Bein útsending: Nightshock í Raufarhólshelli Tinni Sveinsson skrifar 8. júní 2020 19:30 DJ Nightshock úr plötusnúðahópnum Hausar spilar í Raufarhólshelli, eða The Lava Tunnel. Volume RVK Plötusnúðurinn Nightshock úr Drum & bass hópnum Hausar kemur sér fyrir í Raufarhólshelli og spilar þar danstónlist í útsendingu sem hefst klukkan níu í kvöld. Útsendingin er á vegum íslenska viðburðafyrirtækisins Volume sem sérhæfir sig í útsendingum þar sem plötusnúðar þeyta skífum á framandi stöðum. Klippa: Hausar - live í Lava Tunnel pt.2 Útsendingin er tekin upp í hinum stórbrotna hraungangi Raufarhólshelli, sem er einn lengsti og þekktasti hraunhellir Íslands. Hraungangurinn hefur verið lýstur upp með áhrifamiklum hætti sem kallar fram litbrigði hraunsins og sýnir greinilega þá öflugu eldvirkni sem á sínum tíma mótaði hraunganginn í Leitahraunsgosinu austan Bláfjalla fyrir um 5.200 árum. Hausar eru þekktasti Drum & bass hópur landsins. Hann var stofnaður árið 2012 og hefur síðan verið áberandi í danstónlistarlífi landsins. Hópurinn samanstendur af Bjarna Ben, Croax, Nightshock, Junglizt og Untitled. Untitled spilaði einmitt í Raufarhólshelli í síðustu viku. Tengdar fréttir Bein útsending: Hausar spila í Raufarhólshelli Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Raufarhólshelli og streymt hér á Vísi. 3. júní 2020 19:00 Bein útsending: Spila tónlist í Rauðhólum Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Rauðhólum og streymt hér á Vísi. 7. maí 2020 19:30 Bein útsending: Danstónlist úr íshellinum í Perlunni Plötusnúðurinn TTT ætlar að spila fyrir dansþyrsta úr íshellinum í Perlunni í kvöld. 11. apríl 2020 21:00 Spilar danstónlist á Ægissíðunni Plötusnúðurinn Þorkell Máni Viðarsson ætlar að koma sér fyrir á Ægissíðunni og spila danstónlist í beinn útsendingu hér á Vísi í kvöld og hefst útsendingin klukkan 21:30. 22. maí 2020 20:51 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Plötusnúðurinn Nightshock úr Drum & bass hópnum Hausar kemur sér fyrir í Raufarhólshelli og spilar þar danstónlist í útsendingu sem hefst klukkan níu í kvöld. Útsendingin er á vegum íslenska viðburðafyrirtækisins Volume sem sérhæfir sig í útsendingum þar sem plötusnúðar þeyta skífum á framandi stöðum. Klippa: Hausar - live í Lava Tunnel pt.2 Útsendingin er tekin upp í hinum stórbrotna hraungangi Raufarhólshelli, sem er einn lengsti og þekktasti hraunhellir Íslands. Hraungangurinn hefur verið lýstur upp með áhrifamiklum hætti sem kallar fram litbrigði hraunsins og sýnir greinilega þá öflugu eldvirkni sem á sínum tíma mótaði hraunganginn í Leitahraunsgosinu austan Bláfjalla fyrir um 5.200 árum. Hausar eru þekktasti Drum & bass hópur landsins. Hann var stofnaður árið 2012 og hefur síðan verið áberandi í danstónlistarlífi landsins. Hópurinn samanstendur af Bjarna Ben, Croax, Nightshock, Junglizt og Untitled. Untitled spilaði einmitt í Raufarhólshelli í síðustu viku.
Tengdar fréttir Bein útsending: Hausar spila í Raufarhólshelli Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Raufarhólshelli og streymt hér á Vísi. 3. júní 2020 19:00 Bein útsending: Spila tónlist í Rauðhólum Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Rauðhólum og streymt hér á Vísi. 7. maí 2020 19:30 Bein útsending: Danstónlist úr íshellinum í Perlunni Plötusnúðurinn TTT ætlar að spila fyrir dansþyrsta úr íshellinum í Perlunni í kvöld. 11. apríl 2020 21:00 Spilar danstónlist á Ægissíðunni Plötusnúðurinn Þorkell Máni Viðarsson ætlar að koma sér fyrir á Ægissíðunni og spila danstónlist í beinn útsendingu hér á Vísi í kvöld og hefst útsendingin klukkan 21:30. 22. maí 2020 20:51 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Bein útsending: Hausar spila í Raufarhólshelli Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Raufarhólshelli og streymt hér á Vísi. 3. júní 2020 19:00
Bein útsending: Spila tónlist í Rauðhólum Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Rauðhólum og streymt hér á Vísi. 7. maí 2020 19:30
Bein útsending: Danstónlist úr íshellinum í Perlunni Plötusnúðurinn TTT ætlar að spila fyrir dansþyrsta úr íshellinum í Perlunni í kvöld. 11. apríl 2020 21:00
Spilar danstónlist á Ægissíðunni Plötusnúðurinn Þorkell Máni Viðarsson ætlar að koma sér fyrir á Ægissíðunni og spila danstónlist í beinn útsendingu hér á Vísi í kvöld og hefst útsendingin klukkan 21:30. 22. maí 2020 20:51