Kjartan: Cecilía er besti markvörður deildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júní 2020 19:58 Cecilía Rán Rúnarsdóttir er einn besti ungi markvörður sem hefur komið fram á Íslandi lengi. vísir/bára Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, var að vonum ánægður með sigurinn á Selfossi, 1-0, í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í dag. Fylkiskonur voru afar óstyrkar í fyrri hálfleik en léku betur í þeim seinni. Eva Rut Ásþórsdóttir skoraði eina mark leiksins á 54. mínútu. „Þetta voru frábær þrjú stig. Spennustigið var ansi hátt og við vorum ólíkar okkur í fyrri hálfleik. Ætli það skrifist ekki á mig,“ sagði Kjartan við Vísi eftir leik. En hvað breyttist hjá Fylki í seinni hálfleik? „Við reyndum að róa okkur aðeins niður, spila meira og vinna betur saman,“ svaraði þjálfarinn. Selfoss fékk dauðafæri eftir sjö mínútur þegar Tiffany McCarty slapp í gegn en fyrir utan það hélt Fylkisvörnin vel. „Þegar spennustigið er hátt leggur maður kannski áherslu á að vera þéttur fyrir og gefa fá færi á sér. En Selfoss er með firnasterkt lið og á pottþétt eftir að blanda sér í titilbaráttuna. Við ætluðum að vinna þær og það tókst.“ Hin sextán ára Cecilía Rán Rúnarsdóttir átti afbragðs leik í marki Fylkis og var sérstaklega örugg í teignum en hún hirti hverja fyrirgjöfina á fætur annarri. Kjartan segir að það veiti Fylkisvörninni mikið öryggi. „Alveg klárt. Þetta er eins og vera með góðan framherja sem þarf bara að spila á hann og hann snýr sér við og skorar. Það er gott að hafa Cecilía á hinum endanum og ég ætla að fullyrða að hún sé besti markvörðurinn í deildinni,“ sagði Kjartan að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Fylkir Tengdar fréttir Umfjöllun: Fylkir - Selfoss 1-0 | Fylkiskonur skelltu Selfyssingum niður á jörðina Eva Rut Ásþórsdóttir tryggði Fylki óvæntan sigur á Selfossi í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. 13. júní 2020 19:30 Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, var að vonum ánægður með sigurinn á Selfossi, 1-0, í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í dag. Fylkiskonur voru afar óstyrkar í fyrri hálfleik en léku betur í þeim seinni. Eva Rut Ásþórsdóttir skoraði eina mark leiksins á 54. mínútu. „Þetta voru frábær þrjú stig. Spennustigið var ansi hátt og við vorum ólíkar okkur í fyrri hálfleik. Ætli það skrifist ekki á mig,“ sagði Kjartan við Vísi eftir leik. En hvað breyttist hjá Fylki í seinni hálfleik? „Við reyndum að róa okkur aðeins niður, spila meira og vinna betur saman,“ svaraði þjálfarinn. Selfoss fékk dauðafæri eftir sjö mínútur þegar Tiffany McCarty slapp í gegn en fyrir utan það hélt Fylkisvörnin vel. „Þegar spennustigið er hátt leggur maður kannski áherslu á að vera þéttur fyrir og gefa fá færi á sér. En Selfoss er með firnasterkt lið og á pottþétt eftir að blanda sér í titilbaráttuna. Við ætluðum að vinna þær og það tókst.“ Hin sextán ára Cecilía Rán Rúnarsdóttir átti afbragðs leik í marki Fylkis og var sérstaklega örugg í teignum en hún hirti hverja fyrirgjöfina á fætur annarri. Kjartan segir að það veiti Fylkisvörninni mikið öryggi. „Alveg klárt. Þetta er eins og vera með góðan framherja sem þarf bara að spila á hann og hann snýr sér við og skorar. Það er gott að hafa Cecilía á hinum endanum og ég ætla að fullyrða að hún sé besti markvörðurinn í deildinni,“ sagði Kjartan að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Fylkir Tengdar fréttir Umfjöllun: Fylkir - Selfoss 1-0 | Fylkiskonur skelltu Selfyssingum niður á jörðina Eva Rut Ásþórsdóttir tryggði Fylki óvæntan sigur á Selfossi í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. 13. júní 2020 19:30 Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
Umfjöllun: Fylkir - Selfoss 1-0 | Fylkiskonur skelltu Selfyssingum niður á jörðina Eva Rut Ásþórsdóttir tryggði Fylki óvæntan sigur á Selfossi í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. 13. júní 2020 19:30