Föstudagsplaylisti Fannars Arnar Karlssonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 15. maí 2020 15:45 Fannar tekur fram að hann sé þrátt fyrir allt mikill stuðningsmaður fýlupúka og leiðindaskarfa. Alexandra Ingvarsdóttir Pönktrymbillinn og teiknarinn Fannar Örn Karlsson setti saman harðkjarna pönklista sem smellpassar við hvers kyns uppreisnartilburði sem sólin mun leiða fólk út í á næstunni. Lagalistann titlar Fannar „VARÚÐ: Aðeins fyrir allra mestu stuðboltana“: Blaðamaður vill beina þeim tilmælum beint til lesenda, og vara í leiðinni alla fýlupúka og leiðindaskarfa við. Fannar leikur meðal annars með D7Y, Dauðyflunum og Börnum. Drungapönksveitina Börn segir Fannar vera að klára upptökur á nýrri plötu og Dauðyflin segir hann vera að búa sig undir á að hefja upptökur á nýrri plötu. „Svo er Óreiða að fara að gefa út noise kassettu eftir mig undir einhverju nafni sem ég er ekki búinn að ákveða. Kemur í ljós,“ bætir Fannar við. Að lokum segir hann að hann hafi ekkert um lagalistann að segja, annað en að þetta sé „bara gott hardcore paunk.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Pönktrymbillinn og teiknarinn Fannar Örn Karlsson setti saman harðkjarna pönklista sem smellpassar við hvers kyns uppreisnartilburði sem sólin mun leiða fólk út í á næstunni. Lagalistann titlar Fannar „VARÚÐ: Aðeins fyrir allra mestu stuðboltana“: Blaðamaður vill beina þeim tilmælum beint til lesenda, og vara í leiðinni alla fýlupúka og leiðindaskarfa við. Fannar leikur meðal annars með D7Y, Dauðyflunum og Börnum. Drungapönksveitina Börn segir Fannar vera að klára upptökur á nýrri plötu og Dauðyflin segir hann vera að búa sig undir á að hefja upptökur á nýrri plötu. „Svo er Óreiða að fara að gefa út noise kassettu eftir mig undir einhverju nafni sem ég er ekki búinn að ákveða. Kemur í ljós,“ bætir Fannar við. Að lokum segir hann að hann hafi ekkert um lagalistann að segja, annað en að þetta sé „bara gott hardcore paunk.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira