Willum um 7-0 tapið gegn FH: „Veit ekki hvað ég á eiginlega að segja um þennan leik“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. maí 2020 11:30 Úr leiknum fræga 2003. vísir/s2s Willum Þór Þórsson segir að 7-0 tapið með KR gegn FH í lokaleik Íslandsmótsins 2003, þegar KR hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn, sé ótrúlegur leikur. Hann segir KR-liðið ekki hafa spilað illa en allt hafi farið í netið. Alþingismaðurinn Willum settist í stólinn hjá Rikka G í gær þar sem hann gerði upp leikmanna- og þjálfaraferilinn hingað til en Willum er nú ekki að þjálfa þar sem hann situr á þingi fyrir Framsóknarflokkinn. Silfurlið FH frá árinu 2003 skellti meisturum KR 7-0 í lokaumferðinni á Kaplakrikavelli og aðspurður um þann leik sagði Willum: „Ég veit ekki hvað ég á eiginlega að segja um þennan leik. Þetta var alveg ótrúlegur leikur,“ sagði hann og hélt svo áfram. „Það er skrýtið að segja það en við spiluðum kannski ekkert illa en það fór allt í markið. Þarna skipti ég út allri varnarlínunni og í bland við svekkelsið að falla út í bikar. Við fengum þetta allt í andlitið.“ „Þarna er enn ein lexían sem maður fær sem þjálfari. Þarna var verkefni mitt að halda mönnum á tánum sem mér tókst ekki.“ FH gekk svo á lagið næstu ár og varð Íslandsmeistari þrjú ár en hann segir að þeir hafi verið komnir með ansi gott lið þetta tímabilið. „FH var strax þetta tímabil með geysilega öflugt lið. Ég held að þeir hafi bara þurft þetta tímabil til þess að átta sig á því hvað þeir voru komnir með öflugt lið í hendurnar. Þeir voru komnir með Tommy Nielsen, Allan Borgvardt og gríðarlega öflugt lið. Að enda tímabilið svona hafi ekki skemmt fyrir þeim að fara inn í næsta tímabil þar sem þeir ná að landa titlinum.“ Klippa: Sportið í kvöld - Willum um 7-0 tapið gegn FH Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski boltinn Sportið í kvöld KR FH Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Fleiri fréttir Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Sjá meira
Willum Þór Þórsson segir að 7-0 tapið með KR gegn FH í lokaleik Íslandsmótsins 2003, þegar KR hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn, sé ótrúlegur leikur. Hann segir KR-liðið ekki hafa spilað illa en allt hafi farið í netið. Alþingismaðurinn Willum settist í stólinn hjá Rikka G í gær þar sem hann gerði upp leikmanna- og þjálfaraferilinn hingað til en Willum er nú ekki að þjálfa þar sem hann situr á þingi fyrir Framsóknarflokkinn. Silfurlið FH frá árinu 2003 skellti meisturum KR 7-0 í lokaumferðinni á Kaplakrikavelli og aðspurður um þann leik sagði Willum: „Ég veit ekki hvað ég á eiginlega að segja um þennan leik. Þetta var alveg ótrúlegur leikur,“ sagði hann og hélt svo áfram. „Það er skrýtið að segja það en við spiluðum kannski ekkert illa en það fór allt í markið. Þarna skipti ég út allri varnarlínunni og í bland við svekkelsið að falla út í bikar. Við fengum þetta allt í andlitið.“ „Þarna er enn ein lexían sem maður fær sem þjálfari. Þarna var verkefni mitt að halda mönnum á tánum sem mér tókst ekki.“ FH gekk svo á lagið næstu ár og varð Íslandsmeistari þrjú ár en hann segir að þeir hafi verið komnir með ansi gott lið þetta tímabilið. „FH var strax þetta tímabil með geysilega öflugt lið. Ég held að þeir hafi bara þurft þetta tímabil til þess að átta sig á því hvað þeir voru komnir með öflugt lið í hendurnar. Þeir voru komnir með Tommy Nielsen, Allan Borgvardt og gríðarlega öflugt lið. Að enda tímabilið svona hafi ekki skemmt fyrir þeim að fara inn í næsta tímabil þar sem þeir ná að landa titlinum.“ Klippa: Sportið í kvöld - Willum um 7-0 tapið gegn FH Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski boltinn Sportið í kvöld KR FH Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Fleiri fréttir Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Sjá meira