Segir auglýsinguna senda konum skilaboð um að það sé ekki pláss fyrir þær Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. júlí 2020 14:56 Greta Salóme segir mikilvægt að fyrirtæki sýni ábyrgð. Aðsendar myndir „Var enginn frá Keiluhöllinni sem horfði á þessa síðu og hugsaði „það vantar eitthvað“ áður en hún var send í prent?“ skrifar Greta Salóme um nýjustu auglýsingu Keiluhallarinnar. Þar má sjá auglýsingu fyrir viðburði júlímánaðar og vekur söngkonan athygli á því að þar eru einungis karlkyns tónlistarmenn og skemmtikraftar. Þar eru auglýstir að minnsta kosti 12 karlmenn, en engin kona. „Þetta er ekki spurning um vöntun á góðu kventónlistarfólki eða á neinn hátt verið að lasta þá sem þarna eru að koma fram heldur er þetta spurning um að sýna ábyrgð! Það er árið 2020 og ennþá sjáum við svona heilsíður endalaust! Hvaða skilaboð er verið að senda bæði tónlistarfólki, neytendum og upprennandi tónlistarkonum? Nákvæmlega þau að það sé ekki pláss fyrir þær. Það er kannski ekki gert meðvitað en þangað til við verðum öll meðvituð um að gera það EKKI þá höldum þessari skekkju við!“ heldur Greta Salóme áfram. „Hver er hvatinn fyrir ungar stelpur að elta draumana sína, vinna í listinni sinni, læra það sem þær elska ef þetta eru skilaboðin sem við sendum þeim? Og það tapa allir á því...við missum af því að njóta hæfileika upprennandi tónlistarkvenna og flóran verður einlit. Við getum einfaldlega gert svo miklu miklu betur en þetta....öll....saman!“ Greta Salóme segir í samtali við Vísi að hún hafi ákveðið að tjá sig um málið þar sem hún „gæti ekki skilið þetta.“ Tónlist Jafnréttismál Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Greta Salóme frumsýnir myndband við lagið Án þín Söngkona Greta Salóme segir að það hafi verið gott að stoppa aðeins síðustu vikur. Hún frumsýnir ný nýtt myndband sem tekið var upp á Suðurlandinu í samkomubanninu. 8. júní 2020 16:29 Stjörnufans og Þríeykið syngja saman Óhætt er að segja að stórskotalið íslensk tónlistarfólks hafi tekið höndum saman við gerð meðfylgjandi myndbands við lagið „Ferðumst innanhúss.“ 7. apríl 2020 20:20 Mest lesið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Lífið Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Mario Vargas Llosa fallinn frá Menning Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Fleiri fréttir Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Sjá meira
„Var enginn frá Keiluhöllinni sem horfði á þessa síðu og hugsaði „það vantar eitthvað“ áður en hún var send í prent?“ skrifar Greta Salóme um nýjustu auglýsingu Keiluhallarinnar. Þar má sjá auglýsingu fyrir viðburði júlímánaðar og vekur söngkonan athygli á því að þar eru einungis karlkyns tónlistarmenn og skemmtikraftar. Þar eru auglýstir að minnsta kosti 12 karlmenn, en engin kona. „Þetta er ekki spurning um vöntun á góðu kventónlistarfólki eða á neinn hátt verið að lasta þá sem þarna eru að koma fram heldur er þetta spurning um að sýna ábyrgð! Það er árið 2020 og ennþá sjáum við svona heilsíður endalaust! Hvaða skilaboð er verið að senda bæði tónlistarfólki, neytendum og upprennandi tónlistarkonum? Nákvæmlega þau að það sé ekki pláss fyrir þær. Það er kannski ekki gert meðvitað en þangað til við verðum öll meðvituð um að gera það EKKI þá höldum þessari skekkju við!“ heldur Greta Salóme áfram. „Hver er hvatinn fyrir ungar stelpur að elta draumana sína, vinna í listinni sinni, læra það sem þær elska ef þetta eru skilaboðin sem við sendum þeim? Og það tapa allir á því...við missum af því að njóta hæfileika upprennandi tónlistarkvenna og flóran verður einlit. Við getum einfaldlega gert svo miklu miklu betur en þetta....öll....saman!“ Greta Salóme segir í samtali við Vísi að hún hafi ákveðið að tjá sig um málið þar sem hún „gæti ekki skilið þetta.“
Tónlist Jafnréttismál Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Greta Salóme frumsýnir myndband við lagið Án þín Söngkona Greta Salóme segir að það hafi verið gott að stoppa aðeins síðustu vikur. Hún frumsýnir ný nýtt myndband sem tekið var upp á Suðurlandinu í samkomubanninu. 8. júní 2020 16:29 Stjörnufans og Þríeykið syngja saman Óhætt er að segja að stórskotalið íslensk tónlistarfólks hafi tekið höndum saman við gerð meðfylgjandi myndbands við lagið „Ferðumst innanhúss.“ 7. apríl 2020 20:20 Mest lesið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Lífið Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Mario Vargas Llosa fallinn frá Menning Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Fleiri fréttir Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Sjá meira
Greta Salóme frumsýnir myndband við lagið Án þín Söngkona Greta Salóme segir að það hafi verið gott að stoppa aðeins síðustu vikur. Hún frumsýnir ný nýtt myndband sem tekið var upp á Suðurlandinu í samkomubanninu. 8. júní 2020 16:29
Stjörnufans og Þríeykið syngja saman Óhætt er að segja að stórskotalið íslensk tónlistarfólks hafi tekið höndum saman við gerð meðfylgjandi myndbands við lagið „Ferðumst innanhúss.“ 7. apríl 2020 20:20