Hjörvar um breiddina fram á við hjá HK: „Skelfilegt mál“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. júní 2020 17:00 Hjörvar Hafliðason og Davíð Þór Viðarsson í þætti mánudagsins. vísir/s2s Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé skelfilegt mál að HK vakni upp við þann vondan draum að vera varla með framherja er Pepsi Max-deild karla er farinn af stað. Þetta sagði Hjörvar í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið en í 1. umferðinni meiddist Bjarni Gunnarsson í leik gegn FH. Það varð til þess að HK-ingar urðu ansi fáliðaðir í framherjastöðunni. „Það var mjög slæmt að missa Bjarna Gunnarsson af velli sem er eiginlega eina nían. Þú verður að átta þig á því að HK liðið í fyrra var með Emil Atlason, sem var hérna inn á rétt áðan, og Brynjar Jónasson. Það var haft fyrir því að ná í þessa leikmenn en báðir eru farnir í ár og það kemur enginn í staðinn,“ sagði Hjörvar. „Hver kemur inn á? Jón Arnar Barðdal. Maður sem hefur ekkert skorað og maður sem hefur verið að spila með Fjarðabyggð árið 2016 og svo eitthvað KFG og ÍR. Hann er allt í einu orðinn nía í liði í efstu deild. HK rankar við sér með þessa stöðu uppi. Það er auðvitað skelfilegt mál. Þú ferð í það að vera með þrjá sentera í það að vera með einn.“ „Svo velti maður fyrir sér. Hvar er Hafsteinn Briem? Hann sleit krossband fyrir tveimur árum síðan. Hann hlýtur að fara verða klár. Hann ætti að vera í hóp. Hann er einn reyndasti leikmaðurinn í efstu deild,“ sagði Hjörvar. Síðar um kvöldið var tilkynnt að framherjinn Stefan Alexander Ljubicic væri genginn í raðir HK. Klippa: Pepsi Max-stúkan - Hjörvar um HK Pepsi Max-deild karla HK Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé skelfilegt mál að HK vakni upp við þann vondan draum að vera varla með framherja er Pepsi Max-deild karla er farinn af stað. Þetta sagði Hjörvar í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið en í 1. umferðinni meiddist Bjarni Gunnarsson í leik gegn FH. Það varð til þess að HK-ingar urðu ansi fáliðaðir í framherjastöðunni. „Það var mjög slæmt að missa Bjarna Gunnarsson af velli sem er eiginlega eina nían. Þú verður að átta þig á því að HK liðið í fyrra var með Emil Atlason, sem var hérna inn á rétt áðan, og Brynjar Jónasson. Það var haft fyrir því að ná í þessa leikmenn en báðir eru farnir í ár og það kemur enginn í staðinn,“ sagði Hjörvar. „Hver kemur inn á? Jón Arnar Barðdal. Maður sem hefur ekkert skorað og maður sem hefur verið að spila með Fjarðabyggð árið 2016 og svo eitthvað KFG og ÍR. Hann er allt í einu orðinn nía í liði í efstu deild. HK rankar við sér með þessa stöðu uppi. Það er auðvitað skelfilegt mál. Þú ferð í það að vera með þrjá sentera í það að vera með einn.“ „Svo velti maður fyrir sér. Hvar er Hafsteinn Briem? Hann sleit krossband fyrir tveimur árum síðan. Hann hlýtur að fara verða klár. Hann ætti að vera í hóp. Hann er einn reyndasti leikmaðurinn í efstu deild,“ sagði Hjörvar. Síðar um kvöldið var tilkynnt að framherjinn Stefan Alexander Ljubicic væri genginn í raðir HK. Klippa: Pepsi Max-stúkan - Hjörvar um HK
Pepsi Max-deild karla HK Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira