Modi gefur hernum grænt ljós á að gera hvað sem er til þess að verja landamærin Andri Eysteinsson skrifar 19. júní 2020 23:41 Narendra Modi forsætisráðherra Indlands. vísir/getty Indverjar hafa lofað því að þeir muni verja landamæri sín við Kína með herafla sínum sé þess þörf en tuttugu indverskir hermenn létu lífið í átökum við kínverska hermenn á mánudag. BBC greinir frá ávarpi forsætisráðherra kjarnorkuveldisins Indlands í dag. Til mannskæðra átaka kom á milli meðlima herjanna tveggja í Himalæjafjöllum á mánudag en löngum hefur verið deilt um landamærin, Yfirvöld í Indlandi segja tuttugu indverska hermenn hafa fallið en Kínverjar hafa ekki viljað viðurkenna mannfall í átökunum. Forsætisráðherra Indlands, Narendra Modi, hefur tjáð sig um málið og segir hann ljóst að enginn erlendur hermaður haldi til innan landamæra Indlands og sagði hann einnig að ekkert land hefði tapast vegna átakanna. Bæði ríkin hafa sakað hitt ríkið um að hafa farið yfir landamærin, sem sögð eru illa skilgreind, og þar með ógnað hinu ríkinu. Í ávarpi sýnu sem sjónvarpað var um Indland sagði forsætisráðherrann að indverska hernum hafi verið gefið grænt ljós til þess að verja landið með hvaða ráðum sem til þyrfti. „Landið allt er sært og reitt vegna aðgerða kínverja. Indland vill frið og vináttu en mikilvægt er að viðhalda sjálfsstjórn landsins,“ sagði Modi. Samkvæmt samkomulagi milli ríkjanna frá árinu 1996 eru skotvopn bönnuð á svæðinu en Indverjar hafa sakað kínverja um að hafa notað frumstæð barefli í átökunum sem urðu til þess að hermennirnir tuttugu létu lífið. Indland Kína Tengdar fréttir Sakar Kínverja um að nota frumstæð barefli í landamæradeilu Háttsettur embættismaður í indverska hernum hefur sakað Kínverja um að hafa notað frumstæð barefli í átökum á landamærum ríkjanna. Hann laumaði mynd af bareflunum sem hann segir kínverska hermenn hafa notað til BBC. 18. júní 2020 13:18 Minnst tuttugu indverskir hermenn féllu í átökum við Kínverja Yfirvöld Indlands segja átökin vera Kínverjum að kenna en þau eru þau mannskæðustu á landamærunum í áratugi og spennan þar hefur magnast til muna að undanförnu. Kína segir atvikið Indverjum að kenna. 16. júní 2020 17:39 Mest lesið Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Erlent „Ég er bara örvæntingarfull“ Innlent Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Innlent Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Veður Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Sjá meira
Indverjar hafa lofað því að þeir muni verja landamæri sín við Kína með herafla sínum sé þess þörf en tuttugu indverskir hermenn létu lífið í átökum við kínverska hermenn á mánudag. BBC greinir frá ávarpi forsætisráðherra kjarnorkuveldisins Indlands í dag. Til mannskæðra átaka kom á milli meðlima herjanna tveggja í Himalæjafjöllum á mánudag en löngum hefur verið deilt um landamærin, Yfirvöld í Indlandi segja tuttugu indverska hermenn hafa fallið en Kínverjar hafa ekki viljað viðurkenna mannfall í átökunum. Forsætisráðherra Indlands, Narendra Modi, hefur tjáð sig um málið og segir hann ljóst að enginn erlendur hermaður haldi til innan landamæra Indlands og sagði hann einnig að ekkert land hefði tapast vegna átakanna. Bæði ríkin hafa sakað hitt ríkið um að hafa farið yfir landamærin, sem sögð eru illa skilgreind, og þar með ógnað hinu ríkinu. Í ávarpi sýnu sem sjónvarpað var um Indland sagði forsætisráðherrann að indverska hernum hafi verið gefið grænt ljós til þess að verja landið með hvaða ráðum sem til þyrfti. „Landið allt er sært og reitt vegna aðgerða kínverja. Indland vill frið og vináttu en mikilvægt er að viðhalda sjálfsstjórn landsins,“ sagði Modi. Samkvæmt samkomulagi milli ríkjanna frá árinu 1996 eru skotvopn bönnuð á svæðinu en Indverjar hafa sakað kínverja um að hafa notað frumstæð barefli í átökunum sem urðu til þess að hermennirnir tuttugu létu lífið.
Indland Kína Tengdar fréttir Sakar Kínverja um að nota frumstæð barefli í landamæradeilu Háttsettur embættismaður í indverska hernum hefur sakað Kínverja um að hafa notað frumstæð barefli í átökum á landamærum ríkjanna. Hann laumaði mynd af bareflunum sem hann segir kínverska hermenn hafa notað til BBC. 18. júní 2020 13:18 Minnst tuttugu indverskir hermenn féllu í átökum við Kínverja Yfirvöld Indlands segja átökin vera Kínverjum að kenna en þau eru þau mannskæðustu á landamærunum í áratugi og spennan þar hefur magnast til muna að undanförnu. Kína segir atvikið Indverjum að kenna. 16. júní 2020 17:39 Mest lesið Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Erlent „Ég er bara örvæntingarfull“ Innlent Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Innlent Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Veður Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Sjá meira
Sakar Kínverja um að nota frumstæð barefli í landamæradeilu Háttsettur embættismaður í indverska hernum hefur sakað Kínverja um að hafa notað frumstæð barefli í átökum á landamærum ríkjanna. Hann laumaði mynd af bareflunum sem hann segir kínverska hermenn hafa notað til BBC. 18. júní 2020 13:18
Minnst tuttugu indverskir hermenn féllu í átökum við Kínverja Yfirvöld Indlands segja átökin vera Kínverjum að kenna en þau eru þau mannskæðustu á landamærunum í áratugi og spennan þar hefur magnast til muna að undanförnu. Kína segir atvikið Indverjum að kenna. 16. júní 2020 17:39