Göng á Dynjandisheiði og þverun Vatnsfjarðar hluti umhverfismats Kristján Már Unnarsson skrifar 7. janúar 2020 22:30 Hér er sýnd möguleg ný veglína um Dynjandisvog. Fossinn Dynjandi til hægri. Grafík/Vegagerðin. Stutt jarðgöng efst á Dynjandisheiði og þverun Vatnsfjarðar á móts við Flókalund eru meðal valkosta sem Vegagerðin hefur kynnt vegna endurnýjunar Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði, en áformað er að framkvæmdir hefjist síðar á þessu ári. Fjallað var um verkefnið í fréttum Stöðvar 2. Möguleg veglína sýnd á kaflanum niður Dynjandisdal meðfram Svíná.Grafík/Vegagerðin. Fossinn Dynjandi og friðlandið í Vatnsfirði þýða að endurbætur Vestfjarðavegar um þessar slóðir teljast sérlegar viðkvæmar. En einhversstaðar verður vegurinn að liggja og þessvegna hefur Vegagerðin núna kynnt umhverfismatsskýrslu þar sem lýst er mismunandi valkostum, kostum þeirra og göllum. Sjá einnig hér: Svona gæti nýr vegur um Dynjandisheiði litið út Horft út Dynjandisvog. Núverandi vegur í forgrunni og einn valkostur nýs vegar fjær.Grafík/Vegagerðin. Hér sést einn möguleikinn í Dynjandisvogi, þar sem gert er ráð fyrir að hluti vegarins færist niður í fjöru en annar hluti ofar í hlíðina. Efst á Dynjandisheiði er kynntur sá valkostur að grafa 2,7 kílómetra jarðgöng en þar fer vegurinn yfir fimmhundruð metra hæð yfir sjó. Það er helsta ástæða þess að ekki er reynt að halda honum opnum yfir veturinn en aðalmarkmiðið með nýjum vegi er að koma á heilsárshringleið um Vestfirði og tengja norður- og suðurhluta fjórðungsins allt árið. Sjá einnig hér: Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Við Flókalund kemur til greina að færa Vestfjarðaveg suður yfir ána Pennu og láta hann liggja þvert yfir Vatnsfjörð.Grafík/Vegagerðin. Kynntar eru talsverðar breytingar á veginum um Vatnsfjörð og meðfram ánni Pennu, sem gætu orðið umdeildar, en þykja þó jafnvel skárri en að halda óbreyttu vegstæði. Einn möguleikinn er að færa veginn suður fyrir Pennu og leggja hann síðan þvert yfir Vatnsfjörð. Með þverun yfir Vatnsfjörð yrði friðlandinu í botni fjarðarins hlíft við þjóðvegaumferðinni.Grafík/Vegagerðin. Þetta nærri ellefu milljarða króna verkefni er fullfjármagnað á samgönguáætlun, sem miðar við að framkvæmdir hefjist síðar á þessu ári. Fleiri þrívíddarmyndir má nálgast hér. Frestur til að gera athugasemdir er til 17. febrúar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2. Dýrafjarðargöng Ísafjarðarbær Samgöngur Teigsskógur Umferðaröryggi Umhverfismál Vesturbyggð Tengdar fréttir Peningarnir klárir í Dynjandisheiði og þriggja ára matsferli á lokastigi Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir umhverfismats vegna Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. 1. desember 2019 21:46 Byggja upp í Arnarfirði þegar Mjólká verður miðja Vestfjarða Fjárfestar skoða nú svæðið í botni Arnarfjarðar sem valkost undir mikla atvinnuuppbyggingu. Með Dýrafjarðargöngum verður Mjólká miðja byggðanna á Vestfjörðum. 19. desember 2017 12:15 Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Göngin yrðu stutt en tækju af snjóþyngsta og erfiðasta kaflann. 18. maí 2016 19:00 Svona gæti nýr vegur um Dynjandisheiði litið út Vegagerðin hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir verksins. 7. janúar 2020 12:00 Segir veginn um Dynjandisheiði ekki boðlegan „Þetta er alla vega ekki vegur, svo mikið er víst,“ segir Ragnar Sveinbjörnsson, íbúi í Bolungarvík sem nýverið þurfti að skreppa á Patreksfjörð. Leiðin lá um Dynjandisheiði en vegurinn þar yfir er í afar slæmu ástandi. 26. september 2017 19:00 Dynjandisheiði verður betri heilsársvegur en Steingrímsfjarðarheiði Nýr vegur yfir Dynjandisheiði verður betri en leiðin um Steingrímsfjarðarheiði. Vestfirðingar leggja áherslu á að Dynjandisheiði fylgi Dýrafjarðargöngum. 14. ágúst 2017 13:30 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent Fleiri fréttir Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Sjá meira
Stutt jarðgöng efst á Dynjandisheiði og þverun Vatnsfjarðar á móts við Flókalund eru meðal valkosta sem Vegagerðin hefur kynnt vegna endurnýjunar Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði, en áformað er að framkvæmdir hefjist síðar á þessu ári. Fjallað var um verkefnið í fréttum Stöðvar 2. Möguleg veglína sýnd á kaflanum niður Dynjandisdal meðfram Svíná.Grafík/Vegagerðin. Fossinn Dynjandi og friðlandið í Vatnsfirði þýða að endurbætur Vestfjarðavegar um þessar slóðir teljast sérlegar viðkvæmar. En einhversstaðar verður vegurinn að liggja og þessvegna hefur Vegagerðin núna kynnt umhverfismatsskýrslu þar sem lýst er mismunandi valkostum, kostum þeirra og göllum. Sjá einnig hér: Svona gæti nýr vegur um Dynjandisheiði litið út Horft út Dynjandisvog. Núverandi vegur í forgrunni og einn valkostur nýs vegar fjær.Grafík/Vegagerðin. Hér sést einn möguleikinn í Dynjandisvogi, þar sem gert er ráð fyrir að hluti vegarins færist niður í fjöru en annar hluti ofar í hlíðina. Efst á Dynjandisheiði er kynntur sá valkostur að grafa 2,7 kílómetra jarðgöng en þar fer vegurinn yfir fimmhundruð metra hæð yfir sjó. Það er helsta ástæða þess að ekki er reynt að halda honum opnum yfir veturinn en aðalmarkmiðið með nýjum vegi er að koma á heilsárshringleið um Vestfirði og tengja norður- og suðurhluta fjórðungsins allt árið. Sjá einnig hér: Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Við Flókalund kemur til greina að færa Vestfjarðaveg suður yfir ána Pennu og láta hann liggja þvert yfir Vatnsfjörð.Grafík/Vegagerðin. Kynntar eru talsverðar breytingar á veginum um Vatnsfjörð og meðfram ánni Pennu, sem gætu orðið umdeildar, en þykja þó jafnvel skárri en að halda óbreyttu vegstæði. Einn möguleikinn er að færa veginn suður fyrir Pennu og leggja hann síðan þvert yfir Vatnsfjörð. Með þverun yfir Vatnsfjörð yrði friðlandinu í botni fjarðarins hlíft við þjóðvegaumferðinni.Grafík/Vegagerðin. Þetta nærri ellefu milljarða króna verkefni er fullfjármagnað á samgönguáætlun, sem miðar við að framkvæmdir hefjist síðar á þessu ári. Fleiri þrívíddarmyndir má nálgast hér. Frestur til að gera athugasemdir er til 17. febrúar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2.
Dýrafjarðargöng Ísafjarðarbær Samgöngur Teigsskógur Umferðaröryggi Umhverfismál Vesturbyggð Tengdar fréttir Peningarnir klárir í Dynjandisheiði og þriggja ára matsferli á lokastigi Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir umhverfismats vegna Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. 1. desember 2019 21:46 Byggja upp í Arnarfirði þegar Mjólká verður miðja Vestfjarða Fjárfestar skoða nú svæðið í botni Arnarfjarðar sem valkost undir mikla atvinnuuppbyggingu. Með Dýrafjarðargöngum verður Mjólká miðja byggðanna á Vestfjörðum. 19. desember 2017 12:15 Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Göngin yrðu stutt en tækju af snjóþyngsta og erfiðasta kaflann. 18. maí 2016 19:00 Svona gæti nýr vegur um Dynjandisheiði litið út Vegagerðin hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir verksins. 7. janúar 2020 12:00 Segir veginn um Dynjandisheiði ekki boðlegan „Þetta er alla vega ekki vegur, svo mikið er víst,“ segir Ragnar Sveinbjörnsson, íbúi í Bolungarvík sem nýverið þurfti að skreppa á Patreksfjörð. Leiðin lá um Dynjandisheiði en vegurinn þar yfir er í afar slæmu ástandi. 26. september 2017 19:00 Dynjandisheiði verður betri heilsársvegur en Steingrímsfjarðarheiði Nýr vegur yfir Dynjandisheiði verður betri en leiðin um Steingrímsfjarðarheiði. Vestfirðingar leggja áherslu á að Dynjandisheiði fylgi Dýrafjarðargöngum. 14. ágúst 2017 13:30 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent Fleiri fréttir Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Sjá meira
Peningarnir klárir í Dynjandisheiði og þriggja ára matsferli á lokastigi Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir umhverfismats vegna Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. 1. desember 2019 21:46
Byggja upp í Arnarfirði þegar Mjólká verður miðja Vestfjarða Fjárfestar skoða nú svæðið í botni Arnarfjarðar sem valkost undir mikla atvinnuuppbyggingu. Með Dýrafjarðargöngum verður Mjólká miðja byggðanna á Vestfjörðum. 19. desember 2017 12:15
Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Göngin yrðu stutt en tækju af snjóþyngsta og erfiðasta kaflann. 18. maí 2016 19:00
Svona gæti nýr vegur um Dynjandisheiði litið út Vegagerðin hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir verksins. 7. janúar 2020 12:00
Segir veginn um Dynjandisheiði ekki boðlegan „Þetta er alla vega ekki vegur, svo mikið er víst,“ segir Ragnar Sveinbjörnsson, íbúi í Bolungarvík sem nýverið þurfti að skreppa á Patreksfjörð. Leiðin lá um Dynjandisheiði en vegurinn þar yfir er í afar slæmu ástandi. 26. september 2017 19:00
Dynjandisheiði verður betri heilsársvegur en Steingrímsfjarðarheiði Nýr vegur yfir Dynjandisheiði verður betri en leiðin um Steingrímsfjarðarheiði. Vestfirðingar leggja áherslu á að Dynjandisheiði fylgi Dýrafjarðargöngum. 14. ágúst 2017 13:30