Endurspeglun samfélagsins Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar 30. desember 2019 10:00 Það er ávallt notalegt þegar fjölmiðlar sinna ætluðu hlutverki sínu sem fjórða valdið og endurspegla samfélagið á raunsannan máta. Þetta tókst með eindæmum vel í Markaðnum, viðskiptablaði Fréttablaðsins, 27. desember sl. þegar birtur var listi yfir dómnefnd blaðsins. Dómnefndin var skipuð sex konum og fjörtíuogtveimur karlmönnum. 6:42. 14% hlutfall kvenna er mögulega í eðlilegu samræmi við konur í stjórnum fyrirtækja í einkaeigu en engan veginn endurspeglandi fyrir hlutfall kvenna í stjórnum eða framkvæmdastjórastöðum fyrirtækja skráðum á markaði. Þar er konum engan veginn fyrir að fara. Ekki fyrir neinum. Ekki til staðar. Þakkir færast hér með Markaðnum fyrir að vekja okkur til umhugsunar hvernig raddir kvenna í atvinnulífinu eiga að komast að, ef aðgengi er ekki til staðar. Þakkir fyrir að minna þær yfirgnæfandi fleiri ungu konur sem stunda nám og útskrifast úr háskóla á Íslandi í dag – og munu aldrei sætta sig við þessa birtingarmynd – hvernig staðan í raun og veru er. Tær endurspeglun á samfélagið. Ennfremur þakkir fyrir að leiða breytinguna og leyfa röddum kvenna markvisst að hljóma í viðskiptalífinu, því fjölbreytni skapar grósku og er samfélaginu til góða. Hjartans þakkir.Höfundur er ritari stjórnar FKA, í eigin rekstri og fjögurra barna móðir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjölmiðlar Jafnréttismál Sigríður Hrund Pétursdóttir Mest lesið Stórt inngrip í rekstur íþróttafélaga! Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir Skoðun Sannleikurinn í tengdamömmumálinu Ólöf Björnsdóttir Skoðun Flugan í ídýfunni Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Skoðun Sósíalistaflokkurinn verður að snúast um meira en rassgatið á Gunnari Smára Trausti Breiðfjörð Magnússon Skoðun Hann breytti öllu – og gerði það með háði Jónas Sen Skoðun Og hvað svo? Eyrún Birna Davíðsdóttir Skoðun Við stöndum saman með íþróttafólkinu – en hvað með fólkið á bak við það? Ingibjörg Isaksen Skoðun Óboðlegt svar um ótæka stjórnsýslu Guðmundur Andri Thorsson Skoðun Ekki fylla höfnina af grjóti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Skoðun Að finna rétt veiðigjald... Bolli Héðinsson Skoðun Skoðun Skoðun Eru græn svæði í útrýmingarhættu í Reykjavík? Sigrún Ásta Einarsdóttir skrifar Skoðun Efla á forvarnir og setja börn í öndvegi með 5,7 milljarða niðurskurði Grímur Atlason skrifar Skoðun „...ég lærði líka að nota gagnrýna hugsun“ Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Risastór niðurskurður ríkistjórnarinnar er áfall fyrir foreldra og börn í landinu Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Látið okkur í friði Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Gefðu fimmu! Ágúst Arnar Þráinsson skrifar Skoðun Allar hendur á dekk! Oddný G. Harðardóttir skrifar Skoðun Engin sátt án sannmælis Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Að finna rétt veiðigjald... Bolli Héðinsson skrifar Skoðun Hvað viltu að samskiptin á vinnustaðnum kosti? Carmen Maja Valencia skrifar Skoðun Stórt inngrip í rekstur íþróttafélaga! Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Börn voga sér inn í afbrotaheim fullorðinna eða er það öfugt? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Sósíalistaflokkurinn verður að snúast um meira en rassgatið á Gunnari Smára Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Og hvað svo? Eyrún Birna Davíðsdóttir skrifar Skoðun Óboðlegt svar um ótæka stjórnsýslu Guðmundur Andri Thorsson skrifar Skoðun Sannleikurinn í tengdamömmumálinu Ólöf Björnsdóttir skrifar Skoðun Hann breytti öllu – og gerði það með háði Jónas Sen skrifar Skoðun Ekki fylla höfnina af grjóti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Lengri útivistartími barna Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum saman með íþróttafólkinu – en hvað með fólkið á bak við það? Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Að því að rjúfa vítahring kynslóðabundinna afbrota Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Flugan í ídýfunni Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir skrifar Skoðun Að mennta til lífs, ekki prófa Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Það er kominn tími til... Birgir Rúnar Davíðsson skrifar Skoðun Er EES samningurinn gagnlaus fyrir Ísland? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun Er píptest rót alls ills? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Vertu bandamaður kæri bróðir! Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Frá frammistöðuvæðingu til farsældar Helga Þórey Júlíudóttir skrifar Skoðun Ísland á að verja með íslenskum lögum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Fyrsta skrefið í átt að betri Menntasjóði Logi Einarsson skrifar Sjá meira
Það er ávallt notalegt þegar fjölmiðlar sinna ætluðu hlutverki sínu sem fjórða valdið og endurspegla samfélagið á raunsannan máta. Þetta tókst með eindæmum vel í Markaðnum, viðskiptablaði Fréttablaðsins, 27. desember sl. þegar birtur var listi yfir dómnefnd blaðsins. Dómnefndin var skipuð sex konum og fjörtíuogtveimur karlmönnum. 6:42. 14% hlutfall kvenna er mögulega í eðlilegu samræmi við konur í stjórnum fyrirtækja í einkaeigu en engan veginn endurspeglandi fyrir hlutfall kvenna í stjórnum eða framkvæmdastjórastöðum fyrirtækja skráðum á markaði. Þar er konum engan veginn fyrir að fara. Ekki fyrir neinum. Ekki til staðar. Þakkir færast hér með Markaðnum fyrir að vekja okkur til umhugsunar hvernig raddir kvenna í atvinnulífinu eiga að komast að, ef aðgengi er ekki til staðar. Þakkir fyrir að minna þær yfirgnæfandi fleiri ungu konur sem stunda nám og útskrifast úr háskóla á Íslandi í dag – og munu aldrei sætta sig við þessa birtingarmynd – hvernig staðan í raun og veru er. Tær endurspeglun á samfélagið. Ennfremur þakkir fyrir að leiða breytinguna og leyfa röddum kvenna markvisst að hljóma í viðskiptalífinu, því fjölbreytni skapar grósku og er samfélaginu til góða. Hjartans þakkir.Höfundur er ritari stjórnar FKA, í eigin rekstri og fjögurra barna móðir.
Sósíalistaflokkurinn verður að snúast um meira en rassgatið á Gunnari Smára Trausti Breiðfjörð Magnússon Skoðun
Skoðun Efla á forvarnir og setja börn í öndvegi með 5,7 milljarða niðurskurði Grímur Atlason skrifar
Skoðun Risastór niðurskurður ríkistjórnarinnar er áfall fyrir foreldra og börn í landinu Sigurður Sigurðsson skrifar
Skoðun Sósíalistaflokkurinn verður að snúast um meira en rassgatið á Gunnari Smára Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar
Skoðun Við stöndum saman með íþróttafólkinu – en hvað með fólkið á bak við það? Ingibjörg Isaksen skrifar
Sósíalistaflokkurinn verður að snúast um meira en rassgatið á Gunnari Smára Trausti Breiðfjörð Magnússon Skoðun