Búið að draga í Evrópudeildinni | Man Utd mætir Başakşehir eða Kaupmannahöfn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júlí 2020 11:45 Man Utd er svo gott sem komið áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Franz Kirchmayr/Getty Images Dregið var í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Enska liðið Manchester United mætir İstanbul Başakşehir eða FC Kaupmannahöfn. Líkt og Meistaradeild Evrópu verður breytt snið á fyrirkomulagi keppninnar. Munu allir leikirnir fara fram á sama stað og aðeins verður leikinn einn leikur í stað tveggja. Enn á eftir að klára nokkra leiki í 16-liða úrslitum. The #UELdraw is complete 2020 #UEL winners will be ______ pic.twitter.com/ncyIFYKhlC— UEFA Europa League (@EuropaLeague) July 10, 2020 Sigurvegarinn úr rimmu grísku meistaranna Olympiacos - sem Ögmundur Kristinsson gengur til liðs við í sumar - og Wolverhampton Wanderers mæta annað hvort Sevilla eða Roma. Síðastnefndu liðin náðu aldrei að leika fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum og því leika þau einn leik um hvort félagið kemst áfram. Inter Milan eða Getafe mæta að öllum líkindum Bayer Leverkusen en þýska félagið vann Rangers 3-1 á útivelli í fyrri leik liðanna. Þá mætir Basel - sem vann 3-0 sigur Eintracht Frankfurt í fyrri leik liðanna - annað hvort Shakhtar Donetsk eða Wolfsburg. Shakhtar leiða 2-1 eftir fyrri leik liðanna. Í undanúrslitum mætir eitt af þessum fjórum liðum: Olympiacos, Wolves, Sevilla eða Roma einu af Manchester United, İstanbul Başakşehir eða FC Kaupmannahöfn. Í hinum undanúrslitaleiknum mætir Inter, Getafe, Rangers eða Leverkusen einu af eftirtöldum liðum: Wolfsburg, Shakhter, Basel eða Frankfurt. Allir leikirnir sem eftir eru í Evrópudeildinni fara fram í Þýskalandi. Úrslitaleikurinn fer fram í Köln þann 21. ágúst. Evrópudeild UEFA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Dregið var í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Enska liðið Manchester United mætir İstanbul Başakşehir eða FC Kaupmannahöfn. Líkt og Meistaradeild Evrópu verður breytt snið á fyrirkomulagi keppninnar. Munu allir leikirnir fara fram á sama stað og aðeins verður leikinn einn leikur í stað tveggja. Enn á eftir að klára nokkra leiki í 16-liða úrslitum. The #UELdraw is complete 2020 #UEL winners will be ______ pic.twitter.com/ncyIFYKhlC— UEFA Europa League (@EuropaLeague) July 10, 2020 Sigurvegarinn úr rimmu grísku meistaranna Olympiacos - sem Ögmundur Kristinsson gengur til liðs við í sumar - og Wolverhampton Wanderers mæta annað hvort Sevilla eða Roma. Síðastnefndu liðin náðu aldrei að leika fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum og því leika þau einn leik um hvort félagið kemst áfram. Inter Milan eða Getafe mæta að öllum líkindum Bayer Leverkusen en þýska félagið vann Rangers 3-1 á útivelli í fyrri leik liðanna. Þá mætir Basel - sem vann 3-0 sigur Eintracht Frankfurt í fyrri leik liðanna - annað hvort Shakhtar Donetsk eða Wolfsburg. Shakhtar leiða 2-1 eftir fyrri leik liðanna. Í undanúrslitum mætir eitt af þessum fjórum liðum: Olympiacos, Wolves, Sevilla eða Roma einu af Manchester United, İstanbul Başakşehir eða FC Kaupmannahöfn. Í hinum undanúrslitaleiknum mætir Inter, Getafe, Rangers eða Leverkusen einu af eftirtöldum liðum: Wolfsburg, Shakhter, Basel eða Frankfurt. Allir leikirnir sem eftir eru í Evrópudeildinni fara fram í Þýskalandi. Úrslitaleikurinn fer fram í Köln þann 21. ágúst.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira