Fámennt við óformlega setningu Þjóðhátíðar í Eyjum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. júlí 2020 19:20 Það var heldur fámennt í rigningunni við óformlega setningu Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum í dag. Stöð 2 Það var heldur fámennt við óformlega setningu þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum í dag. Venjulega væru þúsundir manna komnar til Eyja á föstudeginum fyrir þjóðhátíð en nú er fátt um gesti. Lúðrasveit Vestmannaeyja var þó ekki á því að sleppa hefðbundnum lúðrablæstri í upphafi þjóðhátíðar í rigningunni í dag þótt formlega verði enginn hátíð haldin í bænum að þessu sinni. En Jarl Sigurgeirsson stjórnandi sveitarinnar segir ekki hægt að sleppa þjóðhátíð frekar en einum degi vikunnar. „Þjóðhátíðin kemur og Þjóðhátíðin er eins og jólin, þetta er bara á sínum stað. En svo er bara misjafnt hversu vegleg hátíðarhöldin eru,“ sagði Jarl Sigurgeirsson, stjórnandi lúðrasveitarinnar í dag. „Ég held að í hjörtum Eyjamanna sé alveg örugglega Þjóðhátíð byrjuð.“ Þjóðhátíð í Eyjum Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þegar brekkan söng saman lagið Á sama tíma á sama stað Í ljósi atburða dagsins varðandi hertar aðgerðir yfirvaldi í tengslum við baráttuna við kórónuveiruna ákvað sveitin Stuðlabandið að gefa út myndband sem tekið var upp á Þjóðhátíð á síðasta ári. 30. júlí 2020 14:30 Halda upp á verslunarmannahelgina með götugrillhátíð í Eyjum Hverfisgrillhátíð sem fer fram í Vestmannaeyjum um helgina verður með svipuðu sniði og Hvítu tjöldin svokölluðu sem alla jafnan er tjaldað í Herjólfsdal á Þjóðhátíð. Einn skipuleggjenda segir um 180 manns ætla að mæta á laugardag. 29. júlí 2020 11:38 Hátíðarhöld með breyttu sniði um verslunarmannahelgi Hátíðarhöld um verslunarmannahelgi verða með breyttu sniði í ár vegna kórónuveirufaraldursins sem nú geisar. Þó verður ýmislegt um að vera um allt land en ýmsar ráðstafanir hafa verið gerðar til að stemma stigu við mögulegum smitum á hverjum stað. 28. júlí 2020 14:19 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Það var heldur fámennt við óformlega setningu þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum í dag. Venjulega væru þúsundir manna komnar til Eyja á föstudeginum fyrir þjóðhátíð en nú er fátt um gesti. Lúðrasveit Vestmannaeyja var þó ekki á því að sleppa hefðbundnum lúðrablæstri í upphafi þjóðhátíðar í rigningunni í dag þótt formlega verði enginn hátíð haldin í bænum að þessu sinni. En Jarl Sigurgeirsson stjórnandi sveitarinnar segir ekki hægt að sleppa þjóðhátíð frekar en einum degi vikunnar. „Þjóðhátíðin kemur og Þjóðhátíðin er eins og jólin, þetta er bara á sínum stað. En svo er bara misjafnt hversu vegleg hátíðarhöldin eru,“ sagði Jarl Sigurgeirsson, stjórnandi lúðrasveitarinnar í dag. „Ég held að í hjörtum Eyjamanna sé alveg örugglega Þjóðhátíð byrjuð.“
Þjóðhátíð í Eyjum Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þegar brekkan söng saman lagið Á sama tíma á sama stað Í ljósi atburða dagsins varðandi hertar aðgerðir yfirvaldi í tengslum við baráttuna við kórónuveiruna ákvað sveitin Stuðlabandið að gefa út myndband sem tekið var upp á Þjóðhátíð á síðasta ári. 30. júlí 2020 14:30 Halda upp á verslunarmannahelgina með götugrillhátíð í Eyjum Hverfisgrillhátíð sem fer fram í Vestmannaeyjum um helgina verður með svipuðu sniði og Hvítu tjöldin svokölluðu sem alla jafnan er tjaldað í Herjólfsdal á Þjóðhátíð. Einn skipuleggjenda segir um 180 manns ætla að mæta á laugardag. 29. júlí 2020 11:38 Hátíðarhöld með breyttu sniði um verslunarmannahelgi Hátíðarhöld um verslunarmannahelgi verða með breyttu sniði í ár vegna kórónuveirufaraldursins sem nú geisar. Þó verður ýmislegt um að vera um allt land en ýmsar ráðstafanir hafa verið gerðar til að stemma stigu við mögulegum smitum á hverjum stað. 28. júlí 2020 14:19 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Þegar brekkan söng saman lagið Á sama tíma á sama stað Í ljósi atburða dagsins varðandi hertar aðgerðir yfirvaldi í tengslum við baráttuna við kórónuveiruna ákvað sveitin Stuðlabandið að gefa út myndband sem tekið var upp á Þjóðhátíð á síðasta ári. 30. júlí 2020 14:30
Halda upp á verslunarmannahelgina með götugrillhátíð í Eyjum Hverfisgrillhátíð sem fer fram í Vestmannaeyjum um helgina verður með svipuðu sniði og Hvítu tjöldin svokölluðu sem alla jafnan er tjaldað í Herjólfsdal á Þjóðhátíð. Einn skipuleggjenda segir um 180 manns ætla að mæta á laugardag. 29. júlí 2020 11:38
Hátíðarhöld með breyttu sniði um verslunarmannahelgi Hátíðarhöld um verslunarmannahelgi verða með breyttu sniði í ár vegna kórónuveirufaraldursins sem nú geisar. Þó verður ýmislegt um að vera um allt land en ýmsar ráðstafanir hafa verið gerðar til að stemma stigu við mögulegum smitum á hverjum stað. 28. júlí 2020 14:19