Þakkar 50 Cent fyrir að bardagi Conor og Mayweather hafi orðið að veruleika Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. janúar 2020 23:15 Mayweather sigraði McGregor með tæknilegu rothöggi. vísir/epa Dana White, forseti UFC, þakkar rapparanum 50 Cent fyrir að boxbardagi þeirra Conors McGregor og Floyds Mayweather hafi orðið að veruleika. Conor og Mayweather mættust í hringnum í ágúst 2017. Þetta var fyrsti boxbardagi Conors á ferlinum. Hann fór ekki vel fyrir Írann því Mayweather sigraði hann. Búið var að ræða mögulegan bardaga Conors og Mayweather í langan tíma en boltinn byrjaði ekki að rúlla fyrr en 50 Cent blandaði sér í málið. „Ég vissi að það væri eftirspurn eftir þessum bardaga og að hann yrði stór. Ég rakst á 50 Cent í New York og hann sagði að Mayweather vildi berjast við Conor,“ sagði White. „Ég hugsaði að hann myndi kála Mayweather því ég hélt að hann væri að tala um MMA-bardaga. En þá sagði 50 Cent að þeir myndu mætast í boxbardaga.“ Rapparinn er góður vinur Mayweathers og hringdi í hann eftir að hann rakst á White. „Þannig fór þetta af stað. Allir fóru að spyrja mig út í þetta, ég byrjaði að taka þetta alvarlega og gerði tilboð,“ sagði White. Mayweather tók hanskana af hillunni fyrir bardagann gegn Conor en hætti svo aftur eftir hann. Mayweather vann alla 50 bardaga sína á ferlinum. Conor hefur aðeins keppt einu sinni síðan Mayweather sigraði hann. Írinn tapaði fyrir Khabib Murmagomedov í október 2018. Rapparinn 50 Cent.vísir/epa Box MMA Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Fleiri fréttir Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Sjá meira
Dana White, forseti UFC, þakkar rapparanum 50 Cent fyrir að boxbardagi þeirra Conors McGregor og Floyds Mayweather hafi orðið að veruleika. Conor og Mayweather mættust í hringnum í ágúst 2017. Þetta var fyrsti boxbardagi Conors á ferlinum. Hann fór ekki vel fyrir Írann því Mayweather sigraði hann. Búið var að ræða mögulegan bardaga Conors og Mayweather í langan tíma en boltinn byrjaði ekki að rúlla fyrr en 50 Cent blandaði sér í málið. „Ég vissi að það væri eftirspurn eftir þessum bardaga og að hann yrði stór. Ég rakst á 50 Cent í New York og hann sagði að Mayweather vildi berjast við Conor,“ sagði White. „Ég hugsaði að hann myndi kála Mayweather því ég hélt að hann væri að tala um MMA-bardaga. En þá sagði 50 Cent að þeir myndu mætast í boxbardaga.“ Rapparinn er góður vinur Mayweathers og hringdi í hann eftir að hann rakst á White. „Þannig fór þetta af stað. Allir fóru að spyrja mig út í þetta, ég byrjaði að taka þetta alvarlega og gerði tilboð,“ sagði White. Mayweather tók hanskana af hillunni fyrir bardagann gegn Conor en hætti svo aftur eftir hann. Mayweather vann alla 50 bardaga sína á ferlinum. Conor hefur aðeins keppt einu sinni síðan Mayweather sigraði hann. Írinn tapaði fyrir Khabib Murmagomedov í október 2018. Rapparinn 50 Cent.vísir/epa
Box MMA Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Fleiri fréttir Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Sjá meira