Souness ósáttur með VAR og leggur fram breytingu á rangstöðureglunni Anton Ingi Leifsson skrifar 30. desember 2019 08:00 Frá leiknum á Anfield í gær. vísir/getty Greame Souness, fyrrum knattspyrnustjóri og nú sparkspekingur Sky Sports, kallar eftir breytingum á VAR og hvernig rangstaða er dæmd. Fátt er meira í umræðunni eftir leiki helgarinnar í enska boltanum en VARsjáin og þær rangstöður sem dæmdar hafa verið um helgina. VAR tók meðal annars jöfnunarmark af Wolves í gær er liðið mætti toppliði Liverpool á Anfield en eftir endursýningu sást að millimetri af Neto var fyrir innan. „Ég skil þetta ekki,“ sagði Souness er hann ræddi um atvikið. Hann hélt svo áfram. Jamie Carragher feels continuous marginal offside calls is killing VAR. Graeme Souness believes a simple rule change can solve the problem. Pundits' views: https://t.co/A1Y08UvT9tpic.twitter.com/sFsgKHQZlv— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 29, 2019 „Við erum í skemmtanabransa. Það sem við erum að gera er að við erum að taka það af fólki að njóta þess að sjá mörk.“ Hann kom svo með hugmynd að breytingu á rangstöðureglunni. „Það sem við ættum að gera er að segja að ef einhver hluti framherjans er ekki í rangstöðu þá ætti ekki að vera dæmd rangstaða.“ Jamie Carragher sem var í settinu með Souness tók undir VAR-farsann. „VAR er að kosta okkur mörk.“ Jurgen Klopp was confident that Sadio Mane's goal would stand despite the VAR check. But he believes the use of pitchside monitors would help with similar incidents. pic.twitter.com/7CgsEOl89s— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 29, 2019 Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Sjá meira
Greame Souness, fyrrum knattspyrnustjóri og nú sparkspekingur Sky Sports, kallar eftir breytingum á VAR og hvernig rangstaða er dæmd. Fátt er meira í umræðunni eftir leiki helgarinnar í enska boltanum en VARsjáin og þær rangstöður sem dæmdar hafa verið um helgina. VAR tók meðal annars jöfnunarmark af Wolves í gær er liðið mætti toppliði Liverpool á Anfield en eftir endursýningu sást að millimetri af Neto var fyrir innan. „Ég skil þetta ekki,“ sagði Souness er hann ræddi um atvikið. Hann hélt svo áfram. Jamie Carragher feels continuous marginal offside calls is killing VAR. Graeme Souness believes a simple rule change can solve the problem. Pundits' views: https://t.co/A1Y08UvT9tpic.twitter.com/sFsgKHQZlv— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 29, 2019 „Við erum í skemmtanabransa. Það sem við erum að gera er að við erum að taka það af fólki að njóta þess að sjá mörk.“ Hann kom svo með hugmynd að breytingu á rangstöðureglunni. „Það sem við ættum að gera er að segja að ef einhver hluti framherjans er ekki í rangstöðu þá ætti ekki að vera dæmd rangstaða.“ Jamie Carragher sem var í settinu með Souness tók undir VAR-farsann. „VAR er að kosta okkur mörk.“ Jurgen Klopp was confident that Sadio Mane's goal would stand despite the VAR check. But he believes the use of pitchside monitors would help with similar incidents. pic.twitter.com/7CgsEOl89s— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 29, 2019
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Sjá meira