Tók Bruno Fernandes einn leik að komast í lið umferðarinnar hjá BBC Anton Ingi Leifsson skrifar 3. febrúar 2020 12:30 Bruno Fernandes. vísir/getty Bruno Fernandes lék sinn fyrsta leik fyrir Manchester United um helgina eftir að hafa gengið í raðir liðsins í síðustu viku frá Sporting Lisbon. Bruno lék allan leikinn er United gerði markalaust jafntefli við Wolves á heimavelli. United var með boltann nær allan leikinn en náði ekki að koma boltanum í net Úlfanna. Þrátt fyrir markaleysið er Bruno í liði umferðarinnar hjá BBC en það er valið af Garth Crooks, fyrrum leikmanni í enska boltanum og nú spekingi hjá BBC. One game for Manchester United and he's already in Garth Crooks' team of the week. See who also joined Bruno Fernandes https://t.co/BehqEZXxmz#bbcfootballpic.twitter.com/90m1eEkmJ9— BBC Sport (@BBCSport) February 3, 2020 Í umsögninni um Bruno eftir leikinn segir: „Eini ljósi punkturinn hjá Ole Gunnar Solskjær var frammistaða Portúgalans Bruno Fernandes. Miðjumaðurinn kom einungis tveimur dögum fyrir leikinn og ef þetta er frammistaðan er brot af því sem keur frá honum gæti þetta litið öðruvísi út hjá United.“ Liverpool á þrjá leikmenn í liði heglarinnar líkt og Tottenham en Everton, Man. United, Chelesa, Bournemouth og West Ham eiga sitt hvorn leikmanninn. Lið umferðarinnar í heild sinni: Hugo Lloris (Tottenham) Antonio Rudiger (Chelsea) Yerry Mina (Everton) Nathan Ake (Bournemouth) Steven Bergwijn (Tottenham) Jordan Henderson (Liverpool) Bruno Fernandes (Manchester United) Robert Snodgrass (West Ham) Mohamed Salah (Liverpool) Roberto Firmino (Liverpool) Son Heung-min (Tottenham) Bruno Fernandes' stats v. Wolves: 78% pass accuracy 69 passes completed 32 final third passes 3 clearances 2 tackles 3/5 shots on target Debut!#MUNWOLpic.twitter.com/tmojkwabS5— statmanfarouq (@statmanfarouq) February 2, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30 Hefur elskað Man. United síðan hann sá Ronaldo spila með liðinu Portúgalinn Bruno Fernandes varð í gær leikmaður Manchester United og segist ætla að gera allt til þess að vinna titla með félaginu. 31. janúar 2020 09:00 Ronaldo og Nani gefa Fernandes sín bestu meðmæli Gamlar United-hetjur eru hrifnar af nýjasta leikmanni liðsins. 31. janúar 2020 12:30 Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1. febrúar 2020 10:00 Vildi Bruno Fernandes fara til Wolves eftir allt saman? Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United á miðvikudaginn var og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. Hann var svo óvænt mættur í treyju Wolves að leik loknum. 2. febrúar 2020 11:30 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira
Bruno Fernandes lék sinn fyrsta leik fyrir Manchester United um helgina eftir að hafa gengið í raðir liðsins í síðustu viku frá Sporting Lisbon. Bruno lék allan leikinn er United gerði markalaust jafntefli við Wolves á heimavelli. United var með boltann nær allan leikinn en náði ekki að koma boltanum í net Úlfanna. Þrátt fyrir markaleysið er Bruno í liði umferðarinnar hjá BBC en það er valið af Garth Crooks, fyrrum leikmanni í enska boltanum og nú spekingi hjá BBC. One game for Manchester United and he's already in Garth Crooks' team of the week. See who also joined Bruno Fernandes https://t.co/BehqEZXxmz#bbcfootballpic.twitter.com/90m1eEkmJ9— BBC Sport (@BBCSport) February 3, 2020 Í umsögninni um Bruno eftir leikinn segir: „Eini ljósi punkturinn hjá Ole Gunnar Solskjær var frammistaða Portúgalans Bruno Fernandes. Miðjumaðurinn kom einungis tveimur dögum fyrir leikinn og ef þetta er frammistaðan er brot af því sem keur frá honum gæti þetta litið öðruvísi út hjá United.“ Liverpool á þrjá leikmenn í liði heglarinnar líkt og Tottenham en Everton, Man. United, Chelesa, Bournemouth og West Ham eiga sitt hvorn leikmanninn. Lið umferðarinnar í heild sinni: Hugo Lloris (Tottenham) Antonio Rudiger (Chelsea) Yerry Mina (Everton) Nathan Ake (Bournemouth) Steven Bergwijn (Tottenham) Jordan Henderson (Liverpool) Bruno Fernandes (Manchester United) Robert Snodgrass (West Ham) Mohamed Salah (Liverpool) Roberto Firmino (Liverpool) Son Heung-min (Tottenham) Bruno Fernandes' stats v. Wolves: 78% pass accuracy 69 passes completed 32 final third passes 3 clearances 2 tackles 3/5 shots on target Debut!#MUNWOLpic.twitter.com/tmojkwabS5— statmanfarouq (@statmanfarouq) February 2, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30 Hefur elskað Man. United síðan hann sá Ronaldo spila með liðinu Portúgalinn Bruno Fernandes varð í gær leikmaður Manchester United og segist ætla að gera allt til þess að vinna titla með félaginu. 31. janúar 2020 09:00 Ronaldo og Nani gefa Fernandes sín bestu meðmæli Gamlar United-hetjur eru hrifnar af nýjasta leikmanni liðsins. 31. janúar 2020 12:30 Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1. febrúar 2020 10:00 Vildi Bruno Fernandes fara til Wolves eftir allt saman? Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United á miðvikudaginn var og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. Hann var svo óvænt mættur í treyju Wolves að leik loknum. 2. febrúar 2020 11:30 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira
Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30
Hefur elskað Man. United síðan hann sá Ronaldo spila með liðinu Portúgalinn Bruno Fernandes varð í gær leikmaður Manchester United og segist ætla að gera allt til þess að vinna titla með félaginu. 31. janúar 2020 09:00
Ronaldo og Nani gefa Fernandes sín bestu meðmæli Gamlar United-hetjur eru hrifnar af nýjasta leikmanni liðsins. 31. janúar 2020 12:30
Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1. febrúar 2020 10:00
Vildi Bruno Fernandes fara til Wolves eftir allt saman? Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United á miðvikudaginn var og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. Hann var svo óvænt mættur í treyju Wolves að leik loknum. 2. febrúar 2020 11:30