Banni við notkun Wikipedia í Tyrklandi aflétt Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. desember 2019 18:43 Netalfræðiritið Wikipedia hefur verið óaðgengilegt í Tyrklandi frá árinu 2017. Vísir/Getty Sérstakur stjórnarskrárdómstóll í Tyrklandi hefur fyrirskipað að banni við notkun netalfræðiritsins Wikipedia verði aflétt. Tíu dómarar af sextán töldu bannið, sem sett var árið 2017, brjóta í bága við stjórnarskrá Tyrklands. Meiri hluti dómara taldi bannið brjóta í bága við stjórnarskrárvarin réttindi sem kveða á um réttinn til tjáningarfrelsis, og fyrirskipaði því að banninu skyldi aflétt. BBC greinir frá þessu. Tyrknesk stjórnvöld heftu aðgang að Wikipedia árið 2017 vegna færslna þar inni, þar sem látið var í veðri vaka að Tyrkland hefði unnið með íslömskum öfgamönnum í Sýrlandi. Tyrknesk yfirvöld hafa af og til lokað fyrir vefsíður sem innihalda gagnrýni á stjórnvöld eða stjórnarhætti landsins. Forsvarsmenn Wikipedia fór með málið fyrir Mannréttindadómstól Evrópu vegna málsins í maí á þessu ári, þar sem þeir töldu bann við notkun vefsíðunnar brjóta á tjáningarfrelsi. Stofnandi Wikipedia, Jimmy Wales, tísti í kjölfar þess að úrskurður féll í hinum tyrkneska stjórnarskrárdómstól, þar sem hann bauð Tyrki „velkomna aftur.“ Welcome back, Turkey! pic.twitter.com/txeAnBMpLE— Jimmy Wales (@jimmy_wales) December 26, 2019 Tyrkland Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Sérstakur stjórnarskrárdómstóll í Tyrklandi hefur fyrirskipað að banni við notkun netalfræðiritsins Wikipedia verði aflétt. Tíu dómarar af sextán töldu bannið, sem sett var árið 2017, brjóta í bága við stjórnarskrá Tyrklands. Meiri hluti dómara taldi bannið brjóta í bága við stjórnarskrárvarin réttindi sem kveða á um réttinn til tjáningarfrelsis, og fyrirskipaði því að banninu skyldi aflétt. BBC greinir frá þessu. Tyrknesk stjórnvöld heftu aðgang að Wikipedia árið 2017 vegna færslna þar inni, þar sem látið var í veðri vaka að Tyrkland hefði unnið með íslömskum öfgamönnum í Sýrlandi. Tyrknesk yfirvöld hafa af og til lokað fyrir vefsíður sem innihalda gagnrýni á stjórnvöld eða stjórnarhætti landsins. Forsvarsmenn Wikipedia fór með málið fyrir Mannréttindadómstól Evrópu vegna málsins í maí á þessu ári, þar sem þeir töldu bann við notkun vefsíðunnar brjóta á tjáningarfrelsi. Stofnandi Wikipedia, Jimmy Wales, tísti í kjölfar þess að úrskurður féll í hinum tyrkneska stjórnarskrárdómstól, þar sem hann bauð Tyrki „velkomna aftur.“ Welcome back, Turkey! pic.twitter.com/txeAnBMpLE— Jimmy Wales (@jimmy_wales) December 26, 2019
Tyrkland Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira