Arnór Þór: Hræðilegt að vinna stóru liðin og skíta svo á sig Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 13. janúar 2020 12:30 Arnór Þór Gunnarsson. Hornamaðurinn ljúfi, Arnór Þór Gunnarsson, leyfði sér að fagna eftir sigurinn á Dönum en var fljótt byrjaður að hugsa um næsta verkefni. „Það var gaman eftir leik. Auðvitað fögnuðum við eins og við eigum að gera. Á hótelinu var allt rólegt og menn að ná orku á nýjan leik,“ sagði Arnór Þór. „Það er gott að byrja svona en maður hugsar stundum til baka um síðustu tvö EM. Að vinna þessi stóru lið og skíta svo á sig er hræðilegt. Við erum fókuseraðir og Rússarnir eru með hörkulið og við verðum að vera klárir gegn þungu og stóru liði þeirra.“ Arnór Þór veit að það mun reyna mikið á strákana í kvöld gegn seigu rússnesku liði sem spilar ekki alltaf mjög hraðan handbolta. „Við verðum að vera með fókus allan tímann í vörninni. Það má ekki slaka á í eina sekúndu. Þá eru þeir mættir. Við verðum að vera alltaf á tánum. Ef við brjótum á þeim áður en þeir fara í loftið þá gæti þetta orðið erfitt fyrir þá,“ segir Arnór Þór en hann var vel studdur úr stúkunni í leiknum gegn Dönum. „Mamma og pabbi, systur mínar og konan voru í stúkunni og við fengum frábæran stuðning úr stúkunni. Að sjá bláa vegginn efst uppi í stúkunni var alveg geggjað. Húhið var líka frábært.“ Klippa: Arnór Þór vill læra af reynslunni EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur HSÍ í dag HSÍ var með blaðamannafund í Malmö í dag þar sem Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sat fyrir svörum ásamt þremur leikmönnum liðsins. 12. janúar 2020 15:15 Guðmundur: Erum vel meðvitaðir um hvernig þetta fór á síðustu mótum Það var bjart yfir strákunum okkar í Malmö í dag eftir frábæran sigur á Dönum í gær. Góð byrjun á EM hefur ekki verið vísir á frekari árangur á síðustu mótum og menn eru vel meðvitaðir um það og ætla ekki að klúðra þessu tækifæri. 12. janúar 2020 20:00 Guðmundur: Þessi sigur er á topp fimm hjá mér Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að leikurinn gegn Dönum í gær hafi verið einn besti leikur í sögu landsliðsins. Hann er líka ofarlega á hans eigin afrekalista. 12. janúar 2020 15:00 Aron: Ætlum ekki að klúðra svona stöðu aftur Aron Pálmarsson segir að skrokkurinn sé í ágætu standi eftir Danaleikinn í gær þar sem hann fór algjörlega hamförum. 12. janúar 2020 17:30 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Uppgjör: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Körfubolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Körfubolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Sjá meira
Hornamaðurinn ljúfi, Arnór Þór Gunnarsson, leyfði sér að fagna eftir sigurinn á Dönum en var fljótt byrjaður að hugsa um næsta verkefni. „Það var gaman eftir leik. Auðvitað fögnuðum við eins og við eigum að gera. Á hótelinu var allt rólegt og menn að ná orku á nýjan leik,“ sagði Arnór Þór. „Það er gott að byrja svona en maður hugsar stundum til baka um síðustu tvö EM. Að vinna þessi stóru lið og skíta svo á sig er hræðilegt. Við erum fókuseraðir og Rússarnir eru með hörkulið og við verðum að vera klárir gegn þungu og stóru liði þeirra.“ Arnór Þór veit að það mun reyna mikið á strákana í kvöld gegn seigu rússnesku liði sem spilar ekki alltaf mjög hraðan handbolta. „Við verðum að vera með fókus allan tímann í vörninni. Það má ekki slaka á í eina sekúndu. Þá eru þeir mættir. Við verðum að vera alltaf á tánum. Ef við brjótum á þeim áður en þeir fara í loftið þá gæti þetta orðið erfitt fyrir þá,“ segir Arnór Þór en hann var vel studdur úr stúkunni í leiknum gegn Dönum. „Mamma og pabbi, systur mínar og konan voru í stúkunni og við fengum frábæran stuðning úr stúkunni. Að sjá bláa vegginn efst uppi í stúkunni var alveg geggjað. Húhið var líka frábært.“ Klippa: Arnór Þór vill læra af reynslunni
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur HSÍ í dag HSÍ var með blaðamannafund í Malmö í dag þar sem Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sat fyrir svörum ásamt þremur leikmönnum liðsins. 12. janúar 2020 15:15 Guðmundur: Erum vel meðvitaðir um hvernig þetta fór á síðustu mótum Það var bjart yfir strákunum okkar í Malmö í dag eftir frábæran sigur á Dönum í gær. Góð byrjun á EM hefur ekki verið vísir á frekari árangur á síðustu mótum og menn eru vel meðvitaðir um það og ætla ekki að klúðra þessu tækifæri. 12. janúar 2020 20:00 Guðmundur: Þessi sigur er á topp fimm hjá mér Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að leikurinn gegn Dönum í gær hafi verið einn besti leikur í sögu landsliðsins. Hann er líka ofarlega á hans eigin afrekalista. 12. janúar 2020 15:00 Aron: Ætlum ekki að klúðra svona stöðu aftur Aron Pálmarsson segir að skrokkurinn sé í ágætu standi eftir Danaleikinn í gær þar sem hann fór algjörlega hamförum. 12. janúar 2020 17:30 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Uppgjör: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Körfubolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Körfubolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Sjá meira
Svona var blaðamannafundur HSÍ í dag HSÍ var með blaðamannafund í Malmö í dag þar sem Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sat fyrir svörum ásamt þremur leikmönnum liðsins. 12. janúar 2020 15:15
Guðmundur: Erum vel meðvitaðir um hvernig þetta fór á síðustu mótum Það var bjart yfir strákunum okkar í Malmö í dag eftir frábæran sigur á Dönum í gær. Góð byrjun á EM hefur ekki verið vísir á frekari árangur á síðustu mótum og menn eru vel meðvitaðir um það og ætla ekki að klúðra þessu tækifæri. 12. janúar 2020 20:00
Guðmundur: Þessi sigur er á topp fimm hjá mér Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að leikurinn gegn Dönum í gær hafi verið einn besti leikur í sögu landsliðsins. Hann er líka ofarlega á hans eigin afrekalista. 12. janúar 2020 15:00
Aron: Ætlum ekki að klúðra svona stöðu aftur Aron Pálmarsson segir að skrokkurinn sé í ágætu standi eftir Danaleikinn í gær þar sem hann fór algjörlega hamförum. 12. janúar 2020 17:30