Sagan um risastóru næpuna er bæði fræðandi og falleg mynd sem fyrir yngstu áhorfendurna sem þeir geta horft á hér fyrir neðan.
Risastóra næpan er gömul rússnesk dæmisaga sem kennir börnum um samvinnu en hún segir frá næpu sem verður svo stór að vinir hennar þurfa að hjálpast að til að ná henni upp úr jörðinni. Sagan er lesin af Erni Árnasyni og þau börn sem eru að læra að lesa geta horft á myndbandið og fylgst með.
Sagan kemur af Hopster, áskriftaveitu í Vodafone Sjónvarpi sem er sérsniðin fyrir börn á aldrinum tveggja til sex ára. Næstu sunnudaga birtum við fleiri fallegar teiknimyndir fyrir börnin hér á Vísi.