Alfreð tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. desember 2019 20:19 Alfreð Gíslason vísir/getty Alfreð Gíslason, handboltaþjálfari, var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ á hófi samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ í kvöld. Heiðurshöll ÍSÍ var stofnuð árið 2012 í tilefni 100 ára afmæli sambandsins og er Alfreð sá nítjándi sem er tekinn þangað inn. Alfreð er sigursælasti handboltaþjálfari Íslands en hann hætti þjálfun í sumar eftir ellefu ára starf hjá Kiel í Þýskalandi. Alfreð stýrði Kiel til sex Þýskalandsmeistaratitla, sex bikarmeisetaratitla, vann Meistaradeildina með liðinu tvisvar og EHF bikarinn einu sinni. Áður en hann tók við Kiel hafði hann verið í fjölda ára í við þjálfarastörf í Þýskalndi og stýrði meðal annars Magdeburg og Gummersbach. Hann var landsliðsþjálfari Íslands frá 2006-2008 og stýrði landsliðinu á tveimur stórmótum. Sem leikmaður varð Alfreð tvisvar þýskur meistari, bikarmeistari með KR á Íslandi og Bidasoa Irún á Spáni. Hann lék 190 leiki fyrir Ísland og skoraði 542 mörk. Alfreð var valinn Íþróttamaður ársins árið 1989. Í Heiðurshöllinni hittir Alfreð fyrir Vilhjálm Einarsson, Bjarna Ásgeir Friðriksson, Völu Flosadóttur, Jóhannes Jósefsson, Sigurjón Pétursson, Albert Sigurð Guðmundsson, Kristínu Rós Hákonardóttur, Ásgeir Sigurvinsson, Pétur Karl Guðmundsson, Gunnar Huseby, Torfa Bryngeirsson, Ríkharð Jónsson, Sigríði Sigurðardóttur, Guðmund Gíslason, Geir Hallsteinsson, Jón Kaldal, Skúla Óskarsson og Hrein Halldórsson. Fréttir ársins 2019 Handbolti Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Telur að Salah verði áfram þar sem aðrir kostir séu ekki margir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz „Það falla mörg tár á sunnudag“ Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Meistararnir mæta Haukum Belichick kominn með nýtt þjálfarastarf GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Dagskráin: Víkingar heima í Sambandsdeildinni og fullt af körfubolta Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sjá meira
Alfreð Gíslason, handboltaþjálfari, var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ á hófi samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ í kvöld. Heiðurshöll ÍSÍ var stofnuð árið 2012 í tilefni 100 ára afmæli sambandsins og er Alfreð sá nítjándi sem er tekinn þangað inn. Alfreð er sigursælasti handboltaþjálfari Íslands en hann hætti þjálfun í sumar eftir ellefu ára starf hjá Kiel í Þýskalandi. Alfreð stýrði Kiel til sex Þýskalandsmeistaratitla, sex bikarmeisetaratitla, vann Meistaradeildina með liðinu tvisvar og EHF bikarinn einu sinni. Áður en hann tók við Kiel hafði hann verið í fjölda ára í við þjálfarastörf í Þýskalndi og stýrði meðal annars Magdeburg og Gummersbach. Hann var landsliðsþjálfari Íslands frá 2006-2008 og stýrði landsliðinu á tveimur stórmótum. Sem leikmaður varð Alfreð tvisvar þýskur meistari, bikarmeistari með KR á Íslandi og Bidasoa Irún á Spáni. Hann lék 190 leiki fyrir Ísland og skoraði 542 mörk. Alfreð var valinn Íþróttamaður ársins árið 1989. Í Heiðurshöllinni hittir Alfreð fyrir Vilhjálm Einarsson, Bjarna Ásgeir Friðriksson, Völu Flosadóttur, Jóhannes Jósefsson, Sigurjón Pétursson, Albert Sigurð Guðmundsson, Kristínu Rós Hákonardóttur, Ásgeir Sigurvinsson, Pétur Karl Guðmundsson, Gunnar Huseby, Torfa Bryngeirsson, Ríkharð Jónsson, Sigríði Sigurðardóttur, Guðmund Gíslason, Geir Hallsteinsson, Jón Kaldal, Skúla Óskarsson og Hrein Halldórsson.
Fréttir ársins 2019 Handbolti Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Telur að Salah verði áfram þar sem aðrir kostir séu ekki margir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz „Það falla mörg tár á sunnudag“ Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Meistararnir mæta Haukum Belichick kominn með nýtt þjálfarastarf GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Dagskráin: Víkingar heima í Sambandsdeildinni og fullt af körfubolta Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sjá meira