„Ríkisstjórnin mynduð um allt annað en skýra framtíðarsýn“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. júní 2020 21:51 Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar. Vísir/Vilhelm Hann Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, segir kórónuveirufaraldurinn hafa hjálpað ríkisstjórninni að keyra illa búin mál í gegn um þingið á met hraða og hylma yfir slæmt efnahagsástand. Frá því að kórónuveiran bankaði upp á hafi of mörg mál fengið of litla umfjöllin í þinginu og ríkisstjórnin ætlaði að keyra þau í gegn á nokkrum dögum fyrir þinglok. „Það er líka áhugavert að skoða hvaða mál eru ekki á listanum langa. Þar má nefna ýmis frelsismál sem voru kynnt til sögunnar með vel pródúseruðum kynningarfundum eða herferðum á samfélagsmiðlum. Glansandi umbúðir sem reyndust svo innihaldslausar,“ sagði hún. Þar nefndin hún meðal annars breytingar á mannanafnalögum, áfengissölu á öðrum stöðum en Vínbúðinni og frelsi á leigubílamarkaði. Þá var hún mjög gagnrýnin á ríkisstjórnarflokkana þrjá og sagði þá fara ómarkvisst í aukin útgjöld í „hitt og þetta.“ Hugmyndafærði fortíðarinnar væri sett í heiðurssæti og ríkisstjórnina sagði hún myndaða um allt annað en skýra framtíðarsýn. „Við búum við aðstæður sem hægt er að lýsa einhvern veginn svona: Þrír stjórnmálaflokkar rugluðu saman reitum í von um að ná að viðhalda því sem var. Gulrótin sem átti að veifa, var umtalsverð aukning ríkisútgjalda í hitt og þetta.“ Þá sagði hún nokkuð ljóst að samgangur í efnahagslífinu hafi verið löngu hafin áður en kórónuveiruna bar að garði. „Faraldurinn hefur hins vegar hjálpað ríkisstjórninni við að hylma yfir með þeim ógöngum sem efnahagurinn var þegar kominn í.“ Eldhúsdagsumræður á Alþingi eru enn í gangi og fylgjast má með þeim hér. Alþingi Viðreisn Tengdar fréttir „Þið eigið heima hér“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir valdhafa hér á landi senda skýr skilaboð um að aðeins þau sem valdinu séu þóknanleg fái að tilheyra íslensku samfélagi. Hinum sé ekki boðið. 23. júní 2020 21:18 Lykilinn að búsetu hérlendis að búa í sátt og samlyndi við náttúruöflin Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingflokksformaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs sagði í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi að með aðgerðarpakkanum uppfylli Ísland ekki aðeins alþjóðlegar skuldbindingar heldur hyggist gera enn betur í loftslagsmálum. 23. júní 2020 21:01 Oddný gagnrýnir aðgerðaleysi: „Ríkisstjórn Íslands segir að nú sé ekki rétti tíminn“ Oddný G. Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir gríðarlega mikilvægt að stór fyrirtæki leggi hönd á plóg í baráttunni gegn loftslagsvánni. 23. júní 2020 20:15 Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Fleiri fréttir Kristrún sjálfkjörin en varaformanns- og ritaraslagur enn mögulegur „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Sjá meira
Hann Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, segir kórónuveirufaraldurinn hafa hjálpað ríkisstjórninni að keyra illa búin mál í gegn um þingið á met hraða og hylma yfir slæmt efnahagsástand. Frá því að kórónuveiran bankaði upp á hafi of mörg mál fengið of litla umfjöllin í þinginu og ríkisstjórnin ætlaði að keyra þau í gegn á nokkrum dögum fyrir þinglok. „Það er líka áhugavert að skoða hvaða mál eru ekki á listanum langa. Þar má nefna ýmis frelsismál sem voru kynnt til sögunnar með vel pródúseruðum kynningarfundum eða herferðum á samfélagsmiðlum. Glansandi umbúðir sem reyndust svo innihaldslausar,“ sagði hún. Þar nefndin hún meðal annars breytingar á mannanafnalögum, áfengissölu á öðrum stöðum en Vínbúðinni og frelsi á leigubílamarkaði. Þá var hún mjög gagnrýnin á ríkisstjórnarflokkana þrjá og sagði þá fara ómarkvisst í aukin útgjöld í „hitt og þetta.“ Hugmyndafærði fortíðarinnar væri sett í heiðurssæti og ríkisstjórnina sagði hún myndaða um allt annað en skýra framtíðarsýn. „Við búum við aðstæður sem hægt er að lýsa einhvern veginn svona: Þrír stjórnmálaflokkar rugluðu saman reitum í von um að ná að viðhalda því sem var. Gulrótin sem átti að veifa, var umtalsverð aukning ríkisútgjalda í hitt og þetta.“ Þá sagði hún nokkuð ljóst að samgangur í efnahagslífinu hafi verið löngu hafin áður en kórónuveiruna bar að garði. „Faraldurinn hefur hins vegar hjálpað ríkisstjórninni við að hylma yfir með þeim ógöngum sem efnahagurinn var þegar kominn í.“ Eldhúsdagsumræður á Alþingi eru enn í gangi og fylgjast má með þeim hér.
Alþingi Viðreisn Tengdar fréttir „Þið eigið heima hér“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir valdhafa hér á landi senda skýr skilaboð um að aðeins þau sem valdinu séu þóknanleg fái að tilheyra íslensku samfélagi. Hinum sé ekki boðið. 23. júní 2020 21:18 Lykilinn að búsetu hérlendis að búa í sátt og samlyndi við náttúruöflin Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingflokksformaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs sagði í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi að með aðgerðarpakkanum uppfylli Ísland ekki aðeins alþjóðlegar skuldbindingar heldur hyggist gera enn betur í loftslagsmálum. 23. júní 2020 21:01 Oddný gagnrýnir aðgerðaleysi: „Ríkisstjórn Íslands segir að nú sé ekki rétti tíminn“ Oddný G. Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir gríðarlega mikilvægt að stór fyrirtæki leggi hönd á plóg í baráttunni gegn loftslagsvánni. 23. júní 2020 20:15 Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Fleiri fréttir Kristrún sjálfkjörin en varaformanns- og ritaraslagur enn mögulegur „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Sjá meira
„Þið eigið heima hér“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir valdhafa hér á landi senda skýr skilaboð um að aðeins þau sem valdinu séu þóknanleg fái að tilheyra íslensku samfélagi. Hinum sé ekki boðið. 23. júní 2020 21:18
Lykilinn að búsetu hérlendis að búa í sátt og samlyndi við náttúruöflin Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingflokksformaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs sagði í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi að með aðgerðarpakkanum uppfylli Ísland ekki aðeins alþjóðlegar skuldbindingar heldur hyggist gera enn betur í loftslagsmálum. 23. júní 2020 21:01
Oddný gagnrýnir aðgerðaleysi: „Ríkisstjórn Íslands segir að nú sé ekki rétti tíminn“ Oddný G. Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir gríðarlega mikilvægt að stór fyrirtæki leggi hönd á plóg í baráttunni gegn loftslagsvánni. 23. júní 2020 20:15