Bankarnir veita ívilnanir og lífeyrissjóðir hvattir að gera það líka Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 13. mars 2020 13:00 Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Landssamtaka lífeyrissjóða hvetur sjóðina til að fara sömu leið og bankarnir. Vísir/Vilhelm Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn bjóða viðskiptavinum sem sjá fram á erfiðleika að gera hlé á afborgunum vegna kórónuveirufaraldursins. Formaður Landssamtaka lífeyrissjóða hvetur sjóðina til að gera það sama. Hún segir að búist sé við hrynu uppsagna næstu mánaðamót og þá geti margir þurft að nýta sér slík úrræði. Arion banki tilkynnti í morgun að komið verði á móts við þá einstaklinga sem sjá fram á erfiðleika við að standa skil á afborgunum íbúðalána vegna Covid-19. Þessum einstaklingum býðst að gera hlé á afborgunum lánanna í allt að þrjá mánuði til að auðvelda þeim að takast á við fyrirsjáanlegar áskoranir. Farið verður yfir málin með hverjum og einum viðskiptavini. Frá Íslandsbanka fengust þær upplýsingar að bankinn komi til móts við þarfir viðskiptavina, svo sem með því að bjóða frystingu afborgana útlána tímabundið hjá þeim viðskiptavinum, einstaklingum og fyrirtækjum, sem mest verða fyrir áhrifum af þessum fordæmalausu aðstæðum.Landsbankinn sendi eftirfarandi bankinn mun standa með viðskiptavinum sínum í gegnum þessa erfiðleika. Við höfum fjölbreytt úrræði, m.a. að bjóða viðskiptavinum að gera hlé á afborgunum, og við hvetjum fólk til að hafa samband ef það þarf að nýta sér úrræðin. Býst við lífeyrissjóðir bjóði samskonar úrræði Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Landssamtaka lífeyrissjóða býst við að sjóðirnir bjóði uppá samskonar úrræði. „Ég get ekki annað en hvatt lífeyrissjóði til að skoða þetta mál gaumgæfilega með það að markmiði að feta í fótspor Arion banka. Við erum að lifa fordæmalausatíma og ljóst að það mun fara af stað hrina uppsagna næstu mánaðamót og ég tel að lífeyrissjóðirnir vilji aðstoða sína sjóðsfélaga að komast í gegnum þetta. Ég býst við að þetta mál verði helsta umræðuefnið á stjórnarfundum sjóðanna næstu vikur,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir. Wuhan-veiran Íslenskir bankar Lífeyrissjóðir Tengdar fréttir Stýrivextir lækkaðir um hálft prósentustig Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,50 prósentur. 11. mars 2020 07:01 Munu horfa til þess að styðja viðskiptavini Landsbankans í erfiðu árferði Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir bankann í stakk búinn að mæta áföllum viðskiptavina vegna þess ástands sem hefur skapast vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 16:28 Aðgerðir miði að fyrirtækjum sem þykja lífvænleg Útfærsla hefur ekki verið endanlega ákveðin í öllum tilfellum hvað varðar þær aðgerðir sem ríkisstjórnin kynnti í dag til að bregðast við efnahagslegum áhrifum af völdum kórónuveirunnar. 10. mars 2020 19:33 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Fleiri fréttir „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Sjá meira
Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn bjóða viðskiptavinum sem sjá fram á erfiðleika að gera hlé á afborgunum vegna kórónuveirufaraldursins. Formaður Landssamtaka lífeyrissjóða hvetur sjóðina til að gera það sama. Hún segir að búist sé við hrynu uppsagna næstu mánaðamót og þá geti margir þurft að nýta sér slík úrræði. Arion banki tilkynnti í morgun að komið verði á móts við þá einstaklinga sem sjá fram á erfiðleika við að standa skil á afborgunum íbúðalána vegna Covid-19. Þessum einstaklingum býðst að gera hlé á afborgunum lánanna í allt að þrjá mánuði til að auðvelda þeim að takast á við fyrirsjáanlegar áskoranir. Farið verður yfir málin með hverjum og einum viðskiptavini. Frá Íslandsbanka fengust þær upplýsingar að bankinn komi til móts við þarfir viðskiptavina, svo sem með því að bjóða frystingu afborgana útlána tímabundið hjá þeim viðskiptavinum, einstaklingum og fyrirtækjum, sem mest verða fyrir áhrifum af þessum fordæmalausu aðstæðum.Landsbankinn sendi eftirfarandi bankinn mun standa með viðskiptavinum sínum í gegnum þessa erfiðleika. Við höfum fjölbreytt úrræði, m.a. að bjóða viðskiptavinum að gera hlé á afborgunum, og við hvetjum fólk til að hafa samband ef það þarf að nýta sér úrræðin. Býst við lífeyrissjóðir bjóði samskonar úrræði Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Landssamtaka lífeyrissjóða býst við að sjóðirnir bjóði uppá samskonar úrræði. „Ég get ekki annað en hvatt lífeyrissjóði til að skoða þetta mál gaumgæfilega með það að markmiði að feta í fótspor Arion banka. Við erum að lifa fordæmalausatíma og ljóst að það mun fara af stað hrina uppsagna næstu mánaðamót og ég tel að lífeyrissjóðirnir vilji aðstoða sína sjóðsfélaga að komast í gegnum þetta. Ég býst við að þetta mál verði helsta umræðuefnið á stjórnarfundum sjóðanna næstu vikur,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir.
Wuhan-veiran Íslenskir bankar Lífeyrissjóðir Tengdar fréttir Stýrivextir lækkaðir um hálft prósentustig Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,50 prósentur. 11. mars 2020 07:01 Munu horfa til þess að styðja viðskiptavini Landsbankans í erfiðu árferði Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir bankann í stakk búinn að mæta áföllum viðskiptavina vegna þess ástands sem hefur skapast vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 16:28 Aðgerðir miði að fyrirtækjum sem þykja lífvænleg Útfærsla hefur ekki verið endanlega ákveðin í öllum tilfellum hvað varðar þær aðgerðir sem ríkisstjórnin kynnti í dag til að bregðast við efnahagslegum áhrifum af völdum kórónuveirunnar. 10. mars 2020 19:33 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Fleiri fréttir „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Sjá meira
Stýrivextir lækkaðir um hálft prósentustig Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,50 prósentur. 11. mars 2020 07:01
Munu horfa til þess að styðja viðskiptavini Landsbankans í erfiðu árferði Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir bankann í stakk búinn að mæta áföllum viðskiptavina vegna þess ástands sem hefur skapast vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 16:28
Aðgerðir miði að fyrirtækjum sem þykja lífvænleg Útfærsla hefur ekki verið endanlega ákveðin í öllum tilfellum hvað varðar þær aðgerðir sem ríkisstjórnin kynnti í dag til að bregðast við efnahagslegum áhrifum af völdum kórónuveirunnar. 10. mars 2020 19:33