Ungur leikmaður City ræddi peningastöðu sína í miðjum leik við D-deildarlið Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2020 13:00 Taylor Harwood-Bellis. vísir/getty Taylor Harwood-Bellis, ungur leikmaður Manchester City, er búinn að koma sér í vandræði eftir bikarleik í neðri deildarbikarnum í vikunni. City sendir unglingalið sitt í svokallaðan EFL bikar en bikarinn er fyrir unglingalið hjá stærstu liðunum og lið í neðri deildum Englands. U21-ára lið City mætti Scunthorpe í vikunni en City tapaði 3-1. Það voru þó ekki aðal fréttirnar í leiknum. Taylor Harwood-Bellis hefur komist í fréttirnar eftir að framherji Kevin van Veen ásakaði hann um að hafa talað um peningastöðu sína í miðjum leiknum. „Ég á meiri pening en þú,“ á Taylor að hafa sagt við framherjann. if u need down to earth players en players who dont cash anyone off and giving it the big one give me a ring @mancity with all due respect. #2goalsandassist On to the next round we go— Kevin Van Veen (@kevinvanveen) January 8, 2020 City neitar þessum ásökunum en framherjinn greindi einnig frá þessu í viðtali við BBC. „Hann kom upp að mér og sagði að hann ætti meiri en pening en ég. Ef þú ert að spila í City er það frábært því það er eitt besta félag í heimi.“ „En ég sagði bara við hann að ef ég gæti skorað tvö mörk gegn honum, hvað heldurðu að Harry Kane geri þér?“ Scunthorpe leikur í ensku D-deildinni. Manchester City teenager Taylor Harwood-Bellis accused of claiming 'I've got more money than you' to Scunthorpe United opponent during angry exchange in EFL Trophy clash#MCFChttps://t.co/PVoGRqZRTy— MailOnline Sport (@MailSport) January 10, 2020 Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Taylor Harwood-Bellis, ungur leikmaður Manchester City, er búinn að koma sér í vandræði eftir bikarleik í neðri deildarbikarnum í vikunni. City sendir unglingalið sitt í svokallaðan EFL bikar en bikarinn er fyrir unglingalið hjá stærstu liðunum og lið í neðri deildum Englands. U21-ára lið City mætti Scunthorpe í vikunni en City tapaði 3-1. Það voru þó ekki aðal fréttirnar í leiknum. Taylor Harwood-Bellis hefur komist í fréttirnar eftir að framherji Kevin van Veen ásakaði hann um að hafa talað um peningastöðu sína í miðjum leiknum. „Ég á meiri pening en þú,“ á Taylor að hafa sagt við framherjann. if u need down to earth players en players who dont cash anyone off and giving it the big one give me a ring @mancity with all due respect. #2goalsandassist On to the next round we go— Kevin Van Veen (@kevinvanveen) January 8, 2020 City neitar þessum ásökunum en framherjinn greindi einnig frá þessu í viðtali við BBC. „Hann kom upp að mér og sagði að hann ætti meiri en pening en ég. Ef þú ert að spila í City er það frábært því það er eitt besta félag í heimi.“ „En ég sagði bara við hann að ef ég gæti skorað tvö mörk gegn honum, hvað heldurðu að Harry Kane geri þér?“ Scunthorpe leikur í ensku D-deildinni. Manchester City teenager Taylor Harwood-Bellis accused of claiming 'I've got more money than you' to Scunthorpe United opponent during angry exchange in EFL Trophy clash#MCFChttps://t.co/PVoGRqZRTy— MailOnline Sport (@MailSport) January 10, 2020
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira