Þú tapaðir 50% af öllu sem þú átt á tveimur árum Ísak Helgi Karvelsson skrifar 20. maí 2020 15:01 Íslendingar heyrið í mér, þið hafið tapað 50% af öllu sem þið eigið á tveimur árum. Fyrir rúmlega tveimur árum, kostaði einn dollari 100 krónur. Dollarinn er alþjóðlegi gjaldmiðillinn og hentar vel fyrir innflutning. Ísland er með litla sjálfstæða framleiðslu svo flest allt af því sem við kaupum og neytum er flutt inn að utan. Kaupmáttur okkar í alþjóðlegu samhengi er sem sagt búinn að falla um 50% Það er ekki til betri standard til að miða sig við. Á svörtu og hvítu Húsið þitt sem þú átt, sem þú gætir selt fyrir 60 milljónir var virði hálfrar milljón dala fyrir ári. Í dag færðu 400.000 dali fyrir það. Þetta er 20% kaupmáttarlækkun á aðeins einu ári. Maturinn í Bónus er fluttur inn af Íslenskum heildsölum og ég get ekki ímyndað mér að þeir séu ánægðir með það að fjármagn þeirra sé búið að veikjast um 50% Þessi stóru fyrirtæki í Bandaríkjunum, eru ekki að fara lækka verðið sitt bara af því að greyið krónan sé orðin veikari. Svo þegar við sjáum vöruna í Bónus má búast við að hún verður allt að 50% dýrari. Það er kannski ekki alveg komið að því strax en það má búast við að það rísi hægt en vandlega upp til að ná að bæta upp þessa 50% veikingu. Ekki láta ríkisstjórnina spila með krónuna því hún er þannig að spila með líf ykkar. Ég bið ykkur um að halda haus og fara ekki út og krefja atvinnurekanda þinn um hærri laun því þetta bitnar jafn hart á honum hlutfallslega séð. Nei, ráðist á orsök vandamálsins og krefjist að kjörnir embættismenn verndi ykkar hagsmuni og passa að halda krónunni stöðugri. Lífið ykkar er bundið þessari blessaðri krónu og það ber að gæta hennar af öllu hjarta. Hvað þú getur gert Ef meirihluti stendur ekki með þessu, geta þeir sem trúa þessu og vilja verja sig og sína hagsmuni keypt eins mikið af dollurum og þeir geta. Spariféð ykkar skal vera í erlendum gjaldeyrisreikningi og hafðu það sem dollara. Því lengur sem þú bíður því meira taparðu, þeir sem byrjuðu fyrir tveim árum hafa 50% forskot á þig Við höfum frelsið til að gera það sem við þurfum til að lifa og vernda okkar eigin hagsmuni og ef ríkið dirfist einn daginn að banna okkur það að kaupa erlenda gjaldmiðla þá hreinlega veit ég ekki hvað við getum gert. Ekki halda að þeir myndu ekki reyna það, þeir hafa gert það áður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Íslenska krónan Mest lesið Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon Skoðun Fíllinn í hjarta Reykjavíkur Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? Skoðun Skoðun Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir skrifar Skoðun Bjánarnir úti á landi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Skoðun Hvað kostar EES samningurinn þjóðina? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun En hvað með loftslagið? Emma Soffía Elkjær Emilsdóttir,Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Ráðherra og valdníðsla í hans nafni Örn Pálmason skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 1/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Sjá meira
Íslendingar heyrið í mér, þið hafið tapað 50% af öllu sem þið eigið á tveimur árum. Fyrir rúmlega tveimur árum, kostaði einn dollari 100 krónur. Dollarinn er alþjóðlegi gjaldmiðillinn og hentar vel fyrir innflutning. Ísland er með litla sjálfstæða framleiðslu svo flest allt af því sem við kaupum og neytum er flutt inn að utan. Kaupmáttur okkar í alþjóðlegu samhengi er sem sagt búinn að falla um 50% Það er ekki til betri standard til að miða sig við. Á svörtu og hvítu Húsið þitt sem þú átt, sem þú gætir selt fyrir 60 milljónir var virði hálfrar milljón dala fyrir ári. Í dag færðu 400.000 dali fyrir það. Þetta er 20% kaupmáttarlækkun á aðeins einu ári. Maturinn í Bónus er fluttur inn af Íslenskum heildsölum og ég get ekki ímyndað mér að þeir séu ánægðir með það að fjármagn þeirra sé búið að veikjast um 50% Þessi stóru fyrirtæki í Bandaríkjunum, eru ekki að fara lækka verðið sitt bara af því að greyið krónan sé orðin veikari. Svo þegar við sjáum vöruna í Bónus má búast við að hún verður allt að 50% dýrari. Það er kannski ekki alveg komið að því strax en það má búast við að það rísi hægt en vandlega upp til að ná að bæta upp þessa 50% veikingu. Ekki láta ríkisstjórnina spila með krónuna því hún er þannig að spila með líf ykkar. Ég bið ykkur um að halda haus og fara ekki út og krefja atvinnurekanda þinn um hærri laun því þetta bitnar jafn hart á honum hlutfallslega séð. Nei, ráðist á orsök vandamálsins og krefjist að kjörnir embættismenn verndi ykkar hagsmuni og passa að halda krónunni stöðugri. Lífið ykkar er bundið þessari blessaðri krónu og það ber að gæta hennar af öllu hjarta. Hvað þú getur gert Ef meirihluti stendur ekki með þessu, geta þeir sem trúa þessu og vilja verja sig og sína hagsmuni keypt eins mikið af dollurum og þeir geta. Spariféð ykkar skal vera í erlendum gjaldeyrisreikningi og hafðu það sem dollara. Því lengur sem þú bíður því meira taparðu, þeir sem byrjuðu fyrir tveim árum hafa 50% forskot á þig Við höfum frelsið til að gera það sem við þurfum til að lifa og vernda okkar eigin hagsmuni og ef ríkið dirfist einn daginn að banna okkur það að kaupa erlenda gjaldmiðla þá hreinlega veit ég ekki hvað við getum gert. Ekki halda að þeir myndu ekki reyna það, þeir hafa gert það áður.
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun
Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun
Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun