Superligan af stað og Kaupmannahöfn heldur EM Anton Ingi Leifsson skrifar 7. maí 2020 19:30 Jón Dagur Þorsteinsson og Patrick Mortensen fagna en leikmenn AGF eru væntanlega glaðir að boltinn fari aftur að rúlla, eðlilega, í Danmörku. vísir/getty Danskir knattspyrnuunnendur fengu tvær góðar fréttir í kvöld. Danska úrvalsdeildin getur farið aftur að rúlla og þeir fjórir leikir sem áttu að fara á EM 2020 verða áfram þó að mótið hafi verið fært aftur um eitt ár. Forsætisráðherrann, Mette Frederiksen, staðfesti í kvöld að efstu tvær deildirnar í Danmörku gæti hafið leik frá og með deginum í dag en í dag var tilkynnt um hvað myndi opna í Danmörku á næstu dögum og vikum. Engir áhorfendur verða á leikjunum en liðin fá nú að æfa eðlilega frá og með morgundeginum. Reiknað er með að fyrsti leikurinn fari svo fram þann 29. maí en tveir leikir eru eftir af deildarkeppninni og svo tekur við úrslitakeppni. Vi er tilbage! #ksdh #ultratwitteragf https://t.co/uH8OHxB8zM— AGF (@AGFFodbold) May 7, 2020 Þetta voru ekki einu góðu fréttirnar fyrir Danina í dag því skömmu síðar var tilkynnt að Kaupmannahöfn mun áfram vera ein af borgunum þar sem EM 2021 í knattspyrnu fer fram. Eftir að mótinu var frestað um ár vegna kórónuveirunnar var óvíst hvort að borgin gæti haldið mótið því einnig næsta sumar fer fram hjólreiðakeppnin Tour de France í borginni. Nú hafa allir málsaðilar hins vegar komið að þeirri niðurstöðu að hægt verður að halda báðar keppnir í Danmörku og því munu Danirnir áfram spila alla sína leiki í riðlinum á þjóðarleikvanginum, Parken. EM på hjemmebane er i hus! Sommeren 2021 bliver en kæmpe sports-sommer med både EM i fodbold og Tour de France i Danmark #ForDanmark #EURO2020 @fbbillederdkhttps://t.co/Jlva97Szt9— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) May 7, 2020 EM 2020 í fótbolta Danski boltinn Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Danskir knattspyrnuunnendur fengu tvær góðar fréttir í kvöld. Danska úrvalsdeildin getur farið aftur að rúlla og þeir fjórir leikir sem áttu að fara á EM 2020 verða áfram þó að mótið hafi verið fært aftur um eitt ár. Forsætisráðherrann, Mette Frederiksen, staðfesti í kvöld að efstu tvær deildirnar í Danmörku gæti hafið leik frá og með deginum í dag en í dag var tilkynnt um hvað myndi opna í Danmörku á næstu dögum og vikum. Engir áhorfendur verða á leikjunum en liðin fá nú að æfa eðlilega frá og með morgundeginum. Reiknað er með að fyrsti leikurinn fari svo fram þann 29. maí en tveir leikir eru eftir af deildarkeppninni og svo tekur við úrslitakeppni. Vi er tilbage! #ksdh #ultratwitteragf https://t.co/uH8OHxB8zM— AGF (@AGFFodbold) May 7, 2020 Þetta voru ekki einu góðu fréttirnar fyrir Danina í dag því skömmu síðar var tilkynnt að Kaupmannahöfn mun áfram vera ein af borgunum þar sem EM 2021 í knattspyrnu fer fram. Eftir að mótinu var frestað um ár vegna kórónuveirunnar var óvíst hvort að borgin gæti haldið mótið því einnig næsta sumar fer fram hjólreiðakeppnin Tour de France í borginni. Nú hafa allir málsaðilar hins vegar komið að þeirri niðurstöðu að hægt verður að halda báðar keppnir í Danmörku og því munu Danirnir áfram spila alla sína leiki í riðlinum á þjóðarleikvanginum, Parken. EM på hjemmebane er i hus! Sommeren 2021 bliver en kæmpe sports-sommer med både EM i fodbold og Tour de France i Danmark #ForDanmark #EURO2020 @fbbillederdkhttps://t.co/Jlva97Szt9— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) May 7, 2020
EM 2020 í fótbolta Danski boltinn Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira