Undirskriftasöfnun og heimsvítt vopnahlé Böðvar Jónsson skrifar 6. apríl 2020 07:30 Þessi pistinn er skrifaður til að vekja athygli á ákalli Aðalritara Sameinuðu þjóðanna um heimsvítt vopnahlé. Ein af þeim leiðum sem hann beitir til að afla þessu ákalli stuðnings er undirskriftasöfnun á netinu. Þetta er einstakt, aldrei áður hefur aðalritari Sameinuðu þjóðanna leitað til íbúa heimsins með þessum hætti og gefið þeim tækifæri til að styðja nokkurn málstað hvað þá svo mikilvægan sem þennan. Ég hef leyfi mér að líta á slíkt vopnahlé sem grunn að uppbyggingar mótvægi við niðurbrotið sem veiruáhlaupið veldur. Þetta er í ljósi þess að stöðugt berast fréttir af að verið sé að kalla hermenn til starfa til að takast á við veiruvarnir eða afleiðingar veirusjúkdómsins. Mér finnst ráðamenn ættu að fylkja sér fagnandi bak við þetta ákall því ekki senda þeir þá hermenn á vígvöllinn sem eru að takast á við veiruvandann, eða flugmóðuskip sem eru óvirk vegna sýkingarinnar um borð Þeir sem vilja styðja ákallið með undirskrift geta nálgast undirskriftasíðuna hér. En hver er staðan varðandi framgang hins heimsvíða vopnahlés aðalritarans? Um það má lesa með því að opna slóðina. Núna eru t.d. 70 þjóðir búnar að svara kallinu. Ég sé fyrir mér Aðalritarann í fylkingarbrjósti milljóna manna og kvenna sem styðja ákall hans, rétt eins og þeir sem fylktu liði að baki Gandhi á sinni tíð og Martin Luther King þegar hann ávarpaði sína stuðningsmenn „I have a dream“. Í dag er ekki minna undir við sjáum ekki fyrir endann á faraldrinum. Í dag erum við í stríði gegn veirunni en að því loknu þarf að endurreisa. Það eru og verða engar krónur afgangs í stríðsleiki. Það myndi gleðja mig að sjá íslensk stjórnvöld styðja ákallið um vopnahlé bæði ein og sér og leggja til við NATO sem heild að gera slíkt hið sama. Höfundur er lyfjafræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Böðvar Jónsson Mest lesið Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun Af hverju eru kennarar að fara í verkfall? Anton Már Gylfason Skoðun Hefjum aðildarviðræður við Bandaríkin Einar Jóhannes Guðnason Skoðun Val Vigdísar Skúli Ólafsson Skoðun Vegna greinar Snorra Mássonar Guðmundur Andri Thorsson Skoðun Vísvita villandi fréttaflutningur Morgunblaðsins? Sigurjón Þórðarson Skoðun Eru tengsl milli Úkraínustríðsins og breyttrar stöðu Grænlands? Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun Árið 1975 er að banka Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Kennarar segja: „Nóg komið!“ – Verkfall fyrir virðingu og verðskulduð réttindi Jónas Sen Skoðun Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson Skoðun Skoðun Skoðun Hér er kona, um konu… Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Vegna greinar Snorra Mássonar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Skoðun Ertu á krossgötum? Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Vísvita villandi fréttaflutningur Morgunblaðsins? Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Máttur kaffibollans Ásta Kristín Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Kennarar segja: „Nóg komið!“ – Verkfall fyrir virðingu og verðskulduð réttindi Jónas Sen skrifar Skoðun Hefjum aðildarviðræður við Bandaríkin Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Eru tengsl milli Úkraínustríðsins og breyttrar stöðu Grænlands? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Árið 1975 er að banka Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Skoðun Val Vigdísar Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Friður á jörðu Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Af hverju eru kennarar að fara í verkfall? Anton Már Gylfason skrifar Skoðun Opið bréf til Íslandspósts ohf. Gróa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gaza getur ekki beðið lengur Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Ísland yrði betra með aðild að Evrópusambandinu Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun SVEIT – Kastið inn handklæðinu Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Skjáfíkn - vísindi eða trú? Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Evrópusambandið eða nasismi Snorri Másson skrifar Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Sæunn Kjartansdóttir skrifar Skoðun Listin að styðja en ekki stýra Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Með vægi í samræmi við það Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugvíkkandi efni: Forvitni umfram dómhörku Bergsveinn Ólafsson skrifar Skoðun Velferðartækni er það lykillinn að sjálfbærara heilbrigðiskerfi? Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Hindrum fleiri græn gímöld með einföldun regluverks Ásta Logadóttir,Trausti Björgvinsson skrifar Skoðun Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand skrifar Skoðun Hvernig tölum við um mat í kringum börnin okkar? Berglind Lilja Guðlaugsdóttir skrifar Skoðun Fangelsismál - Sparnaður og endurhæfing Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Sjá meira
Þessi pistinn er skrifaður til að vekja athygli á ákalli Aðalritara Sameinuðu þjóðanna um heimsvítt vopnahlé. Ein af þeim leiðum sem hann beitir til að afla þessu ákalli stuðnings er undirskriftasöfnun á netinu. Þetta er einstakt, aldrei áður hefur aðalritari Sameinuðu þjóðanna leitað til íbúa heimsins með þessum hætti og gefið þeim tækifæri til að styðja nokkurn málstað hvað þá svo mikilvægan sem þennan. Ég hef leyfi mér að líta á slíkt vopnahlé sem grunn að uppbyggingar mótvægi við niðurbrotið sem veiruáhlaupið veldur. Þetta er í ljósi þess að stöðugt berast fréttir af að verið sé að kalla hermenn til starfa til að takast á við veiruvarnir eða afleiðingar veirusjúkdómsins. Mér finnst ráðamenn ættu að fylkja sér fagnandi bak við þetta ákall því ekki senda þeir þá hermenn á vígvöllinn sem eru að takast á við veiruvandann, eða flugmóðuskip sem eru óvirk vegna sýkingarinnar um borð Þeir sem vilja styðja ákallið með undirskrift geta nálgast undirskriftasíðuna hér. En hver er staðan varðandi framgang hins heimsvíða vopnahlés aðalritarans? Um það má lesa með því að opna slóðina. Núna eru t.d. 70 þjóðir búnar að svara kallinu. Ég sé fyrir mér Aðalritarann í fylkingarbrjósti milljóna manna og kvenna sem styðja ákall hans, rétt eins og þeir sem fylktu liði að baki Gandhi á sinni tíð og Martin Luther King þegar hann ávarpaði sína stuðningsmenn „I have a dream“. Í dag er ekki minna undir við sjáum ekki fyrir endann á faraldrinum. Í dag erum við í stríði gegn veirunni en að því loknu þarf að endurreisa. Það eru og verða engar krónur afgangs í stríðsleiki. Það myndi gleðja mig að sjá íslensk stjórnvöld styðja ákallið um vopnahlé bæði ein og sér og leggja til við NATO sem heild að gera slíkt hið sama. Höfundur er lyfjafræðingur.
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun
Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson Skoðun
Skoðun Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson skrifar
Skoðun Kennarar segja: „Nóg komið!“ – Verkfall fyrir virðingu og verðskulduð réttindi Jónas Sen skrifar
Skoðun Eru tengsl milli Úkraínustríðsins og breyttrar stöðu Grænlands? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Skoðun Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar
Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar
Skoðun Velferðartækni er það lykillinn að sjálfbærara heilbrigðiskerfi? Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Hindrum fleiri græn gímöld með einföldun regluverks Ásta Logadóttir,Trausti Björgvinsson skrifar
Skoðun Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand skrifar
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun
Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson Skoðun