Hólmbert skoraði tvö | Alfons og Arnór Ingvi á toppnum í sitt hvoru landinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. ágúst 2020 20:35 Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði tvö er Álasund tapaði 3-2 gegn Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Alfons Sampsted og félagar hans Bodø/Glimt unnu góðan 2-1 sigur á Sandefjord, liði Emils Pálssonar. Þá var Arnór Ingvi Traustason í eldlínunni með Malmö í sænsku úrvalsdeildinni en Malmö er á toppi deildarinnar. Ásamt Hólmberti Aroni voru þeir Daníel Leó Grétarsson og Davíð Kristján Ólafsson einnig í byrjunarliði Álasunds í kvöld. Stuttu eftir að Hólmbert skoraði síðara mark sitt virðist sóknarmaðurinn öflugi meiðast en hann var tekinn af velli. Bæði Daníel Leó og Davíð Kristján léku allan leikinn. Tapið þýðir að Álasund er enn á botni norsku úrvalsdeildarinnar með aðeins sjö stig eftir 14 umferðir. Fyrr í dag mættust Alfons Sampsted og Emil Pálsson er lið þeirra Bodø/Glimt og Sandefjord mættust. Fór það svo að Bodø/Glimt hafði betur 2-1 og eru sem fyrr á toppi deildarinnar. Alfons og félagar með 38 stig eftur 14 leiki. Sjö stigum meira en Molde sem er í öðru sæti ásamt því að Bodø/Glimt á leik til góða. Sandefjord er í 11. sæti með 16 stig. Í sænsku úrvalsdeildinni kom Arnór Ingvi Traustason inn af varamannabekk Malmö er liðið gerði 2-2 jafntefli við Mjallby. Arnór Ingvi lék síðustu 20 mínútur leiksins. Malmö heldur samt sem áður toppsætinu en liðið er með fimm stiga forystu á Elfsborg þegar 16 umferðum er lokið. Fótbolti Sænski boltinn Norski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira
Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði tvö er Álasund tapaði 3-2 gegn Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Alfons Sampsted og félagar hans Bodø/Glimt unnu góðan 2-1 sigur á Sandefjord, liði Emils Pálssonar. Þá var Arnór Ingvi Traustason í eldlínunni með Malmö í sænsku úrvalsdeildinni en Malmö er á toppi deildarinnar. Ásamt Hólmberti Aroni voru þeir Daníel Leó Grétarsson og Davíð Kristján Ólafsson einnig í byrjunarliði Álasunds í kvöld. Stuttu eftir að Hólmbert skoraði síðara mark sitt virðist sóknarmaðurinn öflugi meiðast en hann var tekinn af velli. Bæði Daníel Leó og Davíð Kristján léku allan leikinn. Tapið þýðir að Álasund er enn á botni norsku úrvalsdeildarinnar með aðeins sjö stig eftir 14 umferðir. Fyrr í dag mættust Alfons Sampsted og Emil Pálsson er lið þeirra Bodø/Glimt og Sandefjord mættust. Fór það svo að Bodø/Glimt hafði betur 2-1 og eru sem fyrr á toppi deildarinnar. Alfons og félagar með 38 stig eftur 14 leiki. Sjö stigum meira en Molde sem er í öðru sæti ásamt því að Bodø/Glimt á leik til góða. Sandefjord er í 11. sæti með 16 stig. Í sænsku úrvalsdeildinni kom Arnór Ingvi Traustason inn af varamannabekk Malmö er liðið gerði 2-2 jafntefli við Mjallby. Arnór Ingvi lék síðustu 20 mínútur leiksins. Malmö heldur samt sem áður toppsætinu en liðið er með fimm stiga forystu á Elfsborg þegar 16 umferðum er lokið.
Fótbolti Sænski boltinn Norski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira