Ólympíu- og heimsmeistari fékk hjartaáfall í leik í NHL-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2020 13:30 Jay Bouwmeester er hér í miðjunni og með Ólympíugullið um hálsinn frá því á leikunum í Sotsjí 2014. Getty/Bruce Bennett Leik St. Louis Blues og Anaheim Ducks í NFL-deildinni í íshokkí í nótt var aflýst af eftir að Jay Bouwmeester, leikmaður Blues, fékk hjartaáfall á bekknum. Jay Bouwmeester hneig niður á varamannbekknum í einu auglýsingahléinu og liðfélagar hans voru fljótir að biðja um aðstoð. Sjúkraflutningamenn komu seinna á staðinn og hlúðu að honum áður en hann var fluttur á sjúkrahús. Það tókst að koma hjarta Bouwmeester aftur af stað með hjartahnoði og hjartastuðtæki. Bouwmeester var með meðvitund þegar hann var fluttur í burtu á sjúkrahúsið. Það eru góðar fréttir en fór síðan í nákvæma skoðun á spítalanum. Our prayers are with Jay Bouwmeester and hope he's okay. This is scary. He collapsed on the bench. He's being treated and both teams with back to their locker rooms. pic.twitter.com/YqOjE8Rf3I— DucksNPucks(23-26-7) (@DucksNPucks) February 12, 2020 Jay Bouwmeester er 36 ára gamall og gríðarlega reyndur og sigursæll leikmaður. Hann hefur orðið tvisvar sinnum heimsmeistari og einu sinni Ólympíumeistari með kandadíska landsliðinu og varð NFL-meistari með St. Louis Blues liðinu á síðasta ári. Jay Bouwmeester varð um leið 29. meðlimurinn í þrennu klúbbnum, það er íshokkímenn sem hafa unnið ÓL, HM og Stanley bikarinn. Bouwmeester er líka algjör járnmaður því hann setti met í NHL-deildinni fyrir varnarmann þegar hann náði að leika 737 leiki í röð frá 2004 til 2014. Thoughts with #JayBouwmeester, his family & @StLouisBlues teammates. So hard to see. #CPR underway & reports of #defibrillator used-also reports he was alert after. From the same place as me. An incredible athlete & Olympic + #StanleyCup Champ.pic.twitter.com/R8CIp8JfYP— Fire Chief Darrell Reid (@FireChiefReid) February 12, 2020 Íshokkí Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sjá meira
Leik St. Louis Blues og Anaheim Ducks í NFL-deildinni í íshokkí í nótt var aflýst af eftir að Jay Bouwmeester, leikmaður Blues, fékk hjartaáfall á bekknum. Jay Bouwmeester hneig niður á varamannbekknum í einu auglýsingahléinu og liðfélagar hans voru fljótir að biðja um aðstoð. Sjúkraflutningamenn komu seinna á staðinn og hlúðu að honum áður en hann var fluttur á sjúkrahús. Það tókst að koma hjarta Bouwmeester aftur af stað með hjartahnoði og hjartastuðtæki. Bouwmeester var með meðvitund þegar hann var fluttur í burtu á sjúkrahúsið. Það eru góðar fréttir en fór síðan í nákvæma skoðun á spítalanum. Our prayers are with Jay Bouwmeester and hope he's okay. This is scary. He collapsed on the bench. He's being treated and both teams with back to their locker rooms. pic.twitter.com/YqOjE8Rf3I— DucksNPucks(23-26-7) (@DucksNPucks) February 12, 2020 Jay Bouwmeester er 36 ára gamall og gríðarlega reyndur og sigursæll leikmaður. Hann hefur orðið tvisvar sinnum heimsmeistari og einu sinni Ólympíumeistari með kandadíska landsliðinu og varð NFL-meistari með St. Louis Blues liðinu á síðasta ári. Jay Bouwmeester varð um leið 29. meðlimurinn í þrennu klúbbnum, það er íshokkímenn sem hafa unnið ÓL, HM og Stanley bikarinn. Bouwmeester er líka algjör járnmaður því hann setti met í NHL-deildinni fyrir varnarmann þegar hann náði að leika 737 leiki í röð frá 2004 til 2014. Thoughts with #JayBouwmeester, his family & @StLouisBlues teammates. So hard to see. #CPR underway & reports of #defibrillator used-also reports he was alert after. From the same place as me. An incredible athlete & Olympic + #StanleyCup Champ.pic.twitter.com/R8CIp8JfYP— Fire Chief Darrell Reid (@FireChiefReid) February 12, 2020
Íshokkí Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sjá meira