City fær að vita Evrópuörlög sín 13. júlí Anton Ingi Leifsson skrifar 1. júlí 2020 10:00 Kevin De Bruyne, Raheem Sterling og David Silva. VÍSIR/GETTY Kveðinn verður upp dómur í máli Manchester City þann 13. júlí en þetta hefur Daily Mail eftir heimildum sínum. City-menn voru dæmdir í tveggja ára bann frá Evrópukeppnum í febrúar á þessu ári eftir brot á fjárhagsreglum UEFA (e. Financial Fair Play) en þeir áfrýjuðu því strax. Síðan hefur málið farið sinn veg í kerfinu og er nú kominn til íþróttadómstólsins í Sviss, CAS, sem er æðsta dómstigið í íþróttaheiminum. Vitnaleiðslur fóru fram í síðasta mánuði, í gegnum vefmiðla vegna kórónuveirfaraldursins, en CAS greindi frá því að von væri á niðurstöðu í byrjun júlí. Nú er hins vegar rætt um 13. júlí. Ástæðan er sú að UEFA hefur óskað eftir því að niðurstöðunni verði seinkað lítillega vegna leiks City í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar á svipuðum tíma. Áhugavert verður að sjá hver niðurstaðan er en leikmenn eins og Kevin de Bruyne hafa lýst yfir áhyggjum sínum ef liðið verður ekki í Meistaradeildinni næstu tvær leiktíðir. EXCLUSIVE: Manchester City will learn their European fate on July 13 | @MikeKeegan_DM https://t.co/TwzwRJCxLl— MailOnline Sport (@MailSport) June 30, 2020 Meistaradeildin Mest lesið „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
Kveðinn verður upp dómur í máli Manchester City þann 13. júlí en þetta hefur Daily Mail eftir heimildum sínum. City-menn voru dæmdir í tveggja ára bann frá Evrópukeppnum í febrúar á þessu ári eftir brot á fjárhagsreglum UEFA (e. Financial Fair Play) en þeir áfrýjuðu því strax. Síðan hefur málið farið sinn veg í kerfinu og er nú kominn til íþróttadómstólsins í Sviss, CAS, sem er æðsta dómstigið í íþróttaheiminum. Vitnaleiðslur fóru fram í síðasta mánuði, í gegnum vefmiðla vegna kórónuveirfaraldursins, en CAS greindi frá því að von væri á niðurstöðu í byrjun júlí. Nú er hins vegar rætt um 13. júlí. Ástæðan er sú að UEFA hefur óskað eftir því að niðurstöðunni verði seinkað lítillega vegna leiks City í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar á svipuðum tíma. Áhugavert verður að sjá hver niðurstaðan er en leikmenn eins og Kevin de Bruyne hafa lýst yfir áhyggjum sínum ef liðið verður ekki í Meistaradeildinni næstu tvær leiktíðir. EXCLUSIVE: Manchester City will learn their European fate on July 13 | @MikeKeegan_DM https://t.co/TwzwRJCxLl— MailOnline Sport (@MailSport) June 30, 2020
Meistaradeildin Mest lesið „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira