Hefði átt að stöðva Tottenham-Chelsea vegna kynþáttaníðs Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. desember 2019 21:00 Rudiger varð fyrir kynþáttafordómum frá stuðningsmönnum Tottenham í dag. vísir/getty Óhætt er að segja að áhorfendur á leik Tottenham og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag hafi orðið sér til háborinnar skammar og nokkuð ljóst að ensk knattspyrna á langt í land í baráttunni við kynþáttafordóma. Í þrígang bað vallarþulur á Tottenham leikvangnum áhorfendur um að kynþáttafordómum úr stúkunni myndi linna en án árangurs. Samkvæmt knattspyrnureglum hefði átt að stöðva leikinn í kjölfarið en það var þó ekki gert. Þýski varnarmaðurinn Antonio Rudiger var helsta fórnarlamb kynþáttaníðsins og lét dómara leiksins vita af því. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem augljósir kynþáttafordómar líta dagsins ljós í ensku úrvalsdeildinni en brasilíski miðjumaðurinn Fred fékk að finna fyrir því í Manchester slag City og United á Etihad leikvangnum á dögunum. Fjölmörg álíka atvik hafa komið upp á knattspyrnuleikvöngum Englands á undanförnu ári. "Toni came to me and told me he was hearing some racism so I reported it to the referee immediately." Cesar Azpilicueta explains what happened in the second half regarding the alleged racial abuse of Antonio Rudiger.More: https://t.co/hLX4OCiTB7 pic.twitter.com/T6L7VP6gdT— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 22, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Handtekinn eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum Lögreglan í Manchester hefur staðfest að hún hefur handtekið 41 árs gamlann mann eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum í gærkvöldi. 8. desember 2019 12:00 Man City sendir frá sér yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs Illa upplýstur stuðningsmaður Manchester City mun ekki fá að mæta oftar á Etihad leikvanginn eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði á grannaslag Man City og Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7. desember 2019 21:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Óhætt er að segja að áhorfendur á leik Tottenham og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag hafi orðið sér til háborinnar skammar og nokkuð ljóst að ensk knattspyrna á langt í land í baráttunni við kynþáttafordóma. Í þrígang bað vallarþulur á Tottenham leikvangnum áhorfendur um að kynþáttafordómum úr stúkunni myndi linna en án árangurs. Samkvæmt knattspyrnureglum hefði átt að stöðva leikinn í kjölfarið en það var þó ekki gert. Þýski varnarmaðurinn Antonio Rudiger var helsta fórnarlamb kynþáttaníðsins og lét dómara leiksins vita af því. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem augljósir kynþáttafordómar líta dagsins ljós í ensku úrvalsdeildinni en brasilíski miðjumaðurinn Fred fékk að finna fyrir því í Manchester slag City og United á Etihad leikvangnum á dögunum. Fjölmörg álíka atvik hafa komið upp á knattspyrnuleikvöngum Englands á undanförnu ári. "Toni came to me and told me he was hearing some racism so I reported it to the referee immediately." Cesar Azpilicueta explains what happened in the second half regarding the alleged racial abuse of Antonio Rudiger.More: https://t.co/hLX4OCiTB7 pic.twitter.com/T6L7VP6gdT— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 22, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Handtekinn eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum Lögreglan í Manchester hefur staðfest að hún hefur handtekið 41 árs gamlann mann eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum í gærkvöldi. 8. desember 2019 12:00 Man City sendir frá sér yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs Illa upplýstur stuðningsmaður Manchester City mun ekki fá að mæta oftar á Etihad leikvanginn eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði á grannaslag Man City og Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7. desember 2019 21:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Handtekinn eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum Lögreglan í Manchester hefur staðfest að hún hefur handtekið 41 árs gamlann mann eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum í gærkvöldi. 8. desember 2019 12:00
Man City sendir frá sér yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs Illa upplýstur stuðningsmaður Manchester City mun ekki fá að mæta oftar á Etihad leikvanginn eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði á grannaslag Man City og Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7. desember 2019 21:00