Iceland Open Meistaramótið hefst um helgina Ólafur Hrafn Steinarsson skrifar 17. júlí 2020 19:00 Iceland Open Meistaramótið í League of Legends hefst um helgina og byrjar í kvöld kl. 20:00. Mótið er unnið í samstarfi við Dreamhack og Riot Games en það gengur út á að velja tvö lið til að keppa á stórmótinu Telia Masters Sigurvegari Telia Masters vinnur 1.600.000kr. og umspilsleik um inngöngu í NLC (Northern League of Legends Championship). Úr NLC er að lokum hægt að vinna sér leið inn í European Masters og þaðan í atvinnumennskuna. Undanfarnar vikur hafa lið att kappi til að tryggja sér þátttökurétt í Iceland Open Meistaramótinu þar sem íslenskum áhugamannaliðum gefst tækifæri á því að skora á fjögur bestu lið landsins. Efstu tvö liðin eftir helgina tryggja sig svo áfram á fyrrnefnt Telia Masters. Sigtryggur Óskar Hrafnkelsson League of Legends sérfræðingur. Fyrsta skref er samt að vinna annaðhvort efri eða neðri riðil í þessu meistaramóti og er hver viðureign er best af þrem. Í kvöld verður sýnt í beinni frá leik XY.esports og Fylkis kl. 20:00 á https://www.twitch.tv/SiggoTV Fylkir League of Legends Rafíþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn
Iceland Open Meistaramótið í League of Legends hefst um helgina og byrjar í kvöld kl. 20:00. Mótið er unnið í samstarfi við Dreamhack og Riot Games en það gengur út á að velja tvö lið til að keppa á stórmótinu Telia Masters Sigurvegari Telia Masters vinnur 1.600.000kr. og umspilsleik um inngöngu í NLC (Northern League of Legends Championship). Úr NLC er að lokum hægt að vinna sér leið inn í European Masters og þaðan í atvinnumennskuna. Undanfarnar vikur hafa lið att kappi til að tryggja sér þátttökurétt í Iceland Open Meistaramótinu þar sem íslenskum áhugamannaliðum gefst tækifæri á því að skora á fjögur bestu lið landsins. Efstu tvö liðin eftir helgina tryggja sig svo áfram á fyrrnefnt Telia Masters. Sigtryggur Óskar Hrafnkelsson League of Legends sérfræðingur. Fyrsta skref er samt að vinna annaðhvort efri eða neðri riðil í þessu meistaramóti og er hver viðureign er best af þrem. Í kvöld verður sýnt í beinni frá leik XY.esports og Fylkis kl. 20:00 á https://www.twitch.tv/SiggoTV
Fylkir League of Legends Rafíþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn