaða þeim sem dollarabúðirnar voru með.
Föndur Jól Litla föndurhornið Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Fleiri fréttir Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Sjá meira