Þau eru tilnefnd til Grímunnar 2020 Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. júní 2020 20:11 Ebba Katrín Finnsdóttir er tilnefnd sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Atómstöðinni - endurliti. ÞJóðleikhúsið Tilnefningar til Grímunnar fyrir leikárið 2019-20 voru kynntar í dag og hlýtur Þjóðleikhúsið flestar. Leikhúsið hefur aldrei fengið jafnmargar tilnefningar og nú, að því er segir í tilkynningu. Borgarleikhúsið hlaut 14 tilnefningar. Atómstöðin – endurlit, Engillinn, Eyður, Spills og Þel eru tilnefndar sem sýning árins og Ebba Katrín Finnsdóttir, Björn Thors, Nína Dögg Filippusdóttir og Hilmar Guðjónsson eru á meðal leikara sem tilnefndir eru. Atómstöðin – endurlit fær flestar tilnefningar í ár, eða 12, þar á eftir kemur sýningin Eyður með 11 og Engillinn því næst með tíu tilnefningar. Allar voru sýningarnar settar upp í Þjóðleikhúsinu. Hér að neðan má sjá alla sem tilnefndir eru til Grímunnar fyrir leikárið 2019-2020. Sýning ársins Atómstöðin - endurlit eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttur, byggt á skáldsögu Halldórs Laxness Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Engillinn eftir Finn Arnar Arnarson og Þorvald Þorsteinsson Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Eyður eftir Marmarabörn Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Spills eftir Rósu Ómarsdóttur Sviðsetning – Rósa Ómarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó, Reykjavík Dance Festival og Kunstenwerkplaats Pianofabriek Þel eftir Katrínu Gunnarsdóttur Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn Leikrit ársins Atómstöðin - endurlit eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttur, byggt á skáldsögu Halldórs Laxness Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Engillinn eftir Finn Arnar Arnarson og Þorvald Þorsteinsson Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Eyður eftir Marmarabörn Sviðsetning - Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Helgi Þór rofnar eftir Tyrfing Tyrfingsson Sviðsetning – Borgarleikhúsið Kartöflur eftir Arnar Geir Gústafsson, Birni Jón Sigurðsson, Halldór Eldjárn, Hallveigu Kristínu Eiríksdóttur og Ýri Jóhannsdóttur Sviðsetning – CGFC í samstarfi við Borgarleikhúsið Leikstjóri ársins 2020 Finnur Arnar Arnarson Engillinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Kristín Jóhannesdóttir Eitur Sviðsetning - Borgarleikhúsið Marmarabörn Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Una Þorleifsdóttir Atómstöðin - endurlit Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Vignir Rafn Valþórsson Rocky! Sviðsetning -Óskabörn ógæfunnar í samstarfi við Tjarnarbíó Leikari ársins 2020 í aðalhlutverki Björn Thors Atómstöðin - endurlit Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Eggert Þorleifsson Engillinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Hilmar Guðjónsson Helgi Þór rofnar Sviðsetning - Borgarleikhúsið Hilmir Snær Guðnason Eitur Sviðsetning - Borgarleikhúsið Sveinn Ólafur Gunnarsson Rocky! Sviðsetning – Óskabörn ógæfunnar í samstarfi við Tjarnarbíó Leikari ársins 2020 í aukahlutverki Hilmir Snær Guðnason Vanja frændi Sviðsetning - Borgarleikhúsið Hjalti Rúnar Jónsson Galdragáttin og þjóðsagan sem gleymdist Sviðsetning - Leikhópurinn Umskiptingar í samstarfi við Leikfélag Akureyrar Hjörtur Jóhann Jónsson Helgi Þór rofnar Sviðsetning - Borgarleikhúsið Oddur Júlíusson Atómstöðin - endurlit Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Pálmi Gestsson Ör (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur) Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikkona ársins 2020 í aðalhlutverki Ebba Katrín Finnsdóttir Atómstöðin - endurlit Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Katrín Gunnarsdóttir Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Lára Jóhanna Jónsdóttir Shakespeare verður ástfanginn Sviðsetning – Þjóðleikhúsið Nína Dögg Filippusdóttir Eitur Sviðsetning - Borgarleikhúsið Þuríður Blær Jóhannsdóttir Helgi Þór rofnar Sviðsetning – Borgarleikhúsið Leikkona ársins 2020 í aukahlutverki Arndís Hrönn Egilsdóttir Engillinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Birgitta Birgisdóttir Atómstöðin - endurlit Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Ilmur Kristjánsdóttir Engillinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Katrín Halldóra Sigurðardóttir Vanja frændi Sviðsetning - Borgarleikhúsið Kristbjörg Kjeld Er ég mamma mín? Sviðsetning - Kvenfélagið Garpur í samstarfi við Borgarleikhúsið Leikmynd ársins 2020 Eva Signý Berger Þel Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn Finnur Arnar Arnarson Engillinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Gretar Reynisson leikmynd og Elmar Þórarinsson myndband Helgi Þór rofnar Sviðsetning - Borgarleikhúsið Guðný Hrund Sigurðardóttir Eyður Sviðsetning - Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Mirek Kaczmarek Atómstöðin - endurlit Sviðsetning – Þjóðleikhúsið Búningar ársins 2020 Eva Signý Berger Þel Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn Guðný Hrund Sigurðardóttir Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Júlíanna Lára Steingrímsdóttir Endurminningar Valkyrju Sviðsetning – Endurnýttar væntingar í samstarfi við Tjarnarbíó Mirek Kaczmarek Atómstöðin - endurlit Sviðsetning – Þjóðleikhúsið Þórunn María Jónsdóttir Engillinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Lýsing ársins 2020 Björn Bergsteinn Guðmundsson Vanja frændi Sviðsetning - Borgarleikhúsið Halldór Örn Óskarsson Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Hákon Pálsson Spills Sviðsetning - Rósa Ómarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó, Reykjavík Dance Festival og Kunstenwerkplaats Pianofabriek Kjartan Þórisson Þel Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Ólafur Ágúst Stefánsson Atómstöðin - endurlit Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Tónlist ársins 2020 Baldvin Þór Magnússon Þel Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn Gísli Galdur Þorgeirsson Atómstöðin - endurlit Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Gunnar Karel Másson Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Pétur Ben Brúðumeistarinn Sviðsetning – Brúðuheimar í samstarfi við Þjóðleikhúsið Pétur Ben og Elvar Geir Sævarsson Engillinn Sviðsetning – Þjóðleikhúsið Hljóðmynd ársins 2020 Aron Þór Arnarsson, Gísli Galdur Þorgeirsson og Kristinn Gauti Einarsson Atómstöðin - endurlit Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Baldvin Þór Magnússon Þel Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn Gunnar Karel Másson Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Elvar Geir Sævarsson og Kristján Sigmundur Einarsson Engillinn Sviðsetning – Þjóðleikhúsið Nicolai Hovgaard Johansen Spills Sviðsetning – Rósa Ómarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó, Reykjavík Dance Festival og Kunstenverkplaats Pianofabriek Söngvari ársins 2020 Eyrún Unnarsdóttir Brúðkaup Fígarós Sviðsetning - Íslenska óperan í samstarfi við Þjóðleikhúsið Karin Thorbjörnsdóttir Brúðkaup Fígarós Sviðsetning – Íslenska óperan í samstarfi við Þjóðleikhúsið Rúnar Kristinn Rúnarsson Vorið vaknar Sviðsetning - Leikfélag Akureyrar og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands Valgerður Guðnadóttir Mamma Klikk Sviðsetning - Gaflaraleikhúsið Þóra Einarsdóttir Brúðkaup Fígarós Sviðsetning – Íslenska óperan í samstarfi við Þjóðleikhúsið Dans – og sviðshreyfingar ársins 2020 Ásgeir Helgi Magnússon og Cameron Corbett Endurminningar Valkyrju Sviðsetning – Endurnýttar væntingar í samstarfi við Tjarnarbíó Hrefna Hallgrímsdóttir og Sveinbjörg Þórhallsdóttir Brot af því besta með Skoppu og Skrítlu Sviðsetning – Skrítl ehf. Katrín Gunnarsdóttir Brúðkaup Fígarós Sviðsetning – Íslenska óperan í samstarfi við Þjóðleikhúsið Lee Proud Vorið vaknar Sviðsetning – Leikfélag Akureyrar og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands Marmarabörn Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Barnasýning ársins 2020 Galdragáttin og þjóðsagan sem gleymdist eftir Leikhópinn Umskiptinga; Birna Pétursdóttir, Jenný Lára Arnórsdóttir, Margrét Sverrisdóttir, Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur B. Bragason Sviðsetning – Leikhópurinn Umskiptingar í samstarfi við Leikfélag Akureyrar Gosi, ævintýri spýtustráks eftir Ágústu Skúladóttur, Karl Ágúst Úlfsson og leikhópinn eftir sögu Carlo Collodi Sviðsetning – Borgarleikhúsið Karíus og Baktus eftir Thorbjörn Egner Sviðsetning – Daldrandi ehf Mamma Klikk eftir Björk Jakobsdóttur Sviðsetning – Gaflaraleikhúsið Þitt eigið leikrit II - Tímaferðalag eftir Ævar Þór Benediktsson Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Dansari ársins 2020 Elín Signý W. Ragnarsdóttir Þel Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Katrín Gunnarsdóttir Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Rósa Ómarsdóttir Spills Sviðsetning – Rósa Ómarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó, Reykjavík Dance Festival og Kunstenwerkplaats Pianofabriek Shota Inoue Þel Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Sigurður Andrean Sigurgeirsson Þel Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn Danshöfundur ársins 2020 Rósa Ómarsdóttir Spills Sviðsetning - Rósa Ómarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó, Reykjavík Dance Festival og Kunstenverkplaats Pianofabriek Katrín Gunnarsdóttir Þel Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn Elina Pirinen Rhythm of Poison Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Sproti ársins 2020 Fjöllistahópurinn Endurnýttar væntingar fyrir Endurminningar Valkyrju. Með þessari dragrevíu tókst hópnum að glæða sviðslistir enn meiri fjölbreytileika, varpa skæru glimmerljósi á jaðarinn og gera óhefðbundnu listformi hátt undir höfði. Reykjavík Dance Festival fyrir að helga hátíðina á þessu leikári öllum þeim sem ekki hafa átt kastljósið á sviði. RDF afhenti ýmsum hópum eins og börnum, eldri borgurum, unglingum, fötluðum og konum, vettvang hátiðarinnar og studdi þau í að skapa ný sviðslistaverk á sínum forsendum, með sinni eigin sýn á samfélagið. Listhópurinn Huldufugl fyrir verkið „Kassinn“, þar sem leikhúsi og sýndarveruleika er blandað saman á frumlegan og skemmtilegan hátt og áhorfandinn er gerður að miðpunkti sýningarinnar. Reykjavík Ensemble International Theatre Company fyrir að skapa spennandi vettvang fyrir sviðslistafólk af erlendum uppruna sem býr á Íslandi og hefur átt erfitt með að koma list sinni á framfæri. Á þessum nýja vettvangi gefst íslenskum sviðslistamönnum jafnframt tækifæri til að eiga í skapandi samskiptum við listamenn með annars konar bakgrunn og reynslu. Sviðslistafólk á Íslandi fyrir sitt óeigingjarna framlag á tímum Covid. Fyrir að standa vaktina þrátt fyrir allt, halda listinni lifandi og næra þjóðina þegar hún þurfti mest á því að halda. Gríman Leikhús Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Tilnefningar til Grímunnar fyrir leikárið 2019-20 voru kynntar í dag og hlýtur Þjóðleikhúsið flestar. Leikhúsið hefur aldrei fengið jafnmargar tilnefningar og nú, að því er segir í tilkynningu. Borgarleikhúsið hlaut 14 tilnefningar. Atómstöðin – endurlit, Engillinn, Eyður, Spills og Þel eru tilnefndar sem sýning árins og Ebba Katrín Finnsdóttir, Björn Thors, Nína Dögg Filippusdóttir og Hilmar Guðjónsson eru á meðal leikara sem tilnefndir eru. Atómstöðin – endurlit fær flestar tilnefningar í ár, eða 12, þar á eftir kemur sýningin Eyður með 11 og Engillinn því næst með tíu tilnefningar. Allar voru sýningarnar settar upp í Þjóðleikhúsinu. Hér að neðan má sjá alla sem tilnefndir eru til Grímunnar fyrir leikárið 2019-2020. Sýning ársins Atómstöðin - endurlit eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttur, byggt á skáldsögu Halldórs Laxness Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Engillinn eftir Finn Arnar Arnarson og Þorvald Þorsteinsson Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Eyður eftir Marmarabörn Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Spills eftir Rósu Ómarsdóttur Sviðsetning – Rósa Ómarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó, Reykjavík Dance Festival og Kunstenwerkplaats Pianofabriek Þel eftir Katrínu Gunnarsdóttur Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn Leikrit ársins Atómstöðin - endurlit eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttur, byggt á skáldsögu Halldórs Laxness Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Engillinn eftir Finn Arnar Arnarson og Þorvald Þorsteinsson Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Eyður eftir Marmarabörn Sviðsetning - Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Helgi Þór rofnar eftir Tyrfing Tyrfingsson Sviðsetning – Borgarleikhúsið Kartöflur eftir Arnar Geir Gústafsson, Birni Jón Sigurðsson, Halldór Eldjárn, Hallveigu Kristínu Eiríksdóttur og Ýri Jóhannsdóttur Sviðsetning – CGFC í samstarfi við Borgarleikhúsið Leikstjóri ársins 2020 Finnur Arnar Arnarson Engillinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Kristín Jóhannesdóttir Eitur Sviðsetning - Borgarleikhúsið Marmarabörn Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Una Þorleifsdóttir Atómstöðin - endurlit Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Vignir Rafn Valþórsson Rocky! Sviðsetning -Óskabörn ógæfunnar í samstarfi við Tjarnarbíó Leikari ársins 2020 í aðalhlutverki Björn Thors Atómstöðin - endurlit Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Eggert Þorleifsson Engillinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Hilmar Guðjónsson Helgi Þór rofnar Sviðsetning - Borgarleikhúsið Hilmir Snær Guðnason Eitur Sviðsetning - Borgarleikhúsið Sveinn Ólafur Gunnarsson Rocky! Sviðsetning – Óskabörn ógæfunnar í samstarfi við Tjarnarbíó Leikari ársins 2020 í aukahlutverki Hilmir Snær Guðnason Vanja frændi Sviðsetning - Borgarleikhúsið Hjalti Rúnar Jónsson Galdragáttin og þjóðsagan sem gleymdist Sviðsetning - Leikhópurinn Umskiptingar í samstarfi við Leikfélag Akureyrar Hjörtur Jóhann Jónsson Helgi Þór rofnar Sviðsetning - Borgarleikhúsið Oddur Júlíusson Atómstöðin - endurlit Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Pálmi Gestsson Ör (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur) Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikkona ársins 2020 í aðalhlutverki Ebba Katrín Finnsdóttir Atómstöðin - endurlit Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Katrín Gunnarsdóttir Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Lára Jóhanna Jónsdóttir Shakespeare verður ástfanginn Sviðsetning – Þjóðleikhúsið Nína Dögg Filippusdóttir Eitur Sviðsetning - Borgarleikhúsið Þuríður Blær Jóhannsdóttir Helgi Þór rofnar Sviðsetning – Borgarleikhúsið Leikkona ársins 2020 í aukahlutverki Arndís Hrönn Egilsdóttir Engillinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Birgitta Birgisdóttir Atómstöðin - endurlit Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Ilmur Kristjánsdóttir Engillinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Katrín Halldóra Sigurðardóttir Vanja frændi Sviðsetning - Borgarleikhúsið Kristbjörg Kjeld Er ég mamma mín? Sviðsetning - Kvenfélagið Garpur í samstarfi við Borgarleikhúsið Leikmynd ársins 2020 Eva Signý Berger Þel Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn Finnur Arnar Arnarson Engillinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Gretar Reynisson leikmynd og Elmar Þórarinsson myndband Helgi Þór rofnar Sviðsetning - Borgarleikhúsið Guðný Hrund Sigurðardóttir Eyður Sviðsetning - Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Mirek Kaczmarek Atómstöðin - endurlit Sviðsetning – Þjóðleikhúsið Búningar ársins 2020 Eva Signý Berger Þel Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn Guðný Hrund Sigurðardóttir Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Júlíanna Lára Steingrímsdóttir Endurminningar Valkyrju Sviðsetning – Endurnýttar væntingar í samstarfi við Tjarnarbíó Mirek Kaczmarek Atómstöðin - endurlit Sviðsetning – Þjóðleikhúsið Þórunn María Jónsdóttir Engillinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Lýsing ársins 2020 Björn Bergsteinn Guðmundsson Vanja frændi Sviðsetning - Borgarleikhúsið Halldór Örn Óskarsson Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Hákon Pálsson Spills Sviðsetning - Rósa Ómarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó, Reykjavík Dance Festival og Kunstenwerkplaats Pianofabriek Kjartan Þórisson Þel Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Ólafur Ágúst Stefánsson Atómstöðin - endurlit Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Tónlist ársins 2020 Baldvin Þór Magnússon Þel Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn Gísli Galdur Þorgeirsson Atómstöðin - endurlit Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Gunnar Karel Másson Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Pétur Ben Brúðumeistarinn Sviðsetning – Brúðuheimar í samstarfi við Þjóðleikhúsið Pétur Ben og Elvar Geir Sævarsson Engillinn Sviðsetning – Þjóðleikhúsið Hljóðmynd ársins 2020 Aron Þór Arnarsson, Gísli Galdur Þorgeirsson og Kristinn Gauti Einarsson Atómstöðin - endurlit Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Baldvin Þór Magnússon Þel Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn Gunnar Karel Másson Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Elvar Geir Sævarsson og Kristján Sigmundur Einarsson Engillinn Sviðsetning – Þjóðleikhúsið Nicolai Hovgaard Johansen Spills Sviðsetning – Rósa Ómarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó, Reykjavík Dance Festival og Kunstenverkplaats Pianofabriek Söngvari ársins 2020 Eyrún Unnarsdóttir Brúðkaup Fígarós Sviðsetning - Íslenska óperan í samstarfi við Þjóðleikhúsið Karin Thorbjörnsdóttir Brúðkaup Fígarós Sviðsetning – Íslenska óperan í samstarfi við Þjóðleikhúsið Rúnar Kristinn Rúnarsson Vorið vaknar Sviðsetning - Leikfélag Akureyrar og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands Valgerður Guðnadóttir Mamma Klikk Sviðsetning - Gaflaraleikhúsið Þóra Einarsdóttir Brúðkaup Fígarós Sviðsetning – Íslenska óperan í samstarfi við Þjóðleikhúsið Dans – og sviðshreyfingar ársins 2020 Ásgeir Helgi Magnússon og Cameron Corbett Endurminningar Valkyrju Sviðsetning – Endurnýttar væntingar í samstarfi við Tjarnarbíó Hrefna Hallgrímsdóttir og Sveinbjörg Þórhallsdóttir Brot af því besta með Skoppu og Skrítlu Sviðsetning – Skrítl ehf. Katrín Gunnarsdóttir Brúðkaup Fígarós Sviðsetning – Íslenska óperan í samstarfi við Þjóðleikhúsið Lee Proud Vorið vaknar Sviðsetning – Leikfélag Akureyrar og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands Marmarabörn Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Barnasýning ársins 2020 Galdragáttin og þjóðsagan sem gleymdist eftir Leikhópinn Umskiptinga; Birna Pétursdóttir, Jenný Lára Arnórsdóttir, Margrét Sverrisdóttir, Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur B. Bragason Sviðsetning – Leikhópurinn Umskiptingar í samstarfi við Leikfélag Akureyrar Gosi, ævintýri spýtustráks eftir Ágústu Skúladóttur, Karl Ágúst Úlfsson og leikhópinn eftir sögu Carlo Collodi Sviðsetning – Borgarleikhúsið Karíus og Baktus eftir Thorbjörn Egner Sviðsetning – Daldrandi ehf Mamma Klikk eftir Björk Jakobsdóttur Sviðsetning – Gaflaraleikhúsið Þitt eigið leikrit II - Tímaferðalag eftir Ævar Þór Benediktsson Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Dansari ársins 2020 Elín Signý W. Ragnarsdóttir Þel Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Katrín Gunnarsdóttir Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Rósa Ómarsdóttir Spills Sviðsetning – Rósa Ómarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó, Reykjavík Dance Festival og Kunstenwerkplaats Pianofabriek Shota Inoue Þel Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Sigurður Andrean Sigurgeirsson Þel Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn Danshöfundur ársins 2020 Rósa Ómarsdóttir Spills Sviðsetning - Rósa Ómarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó, Reykjavík Dance Festival og Kunstenverkplaats Pianofabriek Katrín Gunnarsdóttir Þel Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn Elina Pirinen Rhythm of Poison Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Sproti ársins 2020 Fjöllistahópurinn Endurnýttar væntingar fyrir Endurminningar Valkyrju. Með þessari dragrevíu tókst hópnum að glæða sviðslistir enn meiri fjölbreytileika, varpa skæru glimmerljósi á jaðarinn og gera óhefðbundnu listformi hátt undir höfði. Reykjavík Dance Festival fyrir að helga hátíðina á þessu leikári öllum þeim sem ekki hafa átt kastljósið á sviði. RDF afhenti ýmsum hópum eins og börnum, eldri borgurum, unglingum, fötluðum og konum, vettvang hátiðarinnar og studdi þau í að skapa ný sviðslistaverk á sínum forsendum, með sinni eigin sýn á samfélagið. Listhópurinn Huldufugl fyrir verkið „Kassinn“, þar sem leikhúsi og sýndarveruleika er blandað saman á frumlegan og skemmtilegan hátt og áhorfandinn er gerður að miðpunkti sýningarinnar. Reykjavík Ensemble International Theatre Company fyrir að skapa spennandi vettvang fyrir sviðslistafólk af erlendum uppruna sem býr á Íslandi og hefur átt erfitt með að koma list sinni á framfæri. Á þessum nýja vettvangi gefst íslenskum sviðslistamönnum jafnframt tækifæri til að eiga í skapandi samskiptum við listamenn með annars konar bakgrunn og reynslu. Sviðslistafólk á Íslandi fyrir sitt óeigingjarna framlag á tímum Covid. Fyrir að standa vaktina þrátt fyrir allt, halda listinni lifandi og næra þjóðina þegar hún þurfti mest á því að halda.
Gríman Leikhús Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira