Guðni tekur á sig launalækkun og starfshlutföll skert á skrifstofu KSÍ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. apríl 2020 16:33 Guðni Bergsson hefur verið formaður KSÍ frá 2017. vísir/daníel Guðni Bergsson, formaður KSÍ, tekur á sig launalækkun vegna kórónuveirufaraldursins. Þá verður starfshlutfall starfsmanna á skrifstofu KSÍ lækkað. Þetta kom fram í Sportinu í dag þar sem Guðni var gestur þeirra Kjartans Atla Kjartanssonar og Henrys Birgis Gunnarssonar. „Við minnkum starfshlutfall og reyna að fara í aðgerðir til minnka okkar kostnað. Við verðum fyrir tekjuskerðingu og það verða minni umsvif á starfseminni í einhverja mánuði,“ sagði Guðni. „Við erum frekar knöpp. Á skrifstofu KSÍ eru sextán og hálft stöðugildi. Færeyingar eru með sautján. Meirihluti starfsmanna tekur á sig skerðingu og lækkar í starfshlutfalli. Við náum fram hagræðingu þar sem við teljum þörf á.“ Guðni svaraði því játandi er hann var spurður hvort laun hans yrðu lækkuð. „Þótt ég muni vinna fullt starf tek ég á mig launaskerðingu,“ sagði formaðurinn. Þrátt fyrir erfiðleikana sem fylgja kórónuveirufaraldrinum segir Guðni að KSÍ standi ágætlega að vígi hvað peningamálin varðar. „Við eigum góðan varasjóð sem við getum notað núna, bæði til að styðja við félögin og ef að þrengir hjá okkur. Við erum líka að reyna að auka okkar tekjur þótt umhverfið sé erfitt núna. Fjárhagur KSÍ er sterkur, hefur verið í mörg ár og verður það áfram,“ sagði Guðni. Klippa: Sportið í dag - Guðni um launalækkanir hjá KSÍ Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski boltinn KSÍ Sportið í dag Kjaramál Tengdar fréttir Segir að liðin fái væntanlega 2-3 vikur til að undirbúa sig fyrir Íslandsmótið Vonir standa til að keppni á Íslandsmótinu í fótbolta geti hafist um miðjan júní. 15. apríl 2020 15:41 Krakkamótin gætu farið fram með breyttu sniði í sumar Ekki er útilokað að stóru fótboltamótin fyrir yngri iðkendur fari fram í sumar þrátt fyrir takmarkanir á samkomum. Þau verða þó með breyttu sniði. 15. apríl 2020 10:45 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, tekur á sig launalækkun vegna kórónuveirufaraldursins. Þá verður starfshlutfall starfsmanna á skrifstofu KSÍ lækkað. Þetta kom fram í Sportinu í dag þar sem Guðni var gestur þeirra Kjartans Atla Kjartanssonar og Henrys Birgis Gunnarssonar. „Við minnkum starfshlutfall og reyna að fara í aðgerðir til minnka okkar kostnað. Við verðum fyrir tekjuskerðingu og það verða minni umsvif á starfseminni í einhverja mánuði,“ sagði Guðni. „Við erum frekar knöpp. Á skrifstofu KSÍ eru sextán og hálft stöðugildi. Færeyingar eru með sautján. Meirihluti starfsmanna tekur á sig skerðingu og lækkar í starfshlutfalli. Við náum fram hagræðingu þar sem við teljum þörf á.“ Guðni svaraði því játandi er hann var spurður hvort laun hans yrðu lækkuð. „Þótt ég muni vinna fullt starf tek ég á mig launaskerðingu,“ sagði formaðurinn. Þrátt fyrir erfiðleikana sem fylgja kórónuveirufaraldrinum segir Guðni að KSÍ standi ágætlega að vígi hvað peningamálin varðar. „Við eigum góðan varasjóð sem við getum notað núna, bæði til að styðja við félögin og ef að þrengir hjá okkur. Við erum líka að reyna að auka okkar tekjur þótt umhverfið sé erfitt núna. Fjárhagur KSÍ er sterkur, hefur verið í mörg ár og verður það áfram,“ sagði Guðni. Klippa: Sportið í dag - Guðni um launalækkanir hjá KSÍ Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski boltinn KSÍ Sportið í dag Kjaramál Tengdar fréttir Segir að liðin fái væntanlega 2-3 vikur til að undirbúa sig fyrir Íslandsmótið Vonir standa til að keppni á Íslandsmótinu í fótbolta geti hafist um miðjan júní. 15. apríl 2020 15:41 Krakkamótin gætu farið fram með breyttu sniði í sumar Ekki er útilokað að stóru fótboltamótin fyrir yngri iðkendur fari fram í sumar þrátt fyrir takmarkanir á samkomum. Þau verða þó með breyttu sniði. 15. apríl 2020 10:45 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
Segir að liðin fái væntanlega 2-3 vikur til að undirbúa sig fyrir Íslandsmótið Vonir standa til að keppni á Íslandsmótinu í fótbolta geti hafist um miðjan júní. 15. apríl 2020 15:41
Krakkamótin gætu farið fram með breyttu sniði í sumar Ekki er útilokað að stóru fótboltamótin fyrir yngri iðkendur fari fram í sumar þrátt fyrir takmarkanir á samkomum. Þau verða þó með breyttu sniði. 15. apríl 2020 10:45