Kári Stefáns gat aldrei talað um kvíðann við neinn Stefán Árni Pálsson skrifar 14. júní 2020 10:36 Kári fer greinilega um víðan völl í viðtalinu. „Ég get sagt þér það að ég ber enga virðingu fyrir aumingjaskap,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í viðtali við Sölva Tryggvason í nýjum Podcast þætti sem hann er að byrja með. „Það er ekkert ljóðskáld í sögunni sem ég hef meiri fyrirlitningu á heldur enn Steinn Steinar því hann var alltaf að væla, öllum stundum.“ Kári fór því næst með ljóð eftir Stein. Í viðtalinu fer Kári yfir það að hann hafi glímt við kvíða rétt rúmlega tvítugur og aldrei geta talað um það við neinn. Klippa: Kári Stefán gat aldrei talað um kvíðann við neinn „Kvíðinn er hluti af okkur og ég er ekki alveg viss um að við myndum fúnkera sérstaklega vel ef við hefðum engan kvíða. Úr þessu verður kvíðaröskun ef maður tapar algjörlega stjórn á þessu og þá getur þetta orðið ævintýrilega erfitt að takast á við þetta. Þegar ég var rúmlega tvítugur þá var ég svolítið kvíðinn og fór í gegnum tímabil þar sem það hefði gagnast mér að geta talað um það. Þá hvarflaði það ekki að nokkrum manni að tala um að hann væri kvíðinn, ekki nema maður væri stúlkubarn milli sjö og átta ára. Það bara mátti ekki gera það, þetta var svo asnalegt.“ Hér að neðan má brot úr viðtali Sölva við Kára og þar fyrir neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Íslensk erfðagreining Geðheilbrigði Podcast með Sölva Tryggva Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
„Ég get sagt þér það að ég ber enga virðingu fyrir aumingjaskap,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í viðtali við Sölva Tryggvason í nýjum Podcast þætti sem hann er að byrja með. „Það er ekkert ljóðskáld í sögunni sem ég hef meiri fyrirlitningu á heldur enn Steinn Steinar því hann var alltaf að væla, öllum stundum.“ Kári fór því næst með ljóð eftir Stein. Í viðtalinu fer Kári yfir það að hann hafi glímt við kvíða rétt rúmlega tvítugur og aldrei geta talað um það við neinn. Klippa: Kári Stefán gat aldrei talað um kvíðann við neinn „Kvíðinn er hluti af okkur og ég er ekki alveg viss um að við myndum fúnkera sérstaklega vel ef við hefðum engan kvíða. Úr þessu verður kvíðaröskun ef maður tapar algjörlega stjórn á þessu og þá getur þetta orðið ævintýrilega erfitt að takast á við þetta. Þegar ég var rúmlega tvítugur þá var ég svolítið kvíðinn og fór í gegnum tímabil þar sem það hefði gagnast mér að geta talað um það. Þá hvarflaði það ekki að nokkrum manni að tala um að hann væri kvíðinn, ekki nema maður væri stúlkubarn milli sjö og átta ára. Það bara mátti ekki gera það, þetta var svo asnalegt.“ Hér að neðan má brot úr viðtali Sölva við Kára og þar fyrir neðan má sjá viðtalið í heild sinni.
Íslensk erfðagreining Geðheilbrigði Podcast með Sölva Tryggva Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira