55 stig frá Harden, sigur hjá Lakers en enn einn tapleikur Golden State Anton Ingi Leifsson skrifar 12. desember 2019 07:26 James Harden lék á alls oddi í nótt. vísir/getty James Harden fór á kostum í nótt en hann gerði sér lítið fyrir og skoraði 55 stig í sex stiga sigri Houston, 116-110, á Cleveland á útivelli. Þetta er í fjórða skiptið í vetur sem Harden gerir sér lítið fyrir og skorar 50 stig eða meira í einum og sama leiknum en Houston er með 66,7 prósent sigurhlutfall í vetur. - 4th 50-point game of the season - career-high tying 10 3PM - @HoustonRockets win James Harden x #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/lu011Dqj2F— NBA.com/Stats (@nbastats) December 12, 2019 LeBron James gerði 25 stig er LA Lakers vann sinn fimmta leik í röð en liðið vann vann 96-87 sigur á Orlando á útivelli. Lakers hefur leikið frábærlega í vetur og hefur einungis tapað þremur af fyrstu 25 leikjunum en ásamt því að hafa skorað 25 stig tók LeBron ellefu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. @KingJames' triple-double of 25 PTS, 11 REB, 10 AST helps the @Lakers win their 12th consecutive road game! #LakeShowpic.twitter.com/iZxgPIQirC— NBA (@NBA) December 12, 2019 Öll úrslit næturinnar: Houston - Cleveland 116-110 Boston - Indiana 117-122 LA Lakers - Orlando 96-87 LA Clippers - Toronto 112-92 Charlotte - Brooklyn 113-108 Atlanta - Chicago 102-136 Utah - Minnesota 127-116 Memphis - Phoenix 115-108 New Orleans 112-127 Oklahoma - Sacramento 93-94 New York - Golden State 124-122 the updated NBA standings after Wednesday night's action! pic.twitter.com/XKvHsy977Q— NBA (@NBA) December 12, 2019 NBA Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
James Harden fór á kostum í nótt en hann gerði sér lítið fyrir og skoraði 55 stig í sex stiga sigri Houston, 116-110, á Cleveland á útivelli. Þetta er í fjórða skiptið í vetur sem Harden gerir sér lítið fyrir og skorar 50 stig eða meira í einum og sama leiknum en Houston er með 66,7 prósent sigurhlutfall í vetur. - 4th 50-point game of the season - career-high tying 10 3PM - @HoustonRockets win James Harden x #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/lu011Dqj2F— NBA.com/Stats (@nbastats) December 12, 2019 LeBron James gerði 25 stig er LA Lakers vann sinn fimmta leik í röð en liðið vann vann 96-87 sigur á Orlando á útivelli. Lakers hefur leikið frábærlega í vetur og hefur einungis tapað þremur af fyrstu 25 leikjunum en ásamt því að hafa skorað 25 stig tók LeBron ellefu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. @KingJames' triple-double of 25 PTS, 11 REB, 10 AST helps the @Lakers win their 12th consecutive road game! #LakeShowpic.twitter.com/iZxgPIQirC— NBA (@NBA) December 12, 2019 Öll úrslit næturinnar: Houston - Cleveland 116-110 Boston - Indiana 117-122 LA Lakers - Orlando 96-87 LA Clippers - Toronto 112-92 Charlotte - Brooklyn 113-108 Atlanta - Chicago 102-136 Utah - Minnesota 127-116 Memphis - Phoenix 115-108 New Orleans 112-127 Oklahoma - Sacramento 93-94 New York - Golden State 124-122 the updated NBA standings after Wednesday night's action! pic.twitter.com/XKvHsy977Q— NBA (@NBA) December 12, 2019
NBA Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira